Helgarpósturinn - 13.11.1986, Side 37

Helgarpósturinn - 13.11.1986, Side 37
stjórnmálaflokkanna sem birtist í blaðinu í dag. Alþingi vildi geta sagt, þegar greinin birtist, að farið væri að lögum í sambandi við út- hlutun sérfræðiaðstoðarinnar. Undirstrikað skal, að lögin sem kveða á um skýrslugerð vegna þessa fjár eru frá 1971. Má gera ráð fyrir að það hafi verið handagangur í öskjunni hjá stjórnmálaflokkunum þegar þeir reyndu að setja saman bókhald fyrir s.l. fimmtán ár á ein- um degi. . . i ú má telja víst að reglur um erlent fjármagn í íslenskum at- vinnuvegum verði rýmkað. Seðla- bankinn er nú að vinna að mikilli rannsókn á núverandi stöðu mála til þess að finna fræðilegan grunn fyrir breytingar . . . gær — miðvikudag — fengu stjórnmálaflokkar upphringingu frá skrifstofu Alþingis. Tilefnið var að fara fram á það við stjórn- málaflokkana, að þeir gerðu forset- um Alþingis grein fyrir ráðstöfun þess fjár sem stofnunin úthlutar ár- lega til þingflokka. Og var flokkun- um gert að skila inn þessum greinar- gerðum samdægurs, þ.e. strax í gær. Astæðan er grein HP um fjárreiður L Álfheimuraó— Reykjavík sími: 687-455 Ásamt kínarúllunum vinsælu bjóðum við upp á fjölda gómsætra rétta svo sem: Djúpsteiktur fiskur með soðnum hrísgrjónum, karrýsósu og salati 195,- Djúpsteikt fyllt fiskflök með soðnum hrisgrjónum, humarsósu og salati 210.- Kjúklinganuggets með soðnum hrísgrjónum, kókoskarrýsósu og salati 310,- Lambapottréttur með fersku grænmeti, soðnum hrísgrjónum og salati 275, Súrsætt svínakjöt með hrísgrjónum, súrsætri sósu og salati 310, Kjúklingabitar með hrísgrjónum, karrýsósu og salati 300, Pekingönd með hrísgrjónum appelsínusósu og salati 350, Það þarf ekki að vera dýrt að borða góðan mat. Allt gos í flöskum á búðarverði. Kipptu með þér Kínamat Reynið viðskiptin Sími 687*455 Visa-ísland um daginn. Þeir fóru í höfuðstöðvar Visa á Höfðabakka og frömdu þar fjárnám með aðstoð Viggó Tryggvasonar, fulltrúa borgarfógeta. Gerningurinn var gerður frammi á gangi án vitneskju framkvæmdastjóra Visa eða nokk- urs sem hefur með fjármál hjá fyrir- tækinu að gera. Þessi atburður ku vera einstakur. í raun var gert fjár- nám í einhverju sem engin vissa var fyrir um hvað væri, þar sem lög- mönnunum og fulltrúa fógeta var ókunnugt um hversu há inneign videoleigueigandans var. Visa-lsland greiddi videoleigueig- andanum samsvarandi upphæð og hann átti inni hjá því og stefnir nú að því að fá þetta fjárnám dæmt ógilt. Það verður að telja líklegt þar sem Visa hefur bankaleynd og því eins líklegt að hægt sé að gera fjár- nám hjá því og bönkum og spari- sjóðum. . . «'teatp i. f W' lögmenn hafa löngum seilst langt til þess að fá skuldir skjólstæð- inga sinna greiddar — og þá inn- heimtulaun sín einnig. Lögmennirn- ir Arnmundur Backman og Hall- dór Birgisson virðast þó hafa seilst fulllangt er þeir gerðu fjárnám í inneign videoleigueiganda hjá I ***$. '//I Næturflug \ ,00, da90' HaOdöi tlodent ú, Mer,nla- e““« =; J— Skólanum við Ham h hefð bres a a ^ og meö þvi dórs, en hot. m tíðkast hafa I Þessar «ann stefn,r t erW staBlingut1 á k1lisiurn tr,irnSögumannsinse pgaveltum, *v- ftvlQÍaöllumhugarorumsoy pekiiegum vanga og sís.»»» » skemmtileg aflestrar y ^ pe„a er vel skrituð b6k 09 skemmtrlea ah on, OV. RiörQVÍnssonar e fítiömunclar .iiAa viö oq ... iiugartlug ( Hann kemu' v san,an, miklu Ottar ske e,naU vel a le5. viða heima. narmk ^. f(ávikum ('6 Þv Æ nelstvon^." AfnlBe(9mann,Pi66viliinn. . ,ku nugmyndatlugi °g siá * 4 Allt meinhægt. Fjallar nokkuð itarlega um fjóra daga úr lifi 35 ára bankastarfs- manns. Viö förum meö honum i vinnuna, tökum þátt i æsilegum næturævintýrum hans á diskótek- um borgarinnar og fylgjumst meö þvi sem hann er að bauka þegar hann er einn heima hjá sér. Og við sjáum ýmislegt sem hann yrði sjálfsagt ekkert of ánægður með að aðrir vissu um. Guðmundur Björgvinsson er fæddur i Reykjavik 1954. Hann hefur und- anfarin ár unnið jöfnum höndum að rit- störfum og myndlist. Fyrir utan þær tvær skáldsögur og matreiðslubók sem hér eru kynntar hefur hann haldið 7 einkasýningar í Reykjavik, eina i Kaupmannahöfn og 8 í sjávarplássum islands. Allar bækur Guð- mundar eru að sjálfsögðu myndskreyttar af honum sjálfum. Kr. 399.- Matreiðslubók fyrir maka- lausa kjallaraboruhokrara meö eina hellu erómissandi fyr- ir alla einbúa sem vilja lifa mann- sæmandi lifi, hvort sem þeir hýr- ast í 4 fermetra risherbergi, kjall- araboru eða 300 fermetra einbýlis- húsi I Laugarásnum. Kr. 99.- lÍPSmnRH liringbraut 41, 10T Rvk. S: 11338 Má setja ófrímerkt i póst ■HPMIMRK hringbraut 41 103 Rvk. SVARSEÐILL Ég undirritaður/-uð óska eftir að kaupa: □ Næturflug í sjöunda himni □ Allt meinhægt □ Matreiðslubók fyrir makalausa Nafn __________________________________ Heimili Staður. Lagerinn verður opinn á morgun frá kl. 10-16. Þar eru til sölu með r | hrei ríflegum afslætti ýmsar gerðir af gólfteppum, flísum, Látið ekki happ úr hendi sleppa 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 -Hringbraut, sími 28600. OPIÐ KL. 8-18 VIRKA DAGA KL. 10 - 16 LAUGARDAGA HELGARPÓSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.