Helgarpósturinn - 26.06.1986, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 26.06.1986, Blaðsíða 30
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR SÝNINGAR ÁRBÆJARSAFN Opið alla daga kl. 13.30—18, lokað mánudaga. ÁSGRÍMSSAFN Sýning í tilefni Listahátíðar. Aðallega myndir málaðar á árunum 1910—1920. Opið kl. 13—16 nema laugardaga. ÁSMUNDARSAFN Sigtúni Reykjavíkurverk Ásmundar til sýnis fram á haustið kl. 10—17 alla daga. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu Sýning á verkum arkitektanna Kjell Lund og Nils Slaatta Stendur til 29. júní. CAFÉ GESTUR ingibjörg Rán sýnir. Hún hefur verið bú- sett í Kaupmannahöfn undanfarin ár. Yfir- skrift sýningarinnar er „Látið myndirnar tala". EDEN Hveragerði Ólafur Th. Ólafsson frá Selfossi sýnir 46 olíu- og vatnslitamyndir af landslagi, hús- um, fólki úr fortíð og nútíð o.fl. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin stendur til 30. júní. GALLERÍ BORG v/Austurvöll Sumarsýning virka daga kl. 10—18. Reglulega verður skipt um verk á sýning- unni. GALLERÍ LANGBRÓK, TEXTÍLL v/Austurvöll Opið 14—18 virka daga. GALLERÍ ÍSLENSK LIST Vesturgötu 17 Sumarsýning Listmálarafélagsins verður opin í sumar, virka daga frá kl. 9—17 en lokuð um helgar. Sýndar eru 30 myndir eftir 15 félaga. HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Ásgeir Einarsson sýnir í þrjár vikur og markar upphafið að umfangsmikilli sum- ardagskrá Hlaðvarpans. Ásgeir sýnir þarna málverk og skúlptúra. Opið kl. 16-22. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Picasso-sýning á vegum Listahátíðar og „Reykjavík í myndlist" til 27. júlí. opið kl. 14—22 alla daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns- ins er opinn daglega kl. 10—17. LISTASAFN HÁSKÓLA ÍSLANDS í Odda, hugvisindahúsinu Til sýnis eru 90 verk safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS Yfirlitssýning á verkum Karls Kvaran til 29. júní, opin kl. 13.30—22. MOKKA-KAFFI i síðustu viku opnaði Georg Guðni sýn- ingu á vatnslitamyndum og teikningum. NORRÆNA HÚSIÐ Sýning á verkum Svavars Guðnasonar í kjallara kl. 14—19 og anddyri frá kl. 9, en 13 á sunnudögum. NÝLISTASAFNIÐ Vatnsstíg 3 Guðmundur Thoroddsen sýnir til kl. 29. júní kl. 16-22. SJÓMINJASAFN iSLANDS Brydepakkhúsi Hafnarfirði Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14—18. Þarer núsýning águfuskipatíma- bilinu, millilanda- og strandferðasigling- um í byrjun aldarinnar, togaraútgerð og saltfiskverkun, upphafi stéttabaráttu sjó- manna á Islandi, verkfærum til báta- smíða, líkan af gufuvél o.fl. SLÚNKARiKI Isafirði Erla B. Axelsdóttir sýnir til 3. júll. Fjórða einkasýning Erlu og hún mun sýna 20 pastelmyndir, sem unnar eru á sl. 3—4 ár- um. Opið milli kl. 15 og 18 um helgar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Handritasýning þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. ÞRASTALUNDUR Grfmsnesi Jörundur Jóhannesson sýnir 12 olíumál- verk til 15. júlí. LEIKHÚS Norræna leiklistarhátíð áhuga- manna: Fimmtudagur 26. júni Kl. 15.00. Bæjarbfó. Asken Yggdrasil eller Baldurs död. (Dauði Baldurs og hefnd Loka). Stockholms Teaterverkstad. Höf- undur: Björn Söderback. Leikstjórar Jan Abramson og Svea Hallin. Uppselt. Kl. 20.00. Þjóðleikhúsið. Váikko Cuoði Stálu... (Áningarstaðir f þúsund ár) Beaivvas-leikhópurinn frá Kautokeino. Leikstjóri: Knut Walle en hann samdi einnig dansa. Tónlist: Egil Keskitalo og Josef Halse. Föstudagur 27. júnf Kl. 10.00 Bæjarbíó. Madame de Stael. Áhugaleikarar Álandseyja. Höfundur Valdemar Nyman. Leikstjóri: Nanny Westerlund. Kl. 14.00. Iðnó. Korpstenen (Gæfusteinn- inn). Ftostbackens Teater (Sænskumæl- andi Finnar). Höfundur: Rolf Söderling. Leikstjóri: Ingrid Söderblom. Tónlist: Uffe og Bosse Anderson. Uppselt. Kl. 17.00. öskjuhlfð. Rauta-Aika (Járnöld- in). Hangon-leikfélagið frá Hanko í Finn- landi. Höfundur: Haavo Haavikko. Leik- stjóri: Maire Saure. Leikgerð og leikmynd: Kaj Puumalainen. Kl. 21.00. Iðnó. Svört sólskin. Leikfélag Kópavogs. Höfundur: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. Tón- list: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd: Gylfi Gíslason en hann gerði einnig bún- inga ásamt Ragnheiði. Lýsing: Lárus Björnsson. Undirleikari á sýningum: Guð- rún Birna Hannesdóttir. Uppselt. Miðasala f Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15-20.00. Sfmi 11200. Upplýsinga- sfmar: 16974 og 24650. Tjarnarbíó Ferðaleikhúsið/Light Nights. Sýningarn- ar standa til loka ágúst og verður sýnt fjór- um sinnum í viku fimmtud., föstud., laug- ard. og sunnud. kl. 21. VIÐBURÐIR ORLOF Á LAUGARVATNI Orlof húsmæðra í Kópavogi verður að Edduhótelinu Laugarvatni vikuna 30. júní til 6. júll nk. Móttaka umsókna verður auglýst síðar. SÆDÝRASAFNIÐ Opið alla daga kl. 10—7. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ O framúrskarandi ágæt góð þolanleg léleg AUSTURBÆJARBÍÓ Salur 1 Flóttalestin (Runaway Train) ★★★ Bandarísk, árgerð 1985. Leikstjóri Andrei Konchalovsky. Handrit byggist á sögu Akira Kurosawa. Aðalleikarar: John Voight, Eric Roberts, Rebecca De Morray. Meitluð túlkun helstu leikara — Voight hreinn og beinn viðbjóður — á mestan þátt í að gera þessa kvikmynd sterka. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador ★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Oliv- er Stona Aðalhlutverk: James Woods, Jim Belushi, John Savage, Michael Murphy, Cindy Gibb o.fl. Gott verk, en viðbjóðurinn of taumlaus á köflum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Aðalhlutverk: Robert Redford. Leikstjóri: Sidney Ftollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA UM HELGINA? Gunnar Björnsson fríkirkjuprestur Bíddu nú við, ég þarf að ná í dag- bókina. Á sunnudaginn ætla ég í hina árlegu sumarferð Fríkirkjusafnað- arins. Við munum leggja af stað frá kirkjunni klukkan níu um morgun- inn og halda til Selfoss þar sem við munum heimsækja vin minn sr. Sigurð Sigurðsson og skoða merka viðbyggingu við kirkjuna sem hýsir safnaðarheimilið. Síðan munum við fara til Þorlákshafnar og skoða Þorlákskirkju sem Ingi- mundur heitinn Guðbjðrnsson byggði af miklum myndarskap. Hann dó daginn áður en kirkjan var vígð og hún hefði vel mátt heita Ingimundarkirkja, því það er nán- ast kraftaverk hversu hratt og vel hann byggði hana. Hún er nú orðin skuldlaus og vel stöndug. Þegar við höfum skoðað nægju okkar í Þorlákshöfn förum viðtil Þingvalla, þar sem við munum taka þátt í kirkjulegri hátíð sem haldin verður í Valhöll, því Þingvallakirkja er of lít- il fyrir allan þann hóp er sækir há- tíðina. Þegar við komum heim úr ferðinni um kvöldmatarleytið mun- um við hjónin fara að Miklubraut 58 þar sem ég mun skíra barn hjón- anna Kristínar Guðmundsdóttur og Viggós Hagalíns Hagalínsson- BlÓHÚSIÐ (Áður Nýja bíó) Skotmarkið (Target) Spennumynd Arthurs Penn með Gene Hackman, Mat Dillon og Gayle Hunicut. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. (nema í dag, fimmtudag: boðssýning kl. 5, almennar sýn. kl. 9 og 11.15). Skógarlíf (Jungle Book) Sýnd sunnudag kl. 3 BÍÓHÖLLIN Salur 1 Young Blood Mynd um liðakeppni í ísknattleik með Rob Lowe, Cindy Gibb, Patrick Swayney o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka 3 um helgina). Hættumerkið (Warning sign) Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Hal Barwood. Handrit: Hal Barwood / Matt- hew Robbins. Aðalhlutverk: Sam Water- ston, Kathleen Quinlan, Yapphett Kotto, Jeffrey de Munn, Richard Dysert o.fl. Rannsóknastöð fyrir eldfiauga- og sýkla- vopn undir fölsku flaggi; sómasamlega gerð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Hefðarkettir (Aristocats) Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Út og suður f Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) ★★★ Bandarisk, árgerð 1986. Framleiðandi og leikstjórn: Paul Mazursky. Handrit: Raul Mazursky og Leon Capetans. Tónlist: Andy Sumner. Aðalleikarar: Richard Dreyfuss, Nick Nolte, Bette Midler, Little Richard og hundurinn Mike. Vandvirknislega unnin gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Michael Douglas. Leikstjórn: Lewis Teague. Tónlist: Jack Nitzsche. Aðalhlut- verk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Spiros Foces, Avner Eisen- berg, Paul Davis Magid o.fl. ... átakanleg, skemmtileg afþreying ... Sýnd kl. 5 og 9. Hrói höttur Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, carl Weathers, Bri- gitte Nilsen og Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einherjinn (Commando) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: Arnold Schwarz- enegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Vernon Wells, James Olson, Alyssa Milano. Innantóm dægrastytting, en hæfni tækni- liðsins er stórkostleg. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Sæt i bleiku (Pretty in Pink) ★ Bandarisk. Árgerð 1986. Framleiðandi: Lauren Shuler. Leikstjórn: Howard Deutch. Handrit: John Hughes. Aðalhlut- verk: Molly Ringwald, Harry Dean Stant- on, John Cryer, Annie Ftotts, James Spader, Andrew McCarthy o.fl. Er ekki mál aö linni þessari gagndarlausu lág- kúru. Sýnd kl. 7, 9 og 11. LAUGARÁSBiÓ Salur A Heimsskautahiti (Arctic Heat) Kanar álpast inn f Rússland frá Finnlandi. Aöalhlutverk: Dave Coburn, Steve Dur- ham, Mike Morris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verði nótt (Bring on the night) Tónlistarmynd með poppgoðinu Sting úr hljómsveitinni The Police. Sýnd kl. 9 og 11. Salur B Jörö í Afrfku (Out of Africa) ★★ Bandarlsk. Árgerð 1985. Framleiðandi/leikstjórn: Sidney Pollack. Handrit: Kurt Luedke. Tónlist: John Barry. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Red- ford, Klaus Maria Brandauer o.fl. o.fl. o.fl. afl. ■Stórbrotin kvikmynd en ósanngjörn gagnvart Karen Blixen, þrátt fyrir að aðal- leikarar fari á kostum... innantóm glans- mynd — 7 Óskarsverðlaun segja ekki allt. Sýnd kl. 5 og 9. Salur C Bergmálsgarðurinn (Echo Park) Aðalhlutverk: Tom Hulce (Amadeus). Sýnd kl. 5 og 7. REGNBOGINN Geimkönnuður (Explorer) Strákar kynnast verum utan úr geimnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kvennagullin (Heartbreakers) Aðalhlutverk: Reter Coyote, Nick Mancuso, Carole Laure. Leikstjóri Bobby Roth. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ógnvaldur sjóræningjanna (Projekt A) Spennandi mynd um hatramma baráttu við sjóræningja: Jackie Chan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 4, 5, 7, 9 og 11.15. Bílaklandur Grínmynd um bílakaup, með Julie Walt- ers og lan Charleson. Leikstjóri: David Green. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar með Tati Jacques Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sumarfrí með hinum elskulega hrakfallabálki Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati. Sýnd k. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. STJÖRNUBlÓ Salur A Alamo Bay Árið 1975, er Víetnam-stríðinu lauk, flúði rúmlega hálf milljón manna til Bandaríkja Norður-Ameríku. Þetta fólk kom í leit að friði og tækifærum, en því var misjafn- lega tekið. Þessi mynd er byggð á sann- sögulegum atburðum og lýsir hinu ogn- vænlega ástandi er ríkti við Alamoflóa á þessum tlma, er hvftum íbúum fannst sér ógnað og þeir brugðust við með því að beita hina nýju innflytjendur ofbeldi, oft með aðstoð Ku Klux Klans. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Salur B Bjartar nætur (White Nights) ★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Tay- lor Hackford. Tónlist: Lionel Richie, Phil Collins, Michael Colombier, Phil Ramone o.fl. Dansarar: Twyla Tharp, Roland Petit o.fl. Aðalhlutverk: Mikail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Hel- en Mirren, Isabella Rossellini, Geraldine Page o.fl. Andsovéskur áróður, en aldeilis frábær kvikmynd þegar best lætur. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Salur B Agnes barn Guðs ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Nor- man Jewison. Handrit: John Pielmeier eftir eigin leikverki. Kvikmyndun: Sven Nykvist. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly, Gratien Gelinas, Winston Rekert, Guy Hoffman o.fl. Frábær leikur, en lætur mann þó ósnort- inn; hlutlægt og yfirborðskennt. Sýnd kl. 7.15. Eins og skepnan deyr ★★★ Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og Þórarinn Guðnason. Hljóð: Gunnar Smári Helgason og Kristln Erna Arnardóttir. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson og Mozart. Leikmynd: Þorgeir Gunnarsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Aðalleikarar: Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnars- son og Jóhann Sigurðarson. Sjarmi þessa verks felst einkanlega í tveimur þáttum; töku og leik, en að hand- ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik- mynd hans er góð Sýnd kl. 7. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.