Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 11
Innréttingahúsið hefur einkaumboð fyrir HTH eldhús- og baðinnrétt- ingar auk fataskápa. Margar útlitsgerðir og mismunandi verð. 5 ára ábyrgð. HTH fataskáparnir fást í stórum og smáum einingum í ýmsum viðartegundum. HTH fataskáparnir sameina góða hönnun, smekklegt útlit og hagstætt verð. illSBj Innihurðir Hjá okkur færðu STÍL innihurðirsem eru fram- leiddar hérlendis sér- staklega fyrir Innrétt- ingahúsið. Þú velur þér innréttingu og hurðir í STÍL. Fjölbreytt úrval. Örugg gæði. Við höfum nýlega fengið einkaumboð fyrir BOEN PARKET frá Noregi. Við höfum á boðstólum 15 viðartegundir, fyrir heimili, vinnustaði og íþróttahús. Boen er gæðaparket á mjög sanngjörnu verði. Stálvaskar Eldhústæki Við seljum einnig hina viðurkenndu stálvaska frá V-Þýska fyrirtækinu TEKA. Hjá okkur færðu einnig ýmsa fylgihluti s.s. vatnslása, grindur í vaska og viðarborð. Allir vilja gera hagstæð inn- kaup. Þú átt þess kost að semja um kaup á innrétt- ingu og eldhústækjum í einum pakka, með allt að 12 mán. lánstíma. Um er að ræða s.s. eldavélar, gufu- ,gleypa, uppþvottavélar o.fl. TEKA Við hvetjum þig til að líta við í verslun okkar eða hringja og fá senda möppu með bæklingum yfir ofangreinda vöruflokka. Greiðslukjör okkar eru þau bestu sem þekkjast, lánstími er 3-6-9 eða 12 mánuðir. Munið tilboð vegna endurnýjunar á eldhúsinnréttingum, - gamia innréttingin er fjarlægð án endurgjalds. HTH fídfuif rr innréttingahúsið M HJH Btíhus. baö og fataskápar parkett Háteigsvegi 3, Rvík. s. 27344 viðeigum þaö sem til þarf OG ALITÁ QmÁNADA LÁNSK)ÖRUM Opið til kl. 21 fimmtudag og föstudag, laugardag til kl. 16.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.