Helgarpósturinn - 06.11.1986, Side 41

Helgarpósturinn - 06.11.1986, Side 41
diktssonar um að fara ekki á lista krata í Reykjavík, væri búið að út- hluta Láru V. Júlíusdóttur fjórða sætinu, sem hún hafði lýst áhuga sínum á. Þetta er þó alrangt. Allt virðist nú stefna í lokað prófkjör AI- þýðuflokks í höfuðstaðnum, en ákvörðun verður ekki endanlega tekin um fyrirkomulagið fyrr en um miðjan nóvember. Þar af leiðandi er óvíst hvort frambjóðendur gefa kost á sér í einstök sæti, tvö eða jafnvel fleiri. Hitt liggur samt ljóst fyrir, að Bandalagsmenn munu gera hvað þeir geta til þess að eiga fulltrúa framarlega á framboðslistanum þó svo Stefán fari ekki í slaginn. Síðustu fregnir herma að Karl Th. Birgis- son, fyrrum starfsmaður BJ og nú- verandi starfsmaður þingflokks Al- þýðuflokksins, hafi stuðning Guð- mundar Einarssonar og Stefáns Benediktssonar, í fjórða sætið. Það er því ekki ólíklegt að til baráttu komi á milli Karls og Láru þegar að því kemur að velja fólk á listann . .. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..;.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 Vorum að fá nýja sendingu af þessum frábæru myndbandstækjum HQ High Quality GoldStar GHV-51 FP: / Þráðlaus fjarsýring, / 14 daga upptökuminni fyrir 4 mismunandi upptöku tíma, / ljós sýna allar aðgerðir tækisins, / faststilling á 12 stöðvum, / ETR-skyndi upptaka, / föst dagleg upptaka, / kyrrmynd, / myndleitari, / sjálfvirk spólun til baka, / 4 tíma upptaka. Verð 37.900, - kr. stgr. GoldStar GHV-1221 P: / "High Quality" myndbandstæki með 20% meiri myndgæði, / þráðlaus fjarsýring, / 14 daga upptökuminni fyrir 4 mtsmunandi upptöku tíma, / faststilling á 12 stöðvum, / ETR-skyndi upptaka, / föst dagleg upptaka, / sjálfvirk spólun til baka, / kyrrmynd, / myndleitari, / 4 tíma upptaka. Skuldabréf Eurokredit ViSA 19 útborgun 8-10.000,- 0,- eftirstöðvar á 6 mán. á 11 mán. liURC SKIPHOLTI SÍMI 29800 KREI3IT Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. V/SA JIE KORT fA A A A A A □ lZ;C H U OUEfcT —j •— — lJLJUUQiJ jy ----- I »«»••. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÖSTURINN 41

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.