Helgarpósturinn - 14.01.1988, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 14.01.1988, Blaðsíða 30
ramfærsluvísitala hækkar um 0,25% vegna hækkunar happ- drættismfða. Hækkunin miðast við 1. febrúar. Þetta þýðir að láns- kjaravísitala hækkar um 0,16% Þetta hefur það í för með sér að höf- uðstóll útistandandi verðtryggðra lána hækkar um 150 milljónir króna, þar af hækkar höfuðstóll verðtryggðra húsnæðislána um 70—80 milljónir — vegna hækkun- ar happdrættismiðanna. í landinu eru um 87 þúsund íbúðir. Meðalverð íbúðar er um 3,5 miiljónir króna, sem þýðir að eign landsmanna í íbúðarhúsnæði er um 300 milljarð- ar króna. Samkvæmt upplýsingum úr húsnæðiskerfinu telja menn að um 15% verðtryggðra lána hvíli á íbúðum landsmanna. Það þýðir að „happdrættishækkunin" hækkar höfuðstól þessara lána um 70—80 milljónir, eða um fjórðung þess fjár sem veitt er til greiðsluerfiðleika á árinu 1987 og 1988. „Vísitöluvitleys- an“ hefur greinilega margar hlið- U m daginn hringdi lögreglu- maður á Keflavíkurflugvelli í okkur og gerði athugasemd við smáfrétt í blaðinu þar sem sagði, að lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli hefðu fært sig upp á skaftið eftir að NAMSKEID ENSKA ÞÝSKA FRANSKA SPÆNSKA DANSKA PORTÚGALSKA ÍTALSKA ÍSLENSKA fyrir útlendinga Oppl. í símum 10004/21655/11109 Mímir ■Ananaustum isa Leifsstöð reis með því að fara ávallt í mat í svokölluðum „messá' banda- rískra hermanna á Keflavíkurflug- velli. „Messann" kölluðum við mat- sölustað, en réttara mun vera að kalla hann mötuneyti. Athugasemd lögreglumannsins laut að því, að ís- lenskir lögreglumenn ættu fullan rétt á því að snæða í þessu mötu- neyti og hefðu m.a.s. passa upp á það. Hann sagði, að íslensku lög- reglumennirnir á Vellinum væru „óbeint" starfsmenn Varnarliðsins, enda þótt þeir séu í raun starfsmenn lögreglustjórans á Keflavíkurflug- velli.. . HÆKKUN IÐGJALDA Tll LÍFEYRISSJÓÐA Breyttar regiur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða SAL. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ frá 26. febrúar 1986 aukast iðgjöld til lífeyrissjóða í áföngum, þar til 1. janúar 1990 að starfsmenn greiða 4% af öllum launum til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjalda- skyldra launa telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvinna og bónus. Sérstakar reglur gilda þó um iðgjaldagreiðslur sjómanna. Umsamið hlutfall iðgjalda af öllum launum er sem hér segir: Árin 1987-1989: a) Starfsmenn: 4% iðgjald skal greiða af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum, hverju nafni sem nefnast, þó skal ekki greiða 4% iðgjald af hærri fjárhæð, en sem svarar til iðgjalds fyrir 1731/3 klst. miðað við tíma- kaup hlutaðeigandi starfsmanns í dagvinnu, að við- bættu orlofi. Atvinnurekendur: 6% iðgjald af sömu fjárhæð. b) Ef launatekjur eru hærri, en sem nemur tekjum fyrir 173 1/3 klst. að viðbættu orlofi, sbr. a-lið, skal greiða til viðbótar sem hér segir: Hluti Hluti starfsmanna: atvinnurekenda: 1987 1,0% 1,5% 1988 2,0% 3,0% 1989 3,0% 4,5% Frá 1. janúar 1990 greiða starfsmenn 4% af öllum launum og atvinnurekendur með sama hætti 6%. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA Samræmd lífeyrisheild Lsj. byggingamanna • Lsj Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar • Lsj, Lsj. Félags garöyrkjumanna • Lsj Lsj. framreiðslumanna • Lsj Lsj. málm- og skipasmiða • Lsj Lsj. matreiðslumanna • Lsj Lsj. rafiðnaðarmanna • Lsj Lsj. Sóknar • Lsj • Lsj verksmiðjufólks • Lsj Vesturlands • Lsj Bolungarvíkur • Lsj Vestfirðinga • Lsj verkamanna, Hvammstanga • Lsj stéttarfélaga í Skagafirði • Lsj Iðju á Akureyri • Lsj Sameining, Akureyri • Lsj trésmiða á Akureyri Björg, Húsavík Austurlands Vestmanneyinga Rangæinga verkalýðsfélaga á Suðurlandi verkalýðsfélaga á Suðurnesjum verkafólks í Grindavík Hlífar og Framtíðarinnar 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.