Helgarpósturinn - 26.06.1986, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 26.06.1986, Blaðsíða 6
HAFSKIPSMÁLIÐ: Forráöamennirnir létu peninga renna... AF LEYNIREIKNINGI HAFSKIPSMANNA TIL SJÁLFSTÆÐISFLOKKS Veltan á leynireikningunum á bilinu Jj i ^ 60—80 milljónir á núviröi. Greiddi Hafskip ferð til Nizza 1983, þegar Albert komst ekki og frúin fór í stadinn? Tvíborganir á feröum og gjaldeyri undir sérstakri smásjá RLR. Við rannsókn Hafskipsmálsins og allra hliöarmála þess hefur komið á daginn að Sjálfslœðisflokkurinn fékk mjög vœnan styrk frá Hafskip. Það vœri í sjálfu sér ekki i frásögur fœrandi, ef ekki lœgi fyrir, að pen- ingarnir komu af einum af leyni- reikningum forsvarsmanna fyrir- tœkisins. Hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins hefur þetta mál verið kannað og þeir Páll Bragi Kristjónsson, Ragnar Kjartansson og Björgólfur Guð- mundsson spurðir sérstaklega um þetta atriði. í málskjölum liggur fyrir ávísun, sem Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdstjóri Sjálfstæðisflokksins, framseldi. Þessa ávísun skrifaði einn þre- menninganna út af hefti leynireikn- ings í nafni Hafskips og viðkomandi forráðamanns Hafskips. Ekkert bendir til þess að fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hafi gert sér grein fyrir því að pen- ingarnir kæmu af leynireikningi og þaðan af síður að þeir kynnu að vera illa fengnir. En þessi peningagreiðsla er enn eitt dæmið um fjárstreymi frá þeim Hafskipsmönnum til stjórnmála- manna og/eða stjórnmálasamtaka. Raunar er Helgarpóstinum kunnugt um að forráðamenn Hafskips hafi alla tíð verið mjög örlátir á alls kyns styrktarfé. Samkvæmt bókhaldi fyrirtækis- ins koma hins vegar ekki fram nema sumar af þessum greiðslum. Hinar eru faldar með notkun leynireikn- inganna. Og það er einmitt í þeim punkti sem menn staldra við og spyrja hvers vegna t.d. fjárstyrkur til Sjálfstæðisflokksins var falinn með greiðslu út af leynireikningi og þannig haldið fyrir utan eðlilegt bókhald fyrirtækisins. Sögu leynireikninganna má rekja allt aftur til ársins 1979. Þá var ,,að- eins“ einn slíkur í gangi og mun Ragnar Kjartansson hafa haft um- sjón með honum. Síðan gerist það árið 1983, að tveir nýir leynireikningar eru stofn- aðir. Annan notaði Björgólfur Guð- mundsson en hinn Páll Bragi Krist- jónsson. í fyrstu munu fjárhæðir á reikn- ingnum ekki hafa verið tiltakanlega háar. Þetta breyttist hins vegar eftir því sem á leið, og ekki sízt eftir að leynireikningshafarnir voru orðnir þrír. Síðan dró allnokkuð úr ,,um- svifunum" á árinu 1985, á sama tíma og halla tók undan fæti hjá fyr- irtækinu. Að auki hvarf Páll Bragi Kristjónsson til starfa hjá Skrifstofu- vélum um vorið það ár. Annars segja heimildir Helgar- póstsins að Páll Bragi hafi gefið tals- vert út af tékkum og það var t.d. hann sem skrifaði 120 þúsund króna ávísunina, sem að lokum endaði að stærstum hluta hjá Guðmundi J. Guðmundssyni. Fylgiskjöl um greiðsluna fundust hins vegar heima hjá Björgólfi ásamt upplýs- ingum um fleiri leynireiknings- greiðslur. ,,Eg er búinn að rœða við ýmsa menn til að kynna mér stöðu þessa máls og meðal annars lesið Helgar- póstinn og kannski haft meira úr honum en öðrum," sagði Steingrím- ur Hermannsson forsœtisráðherra er Helgarpósturinn spurði hann um afskipti hans afrannsókn Hafskips- málsins. „Ég tel að ég væri að bregðast skyldu minni ef ég reyndi ekki að gera mér grein fyrir hve alvarlegt Ef eingöngu er horft á þá fjár- muni sem fóru í gegnum leyni- reikningana og rannsóknaraðiljar telja illa fengna út úr fyrirtækinu, þykir varlega áætlað, að um sé að ræða a.m.k. í kringum 70 milljónir króna á núvirði, og er þá ekki reikn- að með vöxtum eða verðbótum. Aðalumsvifin hefjast 1981—^82 og dragast saman 1985, þannig að á fjögurra ára tímabili má gera ráð fyrir 30—50 milljóna króna veltu á leynireikningunum þremur. I fjölmiðlum hefur verið vikið að greiðslum, sem í allt nema 2—3 mill- jónum króna, þannig að enn er margt á huldu um afdrif fjárins. Hins vegar hefur Helgarpósturinn það eftir áreiðanlegum heimildum að stór hluti hafi runnið til einstakling- anna sjálfra, þ.e. að um sé að tefla „laun“ sem þeir skömmtuðu sér sjálfir eftir þörfum. Ekki þarf annað en að líta á um- svif sumra þessara manna til þess að átta sig á því að mánaðarlaunin hjá fyrirtækinu, þótt góð væru, dygðu ekki fyrir munaðinum. í Helgarpóstinum höfum við sagt frá ávísun, sem nálgast 300 þúsund krónur og talin var hafa verið greiðsla í líkingu við „sjúkrastyrk" Guðmundar J. Guðmundssonar en engin vissa er fyrir hvert fór. Við yfirheyrslur hefur Björgólfur Guðmundsson skýrt tilkomu þessa tékka með þeim hætti, að um hafi verið að ræða afgreiðslu til hans sjálfs, e.t.v. hluti af launauppbótinni sem hann hefur gert kröfu um i þrotabú Hafskips? Greiðslur af málið er. Þessu máli tengist einn af ríkisbönkunum með hundruð milljóna í fjárhagstjón og einnig er því haldið fram að einn ráðherrann í ríkisstjórninni tengist þessu máli. Þannig að ég hef reynt að fylgjast með þessu máli með því að ræða við ýmsa menn og meðal annars átt einn fund með Hallvarði Einvarðs- syni. En ég ræði ekki um þær við- ræður og get sagt að ég fylgist ekki með rannsókn málsins frá degi til dags. Hún er í höndum rannsóknar- þessu tæi til Björgólfs skipta tugum. Bæði Ragnar og Páll Bragi fengu greiðslur út af þessum leynireikn- ingum undir sama yfirskyni. Skylt er að geta þess, að sumar þessara greiðslna voru taldar fram til skatts. Eins og Þjóðviljinn skýrði frá virð- ist svo sem Albert Guðmundsson hafi fengið ferð tii Nizza í Frakklandi tvígreidda, annars vegar frá ríki og hins vegar frá Hafskipi sem afmælis- gjöf. Hjá RLR er unnið að rannsókn atriða sem þessara og nær könnun- in yfir mun fleiri ferðir en eina, og jafnframt tekur hún til ferða fjöl- margra annarra manna, sem eru tengdir fyrirtækinu á einn hátt eða annan. Leikur grunur á, að oftlega hafi verið um tvíborganir að ræða og benti Helgarpósturinn raunar á þetta atriði löngu áður en lögreglu- rannsókn hófst. HP hefur heimildir fyrir því að forráðamenn fyrirtækis- ins og fleiri hafi tekið drjúgan ferða- gjaldeyri fyrir hverja utanferð, en Þorsteinn Pálsson: „Ekki sagt frá peningagjöfum“ Þegar Helgarpósturinn leitaði álits Þorsteins Pálssonar á framlög- um af leynireikningum Hafskips, hafði hann eftirfarandi um málið að segja: „Það hefur verið viðtekin venja, svo lengi sem ég man, að for- manni Sjálfstæðisflokksins er ekki tjáð hvaða aðilar leggja fram fé til flokksins. Það er ljóst að fyrir kosn- ingar er peningum safnað, en það er alfarið mál framkvæmdastjórans. lögreglumanna. Það er ákaflega nauðsynlegt og sjálfsagt að fram- kvæmdavaldið hafi þar engin áhrif á og það hef ég ekki haft. Og ég hef ekki á nokkurn máta spurt Hallvarð að því hvernig liann ætli að haga rannsókninni, heldur hver væru hugsanleg ákæruatriði. Um annað veit ég ekkert meira, og Helgarpóst- urinn veit sjálfsagt meira um það en ég-“ — En hyggst þú láta Sjálfstœðis- leftir Halldór HalldórssonBBBi þær gátu orðið allmargar á hverju ári og upphæð ferðagjaldeyrisins hlaupið á 3.500—5.000 dollurum í hvert sinn eða 140—200 þúsund krónum íslenzkum. Til viðbótar verður að geta þess að forsvars- mennirnir létu skrifstofur Hafskips erlendis bera kostnaðinn af ferðun- um. Varðandi greiðslur til Alberts Guðmundssonar vegna ferða til út- landa mun sérstök athugun vera í gangi vegna ferðagjaldeyris, sem hann mun hafa fengið en Hafskip greitt. Þá hlýtur Helgarpósturinn að vekja athygli á því að Nizzaferðin, sem Albert kvað Hafskip hafa gefið sér í afmælisgjöf, í viðtölum við Helgarpóstinn og Þjóðviljann 12. júní sl. var jafnframt greidd af rikinu. Albert hefur gefið þá skýringu að kona hans hafi framlengt dvöl sína í Frakklandi og í það hafi afmælis- gjöfin farið. En þá hefur þess ekki verið getið að vorið 1983, nánar til tekið í maí, þegar hið árlega Albertsmót var haldið í Nizza, komst Albert ekki sjálfur vegna stjórnarmyndunarvið- ræðna. I hans stað fór eiginkona hans og segja heimildir HP að Haf- skip hafi kostað þá ferð. í rannsókninni á leynireikning- unum verður rannsóknarlögreglan að reiða sig að miklu leyti á fram- burð þeirra manna, sem voru hand- teknir, því fæstir tékkanna voru framseldir af viðtakendum, heldur munu greiðslur hafa verið í formi peningaseðla, aðallega 500 krónu menn alfarið um að meta það hvort nauðsyn sé á afsögn Alberts? „Um það vil ég í sjálfu sér ekkert segja. Það hefur komið fram að ég ræddi þetta mjög ítarlega við Albert og ég hef rætt við Þorstein líka. Frá því sem okkur fór á milli greini ég ekki, en ég vona að enginn ráð- herra í ríkisstjórninni verði sakfelld- ur og ég vona að forsætisráðherra þurfi ekki að grípa inní. En vitan- lega gæti komið að því.“ -gse Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra um hugsanlega sakfellingu ráðherra í ríkisstjórninni: „VITANLEGA GÆTI KOMIÐ AÐ ÞVÍ“ ,,Hef lesið HP og kannski haft meira úr honum en öðrum,“ segir forsætisráðherra 6 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.