Helgarpósturinn - 06.11.1986, Síða 28
deiliskipulag fyrir Kvosina í
Reykjavík verður samþykkt hjá
skipulagsnefnd borgarinnar á
mánudag, en þetta er eins og menn
ættu að vita elsti hluti afmælis-
barnsins. HP heyrir að að öðrum
ólöstuðum eigi Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson formaður skipulags-
nefndar borgarinnar mestan heiður
fyrir að þetta deiliskipulag skuli nú
loksins hafa verið keyrt í gegn um
apparatið. Okkur er reyndar enn-
fremur bent á að margir starfsmenn
borgarinnar sjái þess merki eftir því
sem líður á formennsku Vilhjálms
að afgreiðslu stórmála í þessum
geira kerfisins hafi verið hraðað.
Sumsé, Vilhjálmur vinni vel...
ma
m ýr liðsmaður hefur bæst í
hóp dagskrárgerðarmanna á Bylgj-
unni og fer þar flóttamaður af Rás
2. Þetta er Valdís Gunnarsdóttir
sem um nokkurra missera skeið hef-
ur annast ljúfa tónlistarþætti á rás-
inni. Hún mun halda áfram á þeim
nótum við Snorrabrautina. . .
ma
U okkrum sveitarstjórum fyr-
ir austan var heldur brugðið á dög-
STÖD TVÖ
TVOTÆKJ
Lykillinn aö Stöö 2 er einnig lykillinn aö
frábærum kjörum því kaupirðu myndlykil þá færðu
5% AUKAAFSLÁTT
af öllum sjónvarpstækjum.
Tvær stöðvar kalla á tvö sjónvarpstæki.
Viö erum sveigjanlegir í samningum.
Heimílistækí hf
SÆTÚNI 8. SÍMI 27500 — HAFNARSTRÆTI 3 SÍMI 20455
unum, þegar þeim bárust reikning-
ar frá opinberri stofnun í Reykjavík,
sem heitir Löggildingarstofan.
Stofa þessi sér m.a. um úttekt á hafn-
arvogum og þvíumlíku. Reikningur-
inn fyrir hvert pláss hljóðaði upp á
u.þ.b. 25 þúsund krónur á pláss, þar
af var um 3500 krónur í ferðakostn-
að og tæpar 9000 í akstur. Þegar
sveitarstjórar báru saman bækur
sínar kom í ljós, að hvert sveitarfé-
lag var látið greiða sömu upphæð
fyrir akstur og samanlagt þurftu 3
sveitarfélög að greiða fyrir sem
svarar um 1900 kílómetra akstri,
sem er alllengri vegalengd en allur
hringvegurinn. Þessi sveitarfélög
voru Höfn á Hornafirði, Gski-
fjörður og Breiðdalsvík. Skýring-
in mun vera sú, að um „jöfnunar-
gjald“ sé að ræða. Heimildarmenn
HP fyrir austan kalla þetta hins veg-
ar okur. Einkum brá þeim á Stöðvar-
firði, því þangað barst reikningur
vegna bílaleigubíls upp á einar litlar
27 þúsund krónur...
BÍLEIGENDUR
B0DDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir:
Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79,
Lada 1600,1500,1200 og sport, Fblonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180
8 og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy's.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, simi 688233. Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Póstsendum. I Veljið íslenskt.
akklandi
5s og heildverslun
íúsar Jóhanr
hrauni 13, sí
22gHa|aarfirSi
28 HELGARPÓSTURINN