Helgarpósturinn - 27.03.1986, Síða 5
'ráðlega mun fréttastofu út-
varpsins bætast liðsauki norðan úr
landi. Þaðan kemur enginn annar
en Jón Baldvin Halldórsson, sem
verið hefur fréttamaður RIJVAK
ásamt Ernu Indriðadóttur um
skeið. Áður var Jón Baldvin frétta-
ritari DV á Akureyri. Nú er kominn
í hann sunnanfiðringur. Með flutn-
ingnum suður verður hann kollegi
bróður síns á fréttastofu útvarpsins,
því þeir eru bræður hann og Atli
Rúnar Halldórsson, sem hefur séð
um þingfréttirnar í vetur. Annars
vorum við að heyra, að „frjálsi" út-
varpsstjórinn Einar Sigurðsson á
sjónvarpinu hefði verið að bera ví-
urnar í Atla Rúnar. . .
KJÖTMIÐSTÖÐIN
686511
62 2511
Pantaðu pskylduferðina tímanlega
- þessar ferðir em fljótar að fyllast!
Sæluhúsin í
Sæluhúsin í Hollandi eru tvímælalaust
einhver allra skemmtilegasti fjölskyldu-
staðursem íslenskum ferðalöngum hefur
boðist að heimsækja á liðnum árum.
Ferðirnartil Hollands hafaslegið rækilega í
gegn og ávallt fyllst á örfáum vikum. í ár
stefnir enn einu sinni í glæsilega þátttöku
og við hvetjum alla þá sem hafa augastað á
Sæluhúsunum í Hollandi til þess að hafa
samband hið allra fyrsta.
%
Við bjóðum ferðir til tveggja sumarhúsa-
kjarna í Hollandi, Kempervennen og
Meerdal. Þarfersaman notalegt andrúms-
loft, ótrúlega fjölbreytt aðstaða til léikja og
skemmtunar, fyrstaflokks húsnæði og
frábær aðstaða fyrir alla aldurshópa til þess
að njóta lífsins frá morgni til kvölds.
sssss*—
SÍH*^''0“e,<‘"",De”09
úrverslun A0
BjórUaska 30
GosdrykkurAj'- 35
Ávaxiasafi A W ]7
w'ó'kAU!ivöxf Vz'- 30
jógúrtm/avw • A5
\s(H°r^V.Q". 240
NautastöikJk9. ?5
KjWBnflWJ • •• • ■ ‘ 135
Svínak\ot' ky- • 27
Brauö ' Vvo" 25
Kartöf'ur \ K9_ • 100
Léttvínsf'aska
^vettfngastaö 128
P'izza • • •.... 20
KatffbofV' ••••■•' 60
Bambor9arl " "'
Annaö 400
Re'iðbjót' v'ku • ■ 28
Bensínfttn • • • • •' 50
TúfípanavondU '
• Baðströnd
• Seglbátar
• Árabótar
• Hjólabátar
• Seglbretti
• Sundlaugarparadís
• Sólbekkir
• Sólarfallbyssa
• Hitapottar
• Nuddpottar
• Hitaveggir
• „íslensktgufubað11
• Tyrknesktgufubað
• Innisundlaug
• Útisundlaug
• Sólbaðsgarðurviö
sundlaugina
• Sundlaugarbar
• Bowlinghöll
• Setustofa
• Bar
• Diskótek
• Billiard
• Leiktækjasalur
» (sbúð
• Veitingastaðir
• Verslanlr
• Bamaheimili
• Gúmmíbátasiglingaró
síkjunum
• Borgirogbæiralltí
kring
• Minigolf
• Golfvellirínágrenninu
• Tennis
• Hjólabrautir
• Torfæruhjólabraut
• Reiðhjól
• Strætisvagnar
• Leigubflar
• Gönguleiðir
• Sjónvarp með 9 rásum
• Útvarpmeð4tónlístar-
rásum
• Knattspyrnuvellir
• Blakvellir
• Opin leiksvæði
• Skógar, vötn og akrar
• Fjölskrúðugtdýralff
• Uppákomur f
míðbænum
• Blómasýningar
• íþróttamót
Munið bæklinginn og myndbandið
á söiuskrifstofunum.
Takið hvort tveggja með ykkur
heim í stofu!
Aðildarfélagsverð - fy rir þá sem
staðfesta ferðapöntun fyrir 7. maí.
SL-kjör - ef greitt er inn á ferðina fyrir
T.júní.
Ókeypis innanlandsf lug - ef
ferðapöntun er staðfest fyrir 2. apríl.
SL-ferðavelta - ef fyrirhyggjan er
höfð i hávegum!
VERÐDÆMI: KR. 16.300
fyrir hvern farþega. Miðað er við 6 í 3jaherbergja húsi, þar af
3 börn á aldrinum 2ja-11 ára, aðildarfélagsverð, miðað við
gengi 7. janúar 1986. Innifalið: Flug, gisting f 2 vikur, akstur
til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, ókeypis
aðgangur að inni- og útisundlaugum sæluhúsanna.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
SÖLUSKRIFSTOFA HÚSEININGA HF. SIGLUFIRÐI
ER FLUTT
að Hyrjarhöfða 4, Reykjavík, sími 91-67 23 23
í húsnæði Nafta hf.
Komdu eða hringdu og fáðu nýja bæklinginn okkar. r S
HÚSEININGAR HF
REYKJAVÍK HYRJARHÖFÐA 4 SÍMI 91-67 23 23 SIGLUFIRÐI LÆKJARGÖTU 1 3 SÍMI 96-71 340
HELGARPÓSTURINN 5