Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 22
Þú kaupir hann — og lest hann síðan ókeypis • þri mið fim • fös lou sunVl mán 234 ♦ ♦ • • LJAI N ú eru hinar vinsælu helgarferðir okkar Innanlands komnar í fullan gang. Þetta eru ódýrar ferðir sem innihalda flug til Reykjavfk- ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig frá Reykjavík til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Gist erá völdum hótelum og sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn. Þessi skemmtilegi ferðamáti gefur einstakling- um, fjölskyldum og hópum möguleika á að R, eykjavik: Flug frá öllum álangaslöðum Flug- leiða, Flugfélags Norðurlands og Flugfélags Austurlands. Gisting á Hótel Esju, Hótel Loftleiðum, Hótel Borg, Hóte/ Óðinsvéum og Hótel Sögu. estmannaeyjar: Gisting á Hótel Gestgjafan- um. r i safjörður: Gisting á Hótel isafirði. / ikureyri: Gisting á Hótel KEA, Hótel Varðborg, Hótel Akureyri, Hótel Stelanlu og Gistiheimilinu Asi. tgllsstailr: Gisting / Valaskjálfog Gistihúsinu EGS. Ho, ornafjörður: Gisting á Hótel Höfn. Hú: iúsavik: Gisting á Hótel Húsavík. breyta til, skipta um umhverfi um stundarsakir. Áhyggjur og daglegt amstur er skilið eftir heima meðan notið er hins besta sem býðst í ferðaþjónustu hér á landi - snætt á nýjum matsölustöðum, farið í leikhús eða kunningj- arnir heimsóttir. Helgarferð er ómetanleg upplyfting. FLUGLEIDIR NOTAR ÞÚ? ife"*" egar Hafsteinn Hafsteins- son, bústjóri í þrotabúi Kaupfélags Svalbarðseyrar, kynnti skrá sína um lýstar kröfur í búið vakti athygli hvaða kröfum hann hafði hafnað. Þannig hafnaði hann kröfu Karls Gunnlaugssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra, um launagreiðslur upp á rúmar 2,3 milljónir kr. og sömuleiðis kröfu Mána Laxdal, fyrr- verkandi gjaldkera, upp á rúmar 160 þús. kr. Astæðan mun fyrst og fremst vera sú að þessir menn skulda kaupfélaginu umtalsverðar fjárhæðir, en óvíst er hvort þessar kröfur þeirra reiknast til frádráttar skuldunum. Hafsteinn hafnaði einn- ig að svo stöddu kröfu Jóns Kr. Sól- nes, lögfræðings, uppá rúmar 2 milljónir kr. vegna vinnu fyrir félag- ið á tíma greiðslustöðvunar. Þá hafnaði bústjóri einnig kröfu frá fyr- irtækinu Sólnes h/f upp á um 350 þús. kr. Þetta fyrirtæki var ráðgjaf- arfyrirtæki, en eins og kunnugt er var Jón heitinn Sólnes sérlegur fjármálaráðgjafi Karls Gunnlaugs- sonar, kaupfélagsstjóra. .. HREINT LOFT Blikksmiðjan Vík annast smíði einfaldra jafnt sem flókinna loftræsti- og lofthitakerfa. Blikksmiðjan Vík annast eftirlit og viðhald á loftræsti- og lofthitakerfum. Blikksmiðjan Vík annast alla almenna blikksmíði. Hjá okkur sjá fagmenn um verkið. mL/A7ÆS/ÆZJP7Af V7% SMIÐJUVEGI 18C KÓPAVOGI - SiMI 71580 V/SÁ ÍHgSÖBSSS. • Fullur staðgreidsluafsláttur. • Afsláttur við helmingsútborgun, en radgreiðslur í 2-12 mánudi. • Þægilegur og ódýr greiðslumáti. ■r \ Wm 'ém % 9é Opið kl. 8-18 virka daga, kl. 18-16 laugardaga. 2 góðar byggingavöruverslanir austast og vestast í borginni, Stórhöfða, sími 671100, Hringbraut, sími 28600. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.