Helgarpósturinn - 06.11.1986, Side 38
SKAK
eftir Guðmund Arnlaugsson
Lothar Schmid
Mér brá í brún þegar ég kom
heim eftir nokkurra vikna dvöl
erlendis og skoðaði þá skákþætti
sem birst höfðu í fjarveru minni. I
þættinum frá 9. sept. höfðu stöðu-
myndir ruglast svo í setningu að
engin var á réttum stað, ósam-
ræmið milli texta og myndar var
algert. Fyrst fannst mér að ekki
yrði hjá því komist að prenta þátt-
inn að nýju, en við nánari íhugun
komst ég að þeirri niðurstöðu að
snjöllum lesendum þáttarins hefði
líklega ekki reynst það ofraun að
raða myndunum í rétta röð. Því
verður látið nægja að biðja lesend-
ur afsökunar á þessum brenglum.
Við heimkomuna beið mín bréf
frá heimsmeistaraeinvíginu í Len-
ingrad. Það var Lothar Schmid er
sendi mér kveðju sína, en hann
var yfirdómari við einvígið. Við
höfum þekkst síðan 1972 er við
störfuðum saman við heimsmeist-
araeinvígið í Laugardalshöll.
Lothar Schmid er fæddur árið
1928 og er því 58 ára. Hann lærði
ungur að tefla og komu miklir
hæfileikar hans fljótt í ljós. Hann
varð stórmeistari í skák 31 árs að
aldri og sama árið varð hann stór-
meistari í bréfskák. Schmid hefur
verið einn af fremstu skákmönn-
um Þjóðverja undanfarna áratugi,
hann hefur teflt víða um heim og
jafnan staðið sig vel, oft frábær-
lega. En Schmid hefur ekki gerst
atvinnumaður í skák. Hann tók
við grónu bókaforlagi af föður sín-
um og rekur það. Schmid hefur
safnað skákmunum og bókum og
á nú eitthvert stærsta safn skák-
bóka í heimi, meira en 50.000
bindi. Ég sýndi honum skákdeild
Landsbókasafns 1972 þegar
heimsmeistaraeinvígið stóð sem
hæst. Þar er margt góðra gripa frá
fyrri tíð, en því miður hefur því
ekki verið haldið við, svo að yngri
hluti safnsins er miklu lélegri en
hinn eldri.
Schmid býr í Bamberg, lítilli
borg spölkorn norðan við Núrn-
berg. Bamberg er á stærð við
Reykjavík og á sér líka talsverða
skáklega hefð. Skákfélagið þar er
aldarþriðjungi eldra en Taflfélag
Reykjavikur og þegar það átti ald-
arafmæli árið 1968 var þess
minnst með fjölþjóðlegu skák-
móti. Þar varð Keres efstur, en i
öðru sæti voru Lothar Schmid og
heimsmeistarinn Tigran Petro-
sjan. Það var árið 1971 að Lothar
Schmid var að tefla á skákþingi
Þýskalands að hann fékk skeyti frá
forseta Alþjóðaskáksambandsins,
dr. Euwe, er bað hann að koma
sem skjótast til Buenos Aires og
vera dómari í einvígi þeirra Pet-
rosjans og Fischers um réttinn til
að tefla við Spasskí um heims-
meistaratitilinn, Schmid var eini
maðurinn sem báðir treystu.
Schmid varð við þessari bón og
síðan hefur hann verið dómari við
þrjú heimsmeistaraeinvígi. Síð-
asta einvígið, milli Karpovs og
Kasparovs, var frekar auðvelt við-
fangs fyrir dómarann'. í einvíginu
á Filippseyjum 1978, milli Karpovs
og Kortsnojs, risu öldurnar all
hátt, en erfiðast á allan hátt var þó
einvígið í Reykjavík 1972. Hefði
þar ekki komið til einstök lipurð
og lagni Schmids hefði Fischer
rokið á brott frá þriðju skákinni og
einviginu þar með verið lokið. Og
reyndar þurfti Lothar á allri þolin-
mæði sinni og réttsýni að halda
allt til loka einvígisins.
Eitt lítið dæmi um taflmennsku
Lothars Schmid:
Lothar Schmid
(V-Þýskalandi)
Dr. Kinzel
(Austurríki)
Ólympíumótið í Siegen 1970.
Rússneskur leikur.
01 e4 e5
03 d4 ed4
05 Dxd4 d5
07 Bf4 Rc6
09 Be2 Re4
11 Dcl
11 Ra3 Rd5
... Dc5
02 Rf3 Rf6
04 e5 Re4
06 ed6 Rxd6
08 Dd2 De7 +
10 De3 Rb4
12 Dcl Db4 +
12 0-0! Rxc2
Svartur stenst ekki freistinguna.
í 12 - Dxc2 13 Del! fólst einnig
áhætta. Öruggast var að koma
fleiri mönnum í leik, t.d. 12 - Be6.
13 Rc3! Rxc3
13 - Rxal 14 Rxe4 kom enn síður
til greina, riddarinn sleppur ekki
út.
14 Dxc2 Rxe2+ 15 Dxe2+ De7
16 Dc2 Be6 17 Hfel Dc5
18 De4 Be6 19 Hacl Db4
20 Rd4 0-0-0
Traustlegra var að hróka stutt.
21 Bxd6 Dxd6
Að taka með hróknum kostar
drottninguna: 21 - Hxd6 22 Hxc7+
Kb8 23 Rc6+ eða 22 -Kxc7
23 Rxe6+ og Dxb4.
22 Rb5 Db6 Hxc7+ Kb8
Er hvítur búinn að teygja sig of
langt? Manni virðist Rb5 hanga
óþægilega í lausu lofti. En við
næsta leik hvíts fór kliður um sal-
inn.
24 Hxb7+!! Dxb7 25 De5+ Ka8
Greinilegt er að 25 - Kc8 26 Hcl +
Kd7 27 Dd6+ Ke8 28 Rc7+ leiðir
rakleitt til taps.
26 Rc7+ Kb8 27 Ra6+ Kc8
Hvítur lék 27 Ra6+ til þess að
vinna umhugsunartíma. Nú
mundi hann halda áfram eftir 27 -
Ka8 með 28 Rc7+ Kb8 29 Rxe6+
Ka8 30 Rxd8 Hxd8 31 Dxg7 og er
þá með unnið tafl.
28 Hcl+ Kd7 29 Rxc5 +
og svartur gafst upp. Ekki var gott
að leika 29 Hc7+ vegna Ke8 og
hvítur má ekki taka drottninguna
vegna máts í borði. Fyrir þessa
skák fékk Lothar Schmid fegurð-
arverðlaun.
SKÁKÞRAUT
Igrundanir:
Ef að við fáum fimm slagi á lauf,
þá eigum við samtals sjö topp-
slagi. Hjartaliturinn er því miður
svo ,,götóttur“, að við getum ekk-
ert við hann gert annað en að
reyna að verjast með honum. Því
verðum við að vona að við getum
fengið tvo slagi í tígli með þvi að
svína honum.
Kemur þú auga á einhverja örð-
ugleika, sem við ráðum ekki við,
eða eru einhverjar varúðarráð-
Vestur lætur spaðafjarka. Frá stafanir, sem við þurfum að gera?
austri kemur drottningin, sem við
tökum með ásnum. Lausn á bls. 10.
LAUSN Á KROSSGÁTU
1 s •1 -1 • ÍP . * 1 -1-ls • ft • • 'ft • •
1 V a\L\m\£ N N\l |. 1L ’O /V ft • s r\ft F
1 R L\E / |rV|/=) R • \H\ft rf\ ft s r • ft F L
1 R J\'0 Z?\R\R • ft U16 ft \Ð . R ft K K fl
• k a 5 r Á • / R\R / nIöI/i R • V £ R T ’ft R
• \e\i K / N h . K h L V\U\R • S £ r G U R .
'rUTt R . U N h V • h\R m fi r / N ft R ft 5
• \K\R l< . 5 K i0 F • /?i • 'ft r ft L ft R • L ft
Æ\F\fí S V R L R 5 r • í» t) ft L L • G R E T
■ 1/511> R L R 6 R • '< R Ö\K u R • • L ft U G fl
S N\fl P 1 R £ • 'P\ R ú m\v R • 5 r ft L L • N
• g|* fl 6 R r b fí r Wr * 5 K ’O S ft L p/ •
•1H R fl t> L R F h • 15 T R h K T R ft u P
♦ 10-6-5-3
Q —
O G-7-4-3
♦ 'Á-K-G-7-2
♦ Á-9
'c? K-G-9-5-4
O Á-10-9
+■ D-9-3
Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1 hjarta pass 2 lauf pass
2 grönd pass 3 grönd pass
f/
Göucfíj PR./K PlfíNTfí OFÚSfíR NötRu F>u HfíS L/ÍTUR fíNNPRRf) mftLíFNi ftFSK/FTR /f>US SKjol fíH Rfípp Sfí/nfíR 'EFSTUR /DKfí- 27/ VÆTfí' KvftBB fí R % E/NS
STÖHV. ELJ) FJftLU ÍL'fíT
v /NJÖá £//£). SERHL
■|5 fÓR " FlIÉiL R/r
1 á£Ffí EFT! R 7>Ö6G ■ - EkK/ 'fiFRfí/YI R/KRN
yF'r* HöFrV VÖKvfí DRjúG
5Ær- kennd 5 Kfíp- fíST KvEft TO'ýR ftumft t
V/SSfí E>LÓR
f 5TfíUR ur? /<omfí SUÐfí
RöfíD feffí V/RD //?
s/ÉRUR 5 P'/Rfí FioR S KöRRR Lorfí > i
ft REK/ /fifíLL fíí?
f KvfíKRR EUD. SERHL. i-iT/NN
LÍfLfíT flosn fít) 'ftST/N FLRNfí SNEmm
KftfF/ BRfíUÐ MÖ6LQ t'ÓÚJfí Bl'omfl Vfí/v/J E/Ð ÝLTJfí OFUCul LfíUN UN6 ST£FN UR
SnmHL. Totu
V/Pt9 5/?/nsr JÖTuh/J 'ov/BTr UR orrfíR URGUR tjrykk * HE/tí
l REFSPt . I HRJSTft ORUÍT/
Æ£>/ Þr/íta SK.fr
f RiVF/tJ V •; Hfí/nUR. RfíNEs RL-I
TÓNft HRYUfí STÓRV.
’öróLPi GPfíFfí GLjfífí : ► M'fíU- utöUR H'ftVRÐ/ * Forsk
FJfí 5- fíFl /Lmfí 27/ HfíPP S'fí RUSL
38 HELGARPÓSTURINN