Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 37

Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 37
Eg vel menn, ekki máleíni Ergó data er sannanlega besti skriístofustóllinn á markaðnum. Þetta er sérhannaður tölvustóll sem veitir mjög góðan stuðning við hryggsúlu og mjóhrygg. Hann dregur úr streitu í öxlum og kemur í veg fyrir að þú sitjir hokinn. Ergo data er með hœðarstillingu og bakstillingu sem er stillt saman við setuna. Ég undirritaður Drabert stóll, sérhannaður fyrir notkun við tölvur og tœknibúnað, lýsi hér með yíir íullum stuðningi við hvem þann sem í mig sest, Ég leyíi að birt sé mynd aí mér með þessari yíirlýsingu. ALLT J EINNI FERÐ Hallarmúla 2 Sími 83211 TOPFFUNDUR Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur em fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Öft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar em smekklegar innréttingar og þægileg aðstaða hvort sem hópur- inn er stór eða smár. Útsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga - tímanlega. n °l BaiEIUl ns Hótel Esja - Sími 82200 NOTAR^j Viltu hollan og löglegan vímu- gjafa? Fáðu þér Tortilla. Mexíkanar lifa á Tor- tillas. KRÁKAN Frakkur veitingastaður með framandi rétti. Laugavegi 22. Sími: 13628. Skutlan kostar nú frá aðeins 266 þúsund krónum. Skutlan er flutt inn af Bíla- borg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öll- um sem til þekkja. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23sími 681299 gengisskr. 14.1.87 HELGARPÓSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.