Helgarpósturinn - 27.03.1986, Page 22
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
SÝNINGAR
ÁSGRÍMSSAFN
Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Eldgosamyndir til aprílloka.
ÁSMUNDARSALUR
Gunnar Kristinsson með sína 7. einkasýn-
ingu 22.—31. mars. Opið kl. 14—20 um
helgar, 16—20 virka daga. Gunnar hefur
eínnig sýnt í Austurríki og Sviss.
TORFUNNI
Amtmannsstíg 1
Ftólsk listahjón, Anna og Stanislaw
Wejaman, sýna grafík 31/3 — 13/4 kl.
12-18.
GALLERl LANGBRÓK, TEXTÍLL
Bókhlöðustíg
Opið 12—18 virka daga.
HÁHOLT
Hafnarfirði
Kjarvalssýning daglega kl. 14—18.
KJARVALSSTAÐIR
við Miklatún
Opið kl. 14-22.
LISTASAFN ASÍ
Steinþór Steingrímsson og Sverrir Ölafs-
son sýna málverk, skúlptúra og lágmynd-
irfrákl. 14 29/3—13/4.
LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR
Hnitbjörgum við Njarðargötu
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns-
ins er opinn daglega kl. 10—17.
LISTASAFN ÍSLANDS
Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista-
safns islands. Opið laugardag, sunnu-
dag, þriðjudag og fimmtudag kl.
13.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ
Graffk 7 sænskra listamanna frá kl. 15
27/3.—13/4. í anddyri. Þjóðsagnamyndir
Ásgríms Jónssonar til sýnis á vegum
Ásgrímssafns til 6. aprfl.
NÝLISTASAFN
Halldór B. Runólfsson sýnir og skiptir um
hlutverk — eða hvað? — byrjar krossfest-
ingardaginn — er kross fararheill?...
SLÚNKARÍKI
ísafirði
Sigurður Guðmundsson sýnir grafík og
kolteikningar til 3. apríl.
VERKSTÆÐIÐ V
Þingholtsstræti 28
Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar-
daga 14—16.
LEIKLIST
ALÞÝOULEIKHÚSIÐ
Kjarvalsstöðum
Tom og Viv.
Eftir Michael Hastings.
Sýning 2. páskad., 1. og 3. apríl kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir teknar daglega í síma
26131 frá kl. 14-19.
EGG-LEIKHÚSIÐ
Kjallara Vesturgötu 3, sími 19560.
í kvöld (miðvikud.) kl. 21, skird. og 2.
páskad. kl. 16. Sími 19560.
HERRANÓTT
Húsiö á hæðinni eða Hring eftir
hring
Sýnt í Félagsstofnun stúdenta v/Hring-
braut fimmtud., föstud. kl. 20.30,
laugard. og sunnud. kl. 17.00 og 23.30.
Miðapantanir í síma 17017.
KJALLARALEIKHÚSIÐ
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur í
leikgerð Helgu Bachmann.
Sími Kjallaraleikhússins er 19560.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Blóðbræður
Höfundur: Willy Russell. Þýðandi:
Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll
Baldvin Baldvinsson. Leikarar og söngv-
arar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingi-
mundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur
Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson,
Ölöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz,
Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo-
dor Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þrá-
inn Karlsson. Sýnt skírd. kl. 17 og 2.
páskad. kl. 20.30.
Sími í miðasölu 96-24073.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sex í sama rúmi
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laug-
ardag kl. 23.30. Sími 11384.
Land mins föður
Uppselt þar til á þriðjud. kl. 20.30.
Svartfugl
eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet
Héðinsdóttir.
Uppselt þar til 4. aprfl kl. 20.30.
REVÍULEIKHÚSIÐ
Breiðholtsskóla
Skotturnar eru í síma 46600.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ríkarður 3
Skírd., 2. páskad. og 4. aprfl kl. 20.
Með vífið í lúkunum
5. aprfl.
Upphitun
i kvöld (miðvikud.) kl. 20.
Kardimommubærinn
Skírd. kl. 14.
Sími 11200.
TÓNLIST
AUSTURBÆJARBIÓ
Megas
syngur passíusálma við undirleik Bjögga
Gísla, Gunna Ben (fyrrum Jesú), Ásgeir
Stuðmanns og Halla Steina kl. 21.30
laugard. (29/3.) fyrir páska. Miðar í plötu-
verzl. og v/inngang.
BROADWAY
Sungið úr söngbók Gunnars Þórðarson-
ar, föstud. og laugard. að öllu jöfnu — en
HOLLIES sjálfir spila og syngja af snilld
3., 4. og 5. apríl.
ROXZÝ
Skúlagötu 30
miðvikudag fyrir páska spila Strákarnir
og á skírdag er opið til miðnættis — lok-
að föstudaginn langa, en opið laugardag
stuttan til kl. 23.30. — Munið að dansa
ekki þareðaannarsstaðaropinberlega...
hver er annars bjór þótt enginn sé?!
BÍÓIN
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ góð
★ þolanleg
O léleg
öll bíó lokuð föstudaginn ianga
og páskadag. Sýnt kl. 2 eða 3 og
5 laugardag fyrir páska í flestum
(hringið og athugið) og 2 eða 3
hina helgu dagana auk venju-
legs sýningartíma.
AUSTURBÆJARBlÓ
Salur 1
Víkingasveitin
★
Sjá Listapóst.
The Delta Force
Bandarísk spennumynd, frumsýnd f febr.
í Bandaríkjunum. Áðalhlutverk: Chuck
Norris, Lee Marvin, George Kennedy,
Joey Bishop, Susan Strasberg og Bo
Svenson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15, 9.20 og 11.30.
Salur 2
Ameríski vígamaðurinn
(American Ninja)
Ný, bandarísk spennumynd (litum. Aðal-
hlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Ég fer í fríið til Evrópu
(National Lampoon's European Vacation)
Aðalhlutverkið leikur Chevy Chase.
Síðasta myndin úr National Lampoon's
myndaflokknum, Ég fer (frflð, var sýnd í
fyrra.
Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BfÓHÖLLIN
Salur 1
Páskamyndin 1986
„Nílargimsteinninn"
(Jewel of the Nile)
Splunkuný ævintýramynd, beint fram-
hald af „Romancing the Stone" (Ævin-
týrasteininum). Aðalhlutverk: Michael
Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito.
Titillag myndarinnar er hið vinsæla
„When the going gets tough" sungið af
Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefðarkettir
(Aristocats)
Sýnd kl. 3 skírd., laugard. og 2. páskad.
Salur 2
Njósnarar eins og við
(Spies like Us)
Aðalhlutverk Chevy Chase og Dan
Akrvoyd. Leikstjóri John Landis.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
Salur 3
Rocky IV
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Sylv-
ester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone, Talia Shire, Carl Weathers,
Brigitte Nilsen og Dolph Lundgren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýnd kl. 3 skírd., laugard. og 2. páskad.
Salur 4
Silfurkúlan
(Silver Bullet)
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi:
Martha Schumacher. Leikstjórn: Daniel
Attias. Handrit: Stephen King. Tónlist Jay
Chattaway. Aðalhlutverk: Corey Haim,
Megan Follows, Gary Busey.
Skólabókardæmi um hvernig öllum hin-
um klassísku einkennum gotnesku hroll-
vekjunnar verður best komið til skila í
kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Lady Hawke
Ævintýri. Aðalhlutverk: Matthew Broder-
ick (War Games) Rutger Hauer (Blade
Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface).
Leikstjóri: Richard Dooner (Goonies).
Sýnd kl. 9.
Hrói höttur
Sýnd kl. 3 skírd., laugard. og 2. páskad.
Salur 5
Ökuskólinn
(Moving Violations)
★★
Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John
Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa
Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl.
Myndin er þokkalega vel gerð á köflum
og flestir farsaunnendur ættu að geta haft
af henni nokkra skemmtan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gosi
Sýnd kl. 3 skírd., laugard. og 2. páskad.
Háskólabíó
Musteri óttans
(Young Sherlock Holmes — Pyramid of
Fear)
— Spielbergframleiðsla —
eða Absolute Beginners
— ekki vitað þegar HP er prentaður hvor
verður á undan hinni — en David Bowie
syngur örugglega titillag þeirrar síðar-
nefndu.
LAUGARÁSBÍÓ
Salur A
Jörð í Afríku
(Out of Africa)
★★
Sjá Listapóst.
Þessi páskamynd bíósins hlaut 7 óskars-
verðlaun, þá.m. sem besta kvikmynd.
Leikstjóri er Sydney Pollack og í aðalhlut-
verkum Meryl Streep og Robert Redford.
Sýnd kl. 5 og 9, líka kl. 2 skírdag og 2.
páskadag. Kl. 3 laugard f. páska.
Salur B
Aftur til framtíðar
(Back to the Future)
★★★
Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton
á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn:
Robert Zermeskis Aðalhlutverk: Michael
J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp-
son, Crispin Glover o.fl.
Hér er um að ræða fyrsta flokks afþrey-
ingarmynd.
Sýnd kl. 5 og 10.05, líka kl. 3 skírd. og 2.
páskad., kl. 3 laugard. f. páska.
Jörð í Afríku
Sýnd kl. 7.
Salur C
Leynifarmurinn
Sýnd kl. 5, 9 og 11; líka kl. 3 skírd. og 2.
páskad., kl. 3 laugard. f. páska.
Aftur til framtíðar
Sýnd kl. 7.
NÝJA BfÓ
Ronja ræningjadóttir
Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lind-
gren. íslenskt tal.
Sýnd kl. 2, 4.30, 7 og 9.30; 2 og 4.30
laugard. f. páska.
Verð kr. 190.
REGNBOGINN
REMO
(Övopnaður og hættulegur).
Spennumynd undir handleiðslu Guys
Hamilton sem komið hefur við sögu
ófárra James Bond kvikmynda.
CARMEN
★★★
Frönsk/ítölsk. Árgerð 1983. Leikstjórn:
Francesco Rosi. Tónlist. Georges Bizet.
Flytjendur: Kór og barnakór Radio
France, Orchestre National De France
undir stjórn Lorin Manzel. Aðalhlutverk:
Julia Migenes Johnson, Placido Dom-
ingo, Ruggero Raimondi, Faith Esham,
Susan Daniel o.fl. Rosi lætur Carmen
njóta meira sannælis en áður; afleiðing
kvenfrelsisbaráttunnar... aumingja Don
José . . en bíóið er með aðra útgáfu:
FORNAFN CARMEN
Godard gerði þessa „mánudagsmynd".
Vitnið
(Witnes)
★★★★
Nokkurra daga endursýning. Leikstjóri
Peter Weir, aðalhlutverk Harrison Ford.
Lola
Hin þýska Fassbinders.
Trú, von og kærleikur
(Tro háb og Kærlighed)
★★★★
Dönsk, árgerð 1985. Leikstjórn: Bille
August. Handrit: Bille August og Bjarne
Reuter. Aðalleikarar: Adam Tonsberg,
Lars Simonsen, Camilla Soeberg og Ul-
rikke Juul Bondo. Dönsku leikstjórarnir
Bille August og Nils Malmros eru sér á
báti íevrópskri kvikmyndagerð.
Auga fyrir auga — 3
(Death Wish 3)
★
Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn:
Michael Winner. Tónlist: Jimmy Page.
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Deborah
Raffin, Ed Lautner, Martin Balsam, Gavan
O'Herlihy o.fl.
Bönnuð innan 16 ára.
Þegar HP fór í prentun var ekki ákveðið
um sýningartíma myndanna þannig að
fólk ætti að nota símann.
STJÖRNUBÍÓ
Salur A
Eins og skepnan deyr
★★★
Sjá Listapóst.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
★★
Frönsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Luc
Besson. Aðalhlutverk: Christopher Lamb-
ert, Isabelle Adjani, Richard Bohringer,
Michel Galabru, Jean-Hugues Anglade,
Jean-Pierre Baeri o.fl. Brestir í handriti, en
prýðisgóð afþreying fransks 26 ára leik-
stjóra, sem Stjörnubíó á þakkir skildar
fyrir að sýna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsnóttin
(Fright Night)
Á þessum brellutfmum í kvikmynda-
heiminum vekur nafn brellumeistara ekki
síður áhuga en leikara og leikstjóra. I
Hryllingsnóttina bjó Richard Edlund út
brellurnar, en hann gerði slíkt hið sama í
Ghost Busters, Roltergeist, Star Wars o.fl.
o.fl.
Sýnd kl. 11.
D.A.R.Y.L.
★★
Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri
Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver
(Never Ending Story og The Goonies).
Amerísk formúlumynd, þrátt fyrir ástr-
alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf-
irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð.
Sýnd kl. 3 sklrd. og 2. í páskum og laug-
ard. f. páska (sama dag er 5 sýning).
TÓNABÍÓ
Tvisvar á ævinni
(Tvice in a lifetime)
„Drama" með Amy Margret og Gene
Hackman. Lokað laugardag (líklega) og
notið gamla símann (þrátt fyrir uppsagnir
og annað mótlæti) til að komast að niður-
stöðu um sýningartíma.
VIÐBURÐIR
HÁSKÓLABÍÓ
Afmælisfundur AA föstud. langa kl. 21.
HÓTEL BORG
Friðarhreyfingar snemma e.h. laugardag.
Bítlanvinafélagið —
Lennonkvöld
Bítlavinafélagið, mun næstkomandi
fimmtudag heiðra minningu John
Lennon með tónleikum á Hótel Borg.
Tónleikar þessir, sem kallaðir hafa verið
„Lennonkvöld" hefjast kl. 20.30. Hljóm-
sveitin mun flytja um 30 lög eftir Lennon
og spanna þau feril hans frá upphafi til
dauðadags.
22 HELGARPÓSTURINN