Helgarpósturinn - 14.05.1987, Side 31
T röllasögur þess efnis að Stuð-
menn, hljómsveit allra lands-
manna, séu hættir vegna einka-
framtaks ýmissa meðlima sveitar-
innar ganga nú meðal manna. Hitt
mun þó vera rétt að svo er alls ekki
og því til sönnunar er væntanleg
plata frá hljómsveitinni innan tíðar.
Þetta verður alíslensk plata og er
meiningin að sveitin fylgi henni eft-
ir með stuttri hljómieikaför um
landið í lok maí og fram eftir júnt.
Þau munu síðan ekki koma fram
undir merkjum hljómsveitarinnar
aftur fyrr en um verslunarmanna-
helgina, enda verður forsöngvari
hljómsveitarinnar, Egill Ólafsson,
upptekin við að skylmast í Hálönd-
unum í sumar eh hann fer sem
kunnugt er með eitt af hlutverkun-
um í mynd Hrafns Gunnlaugsson-
ar sem þar verður tekin...
G%varahlutir
^ Hamarshöfða 1
Simar 36510 og 83744
Nú bjóðum við þak og veggklæðningar úr stáli með inn-
brenndum litum, hvítt, brúnt og rautt.
Plöturnar eru 1.07 m á breidd. Lengd að óskum kaupar la allt að 10 m.
klæðningarbreidd er 1 m.
Klæðningsstálið er auðvelt í uppsetningu og hefur viðurkennda yfir-
borðsáferð. Við afgreiðum alla fylgihluti t.d. við glugga, hurðir, horn, enda-
samskeyti og kyli á þök.
Afgreiðum pantanir á 2 dögum.
Verðið er með því ódýrasta sem þekkist á þessu sviði.
Leitið nánari upplýsinga í síma 33331.
ER BYGGINGAVÖRUH HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.
ER FRAMTÍÐIN
réttastef og ýmis önnur hljóð-
merki og stef útvarps- og sjónvarps-
stöðva eru nokkuð sem menn
þekkja afar vel en vita sjaldnast eftir
hvern eru. Það skal hinsvegar upp-
lýst hér að eftir því sem sögur
herma er Jakob Magnússon,
Stuðmaður, atkvæðamestur tón-
listarmanna á þessum vettvangi.
Hann gerði til að mynda fréttastef
Sjónvarpsins, einnig Stöðvar 2,
sem og öll önnur hljóðmerki þar og
hið sama má segja um Bylgjuna.
Nú heyrist að Jakob muni einnig sjá
um þessa hlið mála fyrir hina nýju
Samkeppni um útilistaverk
á torgi við Borgarleikhús
Menningarmálanefnd Reykjavíkur hefur ákvedið
að efna til samkeppni um útilistaverk á fyrirhuguðu
torgi við Borgarleikhús. Hugmyndin er að þátttak-
endur geti hugleitt sírennandi vatnslistaverk með
heitu og/eða köldu vatni, einnig kemur til greina
að staðsetja listaverkið utan við tjarnirnar og þá án
vatns.
Öllum íslenskum myndlistarmönnum er heimil
þátttaka í keppni þessari.
1. verðlaun eru kr. 200.000.
Einnig er gert ráð fyrir innkaupum tillagna fyrir kr.
100.000. “
Dómnefnd skipa: Einar Hákonarson listmálari,
formaður.
Þorvaldur S. Þorvaldsson for-
stöðum. Borgarskipulags.
Steinunn Þórarinsdóttir mynd-
höggvari.
Trúnaðarmaður dómnefndar er
Ólafur Jensson framkvæmda-
stjóri.
Samkeppnisgögn fást afhent hjá Byggingarþjónust-
unni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík.
Tillögur skulu afhentar trúnaðarmanni Byggingar-
þjónustunnar, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, eigi síðar
en 16. nóvember 1987 kl. 18.00 að íslenskum tíma.
útvarpsstöð þeirra norðanmanna,
Hljóðbylgjuna. ..
Gefðu okkur
gaum
Uppsettu baðherbergin í verslun
okkar eru þess virði að skoða þau.
veláminnst!
Cólfteppin okkar eru löngu landsþekkt
Útborgun 20%.
Eftirstöðvar í allt að 9 mánuði
fíeykjavíkurvegi 64, Hafnarfíröi, sími 53140
HELGARPÖSTURINN 31