Helgarpósturinn - 14.05.1987, Page 11

Helgarpósturinn - 14.05.1987, Page 11
Ult vitlaust, prógrammið sem Broadway hefur boðið upp á frá áramótum, er að gera allt vitlaust á staðnum. Svo góð aðsókn hefur verið að ljóst er að prógrammið verður áfram á staðnum fram í lok júní. Sumargestirnir hafa ekki verið ákveðnir enda sýnir reynslan að ís- lendingar eru ekki mikið fyrir að sækja skemmtistaðina á sumar- kvöldum og því misst marks að fá hingað til lands erlenda skemmti- krafta á sumrin. . . K kK-sextettinn mun hins veg- ar stíga fram á sviðsljósið að nýju í haust og með þeim Ellý Vilhjálms sem ekki hefur komið fram opinber- lega í tuttugu ár. Þetta prógramm Þarftu ráö? KK-sextettsins verður veigamikið, Gísli Rúnar Jónsson leikstýrir því en Ólafur Gaukur vinnur nú að út- setningu laganna. . . I æstkomandi mánudag mun Sakadómur Reykjavíkur taka fyrir frávísunarkröfu Jóns Magnússonar, lögmanns, fyrir hönd Ragnars Kjartanssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Haf- skips. Það er nokkuð viðurkennt meðal lögmanna að með þessari frávísunarkröfu sé Jón að moka upp moldviðri til einskis. Hallvardur Einvarðsson hefur þegar flutt nokkur mál í hæstarétti, sem hann hefur stjórnað rannsókn á sem rannsóknarlögreglustjóri. Þó hæsti- réttur hafi ekki úrskurðað beint um þetta atriði hefur það komið fram í málflutningi. Hæstiréttur hefur því þegar lagt dóm sinn á þetta atriði og því fær undirréttur ekki þokað. Annars vekur það athygli hversu veikur lögfræðilegur grunnur er undir þessari kröfu Jóns. Ríkissak- sóknari er, og hefur alltaf verið, stjórnandi rannsókna hjá rannsókn- arlögreglunni. Hann óskar rann- sóknar, getur beint henni á ákveðn- ar brautir og tekið þá ákvörðun að rannsókn skuli hætt. Krafan virðist því byggð á „júrískum" misskiln- ingi. . . Þetta sett kostar kr. 17.980,- án púða kr. 21.480,- með púðum. Nú, þú hringirdu í 91-62 22 80 GEGN EYÐNI Borðapantanir í síma 11340. I c ' [I \ !6V riiii iwnfly S 1 j§ I fg ftSSw FHImIIIIíI I IHÍsIíbIÍVU II S5EÍS5 n 5 m hipié ifi \ E i! / II nrmim Kfilfilft „HVAR ER ÞAÐ?“ „NÚ, í KÓPAVOGI." „JÁ, EN HVAR í KÓPAVOGI?" „Á SMIÐJUVEGI 28.“ „HVAR?“ „RÉTT HJÁ BYKO OG KRON STÓRMARKAÐNUM.‘‘ „EN HVAR?“ * HÉR. „EN ÉG VEIT AÐ ÞAR ERU TIL FÖT Á ALLA FJÖLSK., NÝJASTA TÍSKA OG FLOTT FÖT, MIKLU ÓDÝRARI, EINS GOTT AÐ HAFA ALLT Á HREINU OG FYLGJAST MEÐ.“ ----------\ 1 NyJA / / KRON REYKJANES- BRAUTIN BROODWAY □ BREIÐHOLT . tunocAno Opið: virka daga kl. 10-18 Föstudaga kl. 10-19 Laugardaga kl. 10-16 J Smiðjuvegi 2, Kópavogi Símar 79866, 79494 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.