Helgarpósturinn - 13.11.1986, Side 33

Helgarpósturinn - 13.11.1986, Side 33
ÍÞRÖTTIR Bömmer í sprengiviku Um allt land ríkti heljarinnar spenna um síðustu helgi, því hvar sem komið var mátti hitta fólk sem var uppveðrað að spá í getraunirnar. Vonir alira voru hinar sömu; allir vildu vinna stóra pottinn. En lykillið brugðust og því fór sem fór. Árangur fjölmiðlanna varð eftir því, en best- um árangri náði Alþýðublaðið að þessu sinni með 7 rétta á móti 5 rétt- um hjá HP. AB jók þvi forystuna í innbyrðis keppni þessara tveggja blaða í 39:36. Ur því verður bætt hið snarasta. Lelklr 15. nóvember 1986 K 1 X 2 1 Hamburger SV -1. FC Köln 2 Aston Vllla - Chelsea 3 Lelcester- Everton i • X • z 4 Llverpool-Sheff. Wed. (sd.) 5 Luton - Nottlngham Forest 6 Manchester Clty - Charlton i i • i 7 Newcastle - Watford 8 Norwlch - Man. Unlted 9 Q.P.R. - Oxford • X i • i 10 Southampton - Arsenal 11 Tottenham - Coventry 12 Wlmbledon - West Ham i i • X í fjölmiðlakeppninni breyttist röð- in annars lítið um síðustu helgi. Nú eru Bylgjan og Ríkisútvarpið í efstu sætum með 44 rétta, en fast á hæla þeirra kemur HP með 43. Dagur og Morgunblaðið eru með 41, DV 38, Þjóðviljinn 36 og sem fyrr er Tíminn í öruggu sæti á botninum, með 34. Má segja að línurnar séu nokkuð farnar að skýrast eftir 7 umferðir. Þess má geta að í keppninni í fyrra var staðan nokkuð jöfn á toppnum framan af, en undirritaður spámað- ur notaði desembermánuð til að ná afgerandi forystu, sem dugði að mestu út keppnina. -fÞg Flytjir þú inn viðkvæma vöru er kominn tími til að líta á hitamælinn, því nú fer að frysta. Skipadeild Sam- bandsins hugsar vel um viðkvæmar vörur innflytjenda, og býður því frostvarðar vörugeymslur. Gangir þú rétt frá vörum þínum þarftu ekki að hafa áhyggjur af að Tákn traustra flutninga þær verði fyrir frostskemmdum þrátt fyrir kaldan vetur. Frostvarðar geymslur Skipadeildar Sambandsins sjá til þess. Ekki brenna inni með vörur þínar í fyrstu frostum. Hafðu samband við Skipadeildina. SK/PADE/LD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 < co o CÐ Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. VISA JIE KORT 'A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 13 I Kllln HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.