Helgarpósturinn - 06.11.1986, Síða 12

Helgarpósturinn - 06.11.1986, Síða 12
 kynníng Það ertilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 8. nóvember verður kynningu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 8. nóvember kl. 10-16. Kynnum nýjar og spennandi gerðir eldhúsinnréttinga frá PASSPORT og EUROLINE. Uppsett sýningareldhús. 15% kynningarafsláttur. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 8. nóvemberkl. 10-16. SMIÐSHÚS kynna framleiðslu sína, grindarefni, panel, glugga, hurðir, smáhýsi, sumarbústaði og einingarhús. Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVORUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 s ^^Fkúlamálin svonefndu voru heitt umræðuefni á sínum tíma. Og eitthvað virðist hitinn hafa blossað og jafnvel hávær orðaskipti um gang málsins á sviðinu. Leikarar voru einnig farnir að leggja við eyru, enda ekki á hverjum degi að íslenskir leikhúsgestir gerist það suðrænir í lund að þeir fari að rífast um sýninguna í miðjum klíðum. Orðaskiptin héldu áfram það sem eftir var sýningar og virtust fara vaxandi í lokin. Ekki létu leikarar né leikhúsgestir þetta rifrildi á sig fá, enda ágætur viðauki að fá lifandi túlkun á stykkinu frá sal. En heldur fór að færast fjör í leikinn eftir að sýningu lauk. Sýningargestirnir óstýrilátu héldu nefnilega greiðustu leið niður í kjallara hússins þar sem umræðunum var haldið áfram undir handarjaðri Bakkusar. Brátt var rif- rildið farið að breiða sig út og áður en liðið hafði um of á kvöldið, logaði allur Kjallarinn í slagsmálum. Lög- reglan var kvödd á staðinn til að skakka leikinn og munu nokkrir hafa verið fluttir á brott. En svo mik- il voru lætin að dyravörður hand- leggsbrotnaði og margir aðrir skrámuðust og hlutu sár. Segi svo einhver að eftirleik Skúlamála sé lokið.. . upp á nýjan leik í þessum gömlu umræðum eftir að verk Ragnars Arnalds var frumsýnt fyrir nokkr- um vikum í Þjóðleikhúsinu. Um síð- ustu helgi vakti það athygli leikhús- gesta í Þjóðleikhúsinu að nokkur ólga var á ákveðnum bekk í salnum __ _l okkur atriði virðast gleym- ast í hita umræðunnar um stöðvun fíkniefnamyndarinnar fyrir borg- ina. Af hálfu borgaryfirvalda fór ekkert útboð fram á þessu verki á sínum tíma, heldur var Tákni sf, fjölmiðlaþjónustu þeirra Önund- ar Björnssonar og Guðmundar Árna Stefánssonar (sem síðar varð bæjarstjóri Hafnfirðinga og dró sig út úr verkinu), úthlutað því án þess að önnur fyrirtæki hefðu tök á að kynna sér það. Þá er hermt að eftir fyrstu fjárhagsáætlun, sem verkið er núna komið löngu fram úr, eins og frægt er, hafi Tákn sf lagt fram nýtt og ítarlegra tökuhandrit fyrir Ómar Einarsson fram- kvæmdastjóra Æskulýðsráðs, án þess að hann gerði nokkrar athuga- semdir við það. . . Auglýsingasími 681511 TUSKVCRUOtlR Námskeið í gerð Waldorfsbrúða miðtfikudaga og laugardaga Uppl. í síma 43758 e. kl. 18.00 HAMBORG Skemmtileg borg þar sem gott er að versla Helgar- og vikuferðir Brottför mánudaga og fimmtudaga Verðdæmi: Gisting á Hótel MOLTKE í P tveggja manna herbergi, V' FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti 12 HELGARPÓSTURINN Símar 28633 og 12367

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.