Helgarpósturinn - 27.03.1986, Qupperneq 12
BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN ÖS
veitir eftirtaida þjónustu:
tjöruþvott, djúphreinsun teppa
og sœta, mótorþvott, mössum
bónum og límum ó rendur.
Opiö virka daga kl. 8—19.
Opið laugardaga kl.
10-16.
Bón- og þvottastööin Ós, Langholtsvegi 109 Sími 688177
Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og
fjölbreyttum matseðlí hafa aflað veitingahúsinu svo míkilla vinsælda, eykur
Amarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur
berlega komið í Ijós að margir afviðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf
fýrir aðstöðu til lokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts
við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðíð að veita
þessa þjónustu og eins og alltaf þegar Arnarhóll er annars vegar situr
fjölbreytnín í fYrírrúmi. Að aflokinni hagræðíngu á salarkynnum
veitingastaðarins getur Amarhóll nú boðið Qölbreyttum hópi viðskiptavina
sinna margvíslega þjónustu._______________________________
KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK____________________FYRIRTÆKI
AmarhóII býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem
einstakra og einnig einkasamkvæma.
ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR:
Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í konxakssal).
EINKASAMKVÆMI
Stórar veíslur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli,
fermingar, próflok, Amarhóll annar öllu.__
~ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR' ~~
Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél
til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga.
Gestír utan af landi - Ópera-Leikhús_________________
AmarhóII tekur á móti hóppöntunum óperu- og Ieikhúsgesta utan af landi.
Á
kveðið hefur verið, að Dóra
Einarsdóttir búninga- og klæða-
hönnuður muni sjá um að dressa
þau Pálma Gunnarsson, Helgu
Möller og Eirík Hauksson upp
fyrir för þeirra til Björgvinjar, þar
sem þau munu syngja Gleðibanka
Magnúsar Eiríkssonar í Evró-
visjónkeppninni. Vegna fjölgunar
söngvara þarf að breyta útsetningu
lagsins eitthvað, en við á HP höfum
heyrt, að sú útsetning, sem Magnús
sendi inn á segulbandi tii dóm-
nefndar í upphafi hafi veirð mun
betri en sú útgáfa, sem vann í beinu
útsendingunni á dögunum. . .
V
ið sögðum frá því fyrir all-
löngu, að allar líkur bentu til þess,
að Herbert Gudmundsson, póli-
tískur skríbent og fréttamaður á DV
væri á förum frá blaðinu. Nú heyr-
um við hins vegar, að þetta sé ekki
rétt og Herbert sitji sem fastast. Hins
vegar var það rétt hjá okkur, að
Magnús Ólafsson myndi hætta á
blaðinu enda þótti yfirmönnum
hans hann vera fullupptekinn við
skemmtanabransann og höfðu sum-
ir á orði, að þetta kæmi niður á
störfum hans í umbrotsdeild blaðs-
l sjónvarpinu þann fyrsta apríl
verður þáttur í tilefni dagsins, sem
nefnist „í tilefni dagsins". í þættin-
um munujumsjónarmenn innlends
dagskrárefnis gera grín aö þáttum
sínum og sjálfum sér í þeim. Þannig
munu Simmi á HP og Agnes
Braga hæðast mátulega að sjálfum
sér og sömu sögu er að segja af um-
sjónarmönnum þátta eins og Stund-
arinnar okkar, Kvöldstundar með
listamanni, unglingaþáttanna, Kast-
ljóss og svo munu fréttamenn að
sjálfsögðu gera létt grín að sjálfum
sér...
U m daginn mun Magnús
Hreggviðsson hjá Frjálsu framtaki
hafa gert starfsfólki sínu Ijóst, að í
bígerð væru sparnaðar- og sam-
dráttaraðgerðir í fyrirtækinu. Pað
fylgdi jafnframt sögunni, að hann
vildi gjarnan losna við fyrirtækið. . .
Helgartilboð
A Stór nautavorrúlla, súrsæt sósa, kryddhrfsgrjón og salat
aðeins kr. 180,-
B Stór lambavorrúlla með karrýsósu kryddhrísgrjónum og salati
aðeins kr. 180.-
C Stór pissuvorrúlla með oreganosósu, kryddhrísgrjónum og salati
aðeins kr. 180,-
D Rækjubitar mfcúrsætri sósu kryddhrfsgrjónum og salati
aðeins kr. 185.-
E Steikt ýsa mfeellerisósu, hrísgrjónum og salati
aðeins kr. 185.-
F Steiktur karfi mfeveppasósu, hrfsgrjónum og salati
aðeins kr. 185-
G Svínakjöt sweet and sour m/hrfsgrjónum og salati
aðeins kr. 285-
H Steikt aliönd mfeppelsfnusósu hrfsgrjónum og salati
aðeins kr. 290-
Það þarf ekki að vera dýrt að
borða góðan mat.
Allt gos í flöskum á búðarverði.
Kipptu með þér Kínamat
Reynið viðskiptin
Sími 68 74 55
12 HELGARPÓSTURINN