Helgarpósturinn - 06.11.1986, Page 13

Helgarpósturinn - 06.11.1986, Page 13
ferð í forvali Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi. Þingmaður- inn Skúli Alexandersson nýtur greinilega mikils trausts en í heima- byggð hans og nærsveitum hefur engu að síður gætt vissrar óánægju. Á kjördæmisþingi sem haldið var fyrir nokkru var lesið upp bréf frá Kristleifi Kolbeinssyni þar sem hann benti á að kjörbréf Skúla og fleiri á fundinum væri ekki löglegt, þar sem enginn fundur hefði verið haldinn í félaginu á Hellissandi. Það mál sofnaði útaf fljótt, en í tilnefn- ingarumferð forvalsins um sl. helgi fékk Skúli hvarvetna tilnefningu, nema frá Ólafsvík. Auk Skúla fengu tiinefningu Guðbjartur Hannes- son af Akranesi, en óvíst er hvort hann vilji taka þátt í seinni umferð forvalsins. Ríkharður Brynjólfs- son frá Hvanneyri fékk víða tilnefn- ingar, Jóhann Ársælsson, Jó- hanna Leópoldsdóttir á Vegamof- um, Ólöf Hildur Jónsdóttir úr Grundarfirði, Sigurður Helgason bóndi í Eyjahreppi og fleira gott fólk. Seinni umferð forvalsins verð- ur haldin einhver-n-næstu daga,.. H rambjóðendákynning var hald- in á vegum Alþýðuflokks í Reykja- neskjördæmi • sl. sunnudag. Var fundurinn haldinn í Stapa. Vakti þar sérstaka athygli framsaga þeirra Rannveigar Guðmundsdóttur úr Kópavogi og Elínar Harðardóttur úr Hafnarfirði. Þótti sumum fundar- mönnum þingmennirnir hálf bragð- daufir. Síðan hefur mikið verið skeggrætt um útkomu manna í próf- kjörinu, sem fram fer um næstu helgi. Samkvæmt heimildum HP er töluverð hreyfing í kjördæminu fyr- ir því að setja Kjartan Jóhannsson í baráttusæti listans og nefna menn í því sambandi þriðja, eða fjórða sæti, allt eftir því hve miklu fylgi þeir spá flokknum í komandi kosn- ingum. í Keflavík, sem er einn sterk- asti staður flokksins, er sömuleiðis hreyfing fyrir því að Karl Steinar Guðnason taki fyrsta sæti listans. Karl Steinar hefur hingað til vísað slíku á bug.. . Tjöruhreinsun Sprautun á felgum Bón Vélarhreinsun Djúphremsun (sæti og teppi) Laugardaga frá kl. 9-18. Opið alla virka daga frá kl. 8-19. SBS PIZZAHÚSIÐ GRENSÁSVEGI 10 108 R. Eina ekta pizzahúsið — ávallt í leiðinni. Njótið þægilegra veitinga í þægilegu umhverfi Einnig skyndiþjónusta — takið með ykkur pizzu heim eða pantið í síma 39933. Morgungull er fáanlegt í þremur tegundum eftir smekk hvers og eins. Með rúsínum, kókos og svo sú þriðja með hnetum. Morgungull er sérstök tegund af íslensku músli og er frábær uppspretta fjölmargra næringar- og hollustuefna. Morgunfull er kjarngóður morgunmatur og fer vel í maga. , Gott Músh er „ori- É ginal“hollustublan- ® dan. Gott Músli er ff blanda af korni, - hnetum, fræjrnn og | ávöxtum og er tahn einhver hollasta fæða sem til er. Gott Granola erholl og bragðgóð morguu- kornsblanda og eru tvær tegundir fáan- legar: Gott Granola og Gott Granola með hunangi. Granola hollustublöndurnar eru mjög vinsælar hérlendis og þykja sérlega bragðgóðar. ERSLUNUM ^ ANDALLT. IL SKEIFAN 9, 108 SÍMI 30913. HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.