Helgarpósturinn - 27.03.1986, Side 13

Helgarpósturinn - 27.03.1986, Side 13
ESnn einu sinni reyna umbóta- sinnar við Háskóla íslands að vera sjálfum sér samkvæmir með því að bjóða hinum fylkingunum tveimur Félagi vinstri manna og Vöku í viðræður um sameiginlega stjórn. Ástæðan er þó ekki samkvæmnin heldur geta þeir ekki ákveðið í hvorn fótin þeir eigi að stíga, þann hægri eða þann vinstri. Þrátt fyrir að vinstri menn hafi alfarið hafnað þjóðstjórnarhugmyndunum halda umbar henni til streitu og móðguð- ust við vinstri menn, en þeir eru ekki til umræðu um neitt nema minnihluta stjórn eða áframhald- andi stjórn umba og vinstrimanna. Niðurstöður kosninganna eru túlk- aðar sem stórsigur vinstrimanna vegna afstöðu þeirra í lánamálum, en umbar vilja ekki stjórn um slík mál heldur þjóðstjórn sem einbeitir sér að íþrótta- og skákmótum enda yfirlýst stefna þeirra að ekki megi ræða pólitík í Stúdentaráði. Auk þess eru lánamálin hápólitískt mál en umbar geta ekki tekið ákvörðun um hvort þeir eigi að vera til hægri eða vinstri, hvort þeir eigi að aðhyll- ast frjálshyggju eða félagshyggju og vilja því loka augunum fyrir pólitík- inni og einbeita sér líkt og ung- mennahreyfingin fyrir 50 árum að íþróttum. . . A Bflbeltin hafa bjargað BIIALEIGA REYKJAVIk: AKURHYRI: BORGARNES: VÍÐlCíERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUDÁRKROKUR: SIGLÚFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖROUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent Goða-vörunum verið Vissir þú að nú hefur og ekki bara það: gefið nýtt og spennandi bragð Á undctnförnum mánuðum hefur verið unnið að róttaekum breytingum á framleiðsluvörum Goða undir kjörorðinu „breyttir tímcir - betra bragð“, enda var tilgangurinn sá að koma til móts við nútímakröfur neytenda um gæði og bragð. Meíri gæði • nákvæmari flokkun hráefnis tryggir að frávik frá innihaldslýsingu einstakra vörutegunda séu í lágmarki nýjar og vandaðar pakkningar varðveita bragðið alla leið á matborðið Betra bragð • valinkunnir sælkerar hafa gefið einstökum vöruteg- undum nýtt og spennandi bragð með notkun ferskra kryddjurta Nýjar vórutegundir • nýjar og spennandi vörutegundir hafa litið dagsins ljós, svo sem sérrí-skinka, graflamb og raftaskinku- paté » hafin er framleiðsla á fitusnauðu áleggi, m.a. hangi- áleggi með minna en 5% fituinnihald. • • • • • • « • • • • • « • • • • « • « • Og nýja bragðið - það svíkur engan! I

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.