Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 5
Svavar. Kemur ekki vel útúr vinsaelda- ködnuninni, enda vilja tæplega 40% fylgismanna skipta um forystu. stjórnmálaflokksins í höfuðborginni mætti álykta að staða hans væri ekki mjög sterk. Það er einnig hægt að færa rök að því að staða hans sé sterk þrátt fyrir allt. En það er nú líka venjan, þegar staða Alberts er könnuð, að niðurstaðan verður mót- sagnakennd. Svavar Gests'son formaður Al- þýðubandalagsins er með meira en helmingi færri tilnefningar en Jón Baldvin og verður það teljast óþægileg niðurstaða í ljósi þess að flokkurinn hefur þrátt fyrir allt meira fylgi en þessi skortur á vin- sældum segir til um. En sjálfsagt geldur hann þess að hafa lengi talað úr þröngri pólitískri stöðu, þar sem hann er negldur upp við verkalýðs- forystu í Alþýðubandalaginu og hef- ur veikan þingflokk með sér í stjórn- arandstöðu. Svavar er í 5. sæti í þessari könnun með formenn allra hinna gömlu flokkanna fyrir ofan sig, — en einnig það gæti verið að breytast ef vísbendingar um fylgis- aukningu Alþýðubandalagsins verða þrálátari á næstunni. Þá fengu fleiri en tvær tilnefning- ar þau Gudrún Agnarsdóttir, Kjart- an Jóhannsson, Sverrir Hermanns- son, Sigríöur Dúna Kristmundsdótt- ir og Jón Sigurdsson, sem er í fyrsta skipti í framboði til Alþingis. Athyglisvert er að einhver einn fulltrúa Samtaka um kvennalista skuli ekki skera sig meira úr. Sjálf- sagt telst skýringin í því fyrirkomu- lagi kvennanna, að engin ein er kjörin talsmaður umfram aðra full- trúa og því verður engin ein frekar táknmynd pólitíkurinnar í fjölmiðla- heiminum en önnur. Þessu fylgja kostir jafnræðis en verður væntan- lega á kostnað vinsælda og að per- sónuvinsældir, sem tíðkast í þessum heimi, hvort sem fólki líkar betur eða verr, eru ekki nýttar til fylgis við flokkinn. En þar með losna kon- urnar líka við þá persónudýrkun, sem þekkist í öllum flokkum í svo ríkum mæli, — og könnun þessi er máske vottur um. GREINARGERÐ SKÁÍS Þessi skoðanakönnun var gerð dagana 12.—13. janúar. Hringt var í 800 einstaklinga skv. tölvuskrá yfir símanúmer fyrir allt landið. Spurningunum var beint til þeirra sem svöruðu og voru 18 ára eða eldri og var miðað við jafnt hlutfall kynja. Úrtakið skiptist í þrjú svæði: Reykjavík (306 símanúmer), Reykjanes (182 símanúmer) og landsbyggðin, þ.e. kjördæmi önn- ur en Reykjavík og Reykjanes (312 símanúmer). Spurt var m.a. 1) Telur þú tíma- bært að skipta um forystu í þeim flokki sem þú styður? 2) Hvern telur þú hæfasta stjórn- málaleiðtogann núna? MATTTJ SJÁAF TVEIMUR MÍNÚTUM? Það er sá tími sem ferí að setja upp Scháferhillurekka. Jafn fljótlegt er að taka Scháfer híllurekkann níður. Scháfer híllukerflð vex með fyrirtækinu Scháferhillurnarfástí mörgum stærðumog mísmunandi þyngdarþolnar. Scháfer hillukerfið býður upp á ótal möguleíka í útfærslu. Það er t.d. hægt að byrja smátt og bæta síðan við í takt við vöxt fYrírtækisins. Stórfyrírtækin velja Scháfer hílltikerfí Það er ekki tilvíljun að stór fYrírtækí, sem gæta þurfa ítrustu hagkvæmní í rekstrí velja nánast undantekníngalaust Scháfer hillukerfin. Viðnotum SSI Schaferhillur hér í ODDAundirprentlitiídósum, pappír og ýmislegt fleira. Að okkar mati er þetta afar gott nillukerfi því mjögeinfalt erað setja hillurnarupp. Engarskrúfur aðeins smellt saman, en binst þó vel. Einfalt að breyta uppstillingunni ef þess er óskað. Sem sagt einsoggóðirhlutir eiga aö vera; einfaldir en traustir. QjL(Aj^s-~ (ff Ólafur H. Steingrímsson. Hafíð samband og fáíð applýsingar um mögttleika Scháfer hillukerfísins. Pað gæti orðið ttpphaf að stórendurbættum og hagkvæmari rekstri. > 3 Q Q c (Q D (Q Q a o Q cn >' Bildshöfða 18 Sími 685840 I l I A ? •? I HELGARPÖSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.