Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 32
BRIDGE Að skora í vörn eftir Hermann Lárusson Góð spilamennska gleður alla jafna hugann. Vandað úrspil eða vel heppnað útskot kætir alla spil- ara. En ekkert jafnast á við árang- ursríka vörn, enda þyngsta þraut- in. í dag skoðum við tvö dæmi um álagið sem gjarnan hvílir á vörn- inni. Fyrra spilið er úr jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar. í vörninni eru Gestur Jónsson (vest- ur) og Sigfús Örn Árnason í austur, annað sigurparið í 54 para „Mitch- ell“ tvímenningnum. S gefur, eng- inn á: ♦ :962 <7 KDG973 <> A104 +.4 ♦ 4 <?, 10-6-5 OÍK-G-8-5-2 + G-9-8-3 ♦ A-10-8-5 <? 2 <0 9-7-3 + Á-K-7-6-2 ♦ K-D-G-7-3 P Á-8-4 OD-6 + D-10-5 Sagnir voru tæpast til fyrir- myndar: 1 spaði — 4 spaðar. Það er vitaskuld betra að koma við í 2-hjörtum á hin innkomurýru spil norðurs. Ef félagi á stuðning hlýt- ur rétti samningurinn að vera í hjörtum. En undarlegt nokk voru meirihluta para í spaðageiminu. Gestur fann lauf útspilið. Sigfús vann á kóng og skipti í hjarta á kóng. Tromp á kóng. Sagnhafi var nú nauðbeygður til að reikna með trompunum 3-2, með sinn tak- markaða samgang. Hann spilaði því tromp drottningu út. Legan vitnaðist og spilið var nú augljós- lega tapað. Sigfús átti slaginn á ás og spilaði tígul-9, lítið, gosi og ás. Sagnhafi átti ekkert betra en að skila tígli til baka á drottningu og kóng. Gestur lagðist nú í þanka. Það var einfalt að gefa félaga hjarta- stunguna og hlaupa með 4 slagi. En Gestur ,,sá“ að félagi hans átti tromp-10. Með Á-8-7-5 í trompinu hefði Sigfús örugglega gefið tvisv- ar í trompinu til að þvinga blind- an. Laufstaðan var ljós. Gestur spilaði því enn tígli, hinn rólegasti, og sagnhafi var nú bjarg- arlaus. Hann kastaði laufi að heim- an í tíuna og spilaði hjarta sem Sig- fús trompaði. Nú var tímabært að leggja niður laufás og læsa sagn- hafa aftur inní borði, og uppskera aðra hjartastungu. Tveir niður. Hefði Gestur spilað hjarta inná tígulkóng, sleppur sagnhafi með 9 slagi. Ef austur reynir að þvinga blindan, eftir stunguna, er hægt að trompa tígul-10, taka síðasta tromp austurs og eiga innkomu í borð á 3. hjartað. Verðskuldaður toppur hjá Gesti og Sigfúsi. Það vakti mikla athygli, þegar skorblaðið var skoðað nánar, að þrjú pör höfðu einhvern veginn kraflað saman 10 slögum í 4 spöð- um. Jafnvel þótt suður fái út tígul og hitti á tígul-10 (aukainnkoma) í blindum ætti spilið ekki að vinn- ast: Tromp úr blindum, austur gef- ur. Hjarta á kóng og tromp, austur lætur aftur lítið og sagnhafi er bjargarlaus. Seinna spilið er annars eðlis; eins konar dæmi um kost varnar- innar á að skapa færi sem viröist ekki fyrir hendi. Gjafari S, enginn á: ♦ 8-6-4-2 <?Á-4 ❖ Á-10-7 + K-G-5-3 ♦ Á ♦ 9-7-3 P K-G-10-9-8-2 7-5-4 <>4 <> D-G-5-3 ♦ 10-9-7-4-2 ♦ Á-D-8 ♦ K-D-G-10-5 <PD-3 OK-9-8-6-2 ♦ 6 Spilið er úr leik Atlantik — Aðal- steins Jörgensens í Reykjavíkur- mótinu í sveitakeppni sem nú stendur yfir. NS voru Stefán Páls- son og Valur Sigurðsson. í AV voru Svavar Björnsson og Einar Jóns- son. Valur vakti á 1-spaða, Einar skaut inn 2-hjörtum og Stefán lauk sögnum með 4-spöðum. „Fórnin" í 5 hjörtum fór því forgörðum. Reyndar þurfa NS að gæta sín að gefa ekki 11 slagi (taka laufstung- una í upphafi). Gegn fjórum spöðum valdi Ein- ar að spila út trompás, til að fá færi á að skoða blindan. Hann skipti síðan í lauf-10. Valur Sigurðsson hefur rennt heim óteljandi geimum sem þessu. Með innákomu vestur í huga bað hann um lítið lauf úr borði. Svavar komst réttilega að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki efni á að yfirtaka. Tían hélt því. Nú var sama hvað vörnin gerði. Valur var með spilið. Einar reyndi hjartakóng sem örþrifaráð. Valur tók trompin, spilaði tígli á ás og tígul-10. Svavar lagði á til að bjarga slagnum. 420. A hinu borð- inu fóru Atlantik menn í 5 hjörtu. Vörnin fann laufstunguna. Einn niður, doblaður. Umræður eftir spilið leiddu í ljós, eins og þú hefur sennilega þegar séð, að vestur sleppti góðu færi. Það er ljóst að innkomuvon austurs hlýtur að vera í laufi, úr bæjardyrum vesturs séð. Horfandi á eigin lauf og blinds er hiklaust hægt að mæla með því að spila tvist eða fjarka. Ef við færum okkur í sæti sagn- hafa sýnist ljóst að austur muni nú vinna slaginn. Ef við höfum einnig innákomu vestur í huga er nánast óhugsandi að biðja um þrist úr borði. Að líkindum er kóngur rétta spilið. Hefði Valur hitt á lítið lauf, þá er vitanlega ógerlegt fyrir Svavar að láta lauf-8 duga. Valur hefði allavega fengið tvö færi af þrem (K:G:smátt) til að tapa spilinu. GATAN Hvernig beygjast nafnorðin Alþýðuflokkur, Alþýðubanda- lag, Framsóknarflokkur, Kvennalisti og Sjálfstæðis- flokkur? Svar: •••e>(!9|6n}uag nyg SKAKÞRAUT 37. Frú T. B. Rowland 38. W. Massmann Wesley College Quarterly 1889 Essener Anzeiger 1933 ýg\ A! m "m m. mk Mát í þriðja leik. Lausn á bls. 10. Myndgáta/ Krossgáta Eins og lesendur Helgarpóstsins tóku eflaust eftir í síðasta tölublaði, byrjaði HP að birta myndgátur til jafns við krossgátur í plássinu hér ; fyrir neðan. Hér eftir verða og bók- arverðlaun veitt fyrir hvorutveggja. Lausnir gátanna munu birtast hálf- um mánuði eftir birtingu þeirra, dæmi; þegar næsta myndgáta kem- ur hér á síðu eftir viku, mun þar að auki birtast lausn á myndgátunni viku áður. Hið sama gildir um kross- gátur og lausnir þeirra. Frestur til að skila inn lausnum myndgátu/krossgátu er til annars þriðjudags frá birtingu, þ.e.a.s. tólf dagar — og verður vinningshafa getið í næsta tölublaði þar á eftir. Þegar lausn á myndgátu er send inn, nægir setningin/setningarnar sem lesa má úr myndunum, en sem lausn krossgátu, ordid sem fæst úr talnaröðinni sem gefin er í hverri gátu. Vinningar fyrir fyrstu verðlauna- krossgátuna hér að neðan er spennusaga Ólafs Hauks Símonar- sonar, Líkid í rauda bílnum, sem út kom fyrir síðustu jól. Sögusteinn gaf út. Lausnarorð er níu stafa orð yfir fatnað. Góða skemmtan, ritstj. TóF/?q Rut/t/? FflXfí RÚ/n/TD flSflfí 5 TRU< TY/Jf) L'IFI MYNNl BoRÐfj LftNV 3 SftrtST fílVFá ftuVfí LtKftms LE/FU/n S'/VU 3£//T L TftNö! GfíR/ft ElNSK- BETL- DRfíR POLLfí SNJ'o LftUS VRbGtK L'/Nfí ÍOt)Nfí KL/EE) LftUSft Tj b L/Ð- uófí MftNN- lÉGUR. Löngun mvfíos 5 KoRfí •Lj Hlut ftULfí /<FN FUfíSK- SArrisT- fíVBÐ GR’/N Sftmr: S/nftu > Su/nftR STftRF / S/E/T 9 ' f (3Al- EYÐ/r? BúSTjo RK/Nft FjftR HJ'fí /<-oiVfíW FORN /.nyuT 7E/NS ftáN/R HJfíLP SftmuR /ny/vy- rtöGL. 1 MftTftR ’/LftT 9 SEF/ F/SK- F)R RS VE/ÐftP FÆRt SKoP mbTftR EKK/ þessfí SÝÐUR FKftm 5'ý/v/ F'UGU ol'/K/r SKftUT SfíK LOGfíR » 5 ’ERHL ■ GERt HOLuR. PÖSSUK HflK ► 5 Kjóifí "ftHOL ■ mfíSKi BL'OT/Ð spyjfífí t DflLfí BIF/TÐ ^fí BLfíUÐ UR LOKft oFV X • X Æ//V jS pYNGV GfíBBfí GoE> RVEN DFK 'OHLjbÐ TVENNJJ ST/RÐ LE/Kfí 9 /YtEV FÆTT I T/T/lu 'ftTT SY/K HRT5S ROKFt L'ZNU 2 : L'/F LftUSfí LFtHEIft 6ÍW6HR GufíBt FoR 7 : 3 ÉINb 32 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.