Helgarpósturinn - 14.01.1988, Blaðsíða 3
II
m þessar mundir leikur
handboltalandsliðið í heims-
keppni í Svíþjóð. Meðal leikmanna
þess eru einir fjórir sem leika að öllu
jöfnu í Þýskalandi, þeir Páll Ólafs-
son, Sigurður Sveinsson, Krist-
ján Arason og Alfreð Gíslason.
Miklar líkur eru hins vegar á að það
verði heldur fáiiðað af Islendingum
þegar næsta keppnistímabil hefst
þar í landi. Bæði er það að Ólymp- *
íuleikarnir munu standa það lengi
að ofantaldir leikmenn missa af
fyrstu fjórum umferðum keppninn-
ar í Þýskalandi og að auki öllum
undirbúningi félagsliða sinna, sem
allur fer fram í sumar. Eftir því sem
HP heyrir eru gífurlegar kröfur
gerðar til útlendinga í þýsku
Bundesligunni og ef liðum íslend-
inga gengi illa næsta vetur og þeir
hefðu ekki tekið þátt í undirbún-
ingnum myndi þeim seint fyrirgef-
ast það. Það er því heppílegur tími
fyrir íslendingana að halda heim að
þessu tímabili loknu, enda hefur
það flogið fyrir að HSI vilji gjarna fá
þá heim og sé tilbúið að greiða götu
þeirra ef þeir snúa aftur. Eins og
málin standa er líklegt að Kristján
Arason verði eini íslendingurinn í
Þýskalandi á næsta ári...
Góð dekk
öruggur akstur.
<
LL
o
t—
W
<
o
z
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ !
Qúmmikaiiamír
Borgartúni 36 Sími 688220
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 9-16
VISA
jn
/A A A A. A A
lZ ~ U aiJEIO
juuuajjý
- = - ■ -JUU Lj'! j W
UHflUUUHHMÍ llllh
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
HELGARPÓSTURINN 3