Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2
2 MQRGUNBLAÐÍD Fimmtudagur 1. -júlí 1965 Vísindanefnd og viðskiptamálanefnd sátu að störfum á fundi alþjóðasamtaka fiskmjölsfnamlei ðenda á Hótel Sögu í gær. Eru þes&ar myndir teknar í báðum fundarherbergjum. " * * BIIR-togari laiid- ar á Akranesi Akranesi, 30. júní — Togarínn Þormóður, goði frá Bæjarútgerð Reykjavíkur kom hingað í mörg un og landaði um 160 tonnuna mest karfa, til vinnslu í hrað- frystihúsum staðarins. Þilfarstrillan Kristleifur blandaði hér í gær 6 tonnum af handfærafiski. Hann var ísvár- inn. HafÖrn la.ndaði 7 tonnum-af saltfiski, veiddum á handfaeri vestur á Flaka á Breiðafirði. Norska skiþið Askita lestaðl landaði hér í gær 6 tonnum af sementi, og flytur það á Aust- fjarðahafnir. Þetta er síldar- flutningaskip Hjalteyrarverk- smiðjunnar og Krossanesvefk- smiðjunnar og flytur það sein- ent í millitíðinni, meðan síld- veiði liggur niðri. Ms. Urkersingel lestaði í gáer 650 tonn af sementi, sigldi um kvöldið með það til hafna á Norðurlandi. — Oddur. — Viet Nam Framhald af bls. 1 Bandarískar þötur gerðu i dag árásir á mikilvægustu flugbraut ina í N-Vietnam, um 260 kfn. sunnan Hanoi. Alls tóku 47 þot- ur frá flugþiljuskipum þátt I árásinni á flugvöllinn, og var flugbrautin stórlöskuð. Anastas Mikojan, forseti Sov- étríkjanna, flutti í dag ræðu I Kreml í tilefni heimsóknar Tít- ós, forseta Júgóslavíu. Sakaði Mikojan Bandaríkjamenn um hræsni, og kvað þá segjast re;ðu búna til samninga á rrieðan þeir æsktu þess eins að hálda áfrarn árásum í Vietnam. Alþjðöafundur fiski- mjölsframleiðenda hofst í Reykjavák í gær á fnórguh ér áformað að fúridar- menn fljúgi austur á Firði til að skoða síldarverksmiðjur og síldar plön. Alþjóðasamtök fiskmjölsfram- leiðenda (Association of Fish- meal manufacturers) halda 3—-4 fundi á ári í aðildarlöndunum á víxl. Aðalstöðvar eru í London, — Samtök . útflutningslandanna (Fishmeal Exporters Organiza- tion), hafa aðalbækistöðvar í París og framleiða meðlimalönd FUNDUR alþjóðasamtaka fiski- mjölsframleiðenda hófst í Hótel Sögu í gærmorgun. Er það fund ur framkvæmdaráðsins og einnig tekur Félag útflutningslandanna þátt í fundinum. Fundinn sitja 20 íslendingar o>g 36 erlendir full trúar, frá Bretlandi, Bandaríkj- unum, Chile, Danmörku, Frakk- landi, Hollandi, Kanada, Mar- okko. Peru, Suður-Afríku og Vestur-Þýzkalandi. Til umræðu 128. fundurinn Varsjá, 30. júní — AP JOHN M. Cabot, sendiherra Bandaríkjanna í Póllandi og Wang Kou-Chuan, sendiherra Kína, áttu í dag 128. fund sinn á tíu árum. Búizt er við að málefni Viet Nam hafi verið efst á baugi á fundinum, en ekkert er frekar vitað um hann. — Indland Framhald af bls. 1 Indlands af Mohammed Azim Hussain, sérstökum fulltrúa indverska utanríkisráðuneytisins, en fyrir hönd Pakistan ritaði undir sámninginn M. Arshad Husain. Samskonar undirritun átti sér samtímis stað í Karachi, höfuðborg Pakistan. Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, lýsti í dag yfir ánægju sinni yfir samningnum um Kutch-hérað og sagði að yopnahléið „kynni að reynast fyrsta skrefið í att til bætts sam- komulags milli Indlands og Pak- eru margvísleg hagsmunamál fiskmjölsframleiðenda. í gær var fjallað um könnun á mörkuðum. Sátu vísindanefnd og viðskiptamálanefnd á fund- um, sín í hvorum sal. Fundir halda áfram í dag, en þeirra samtals um 93% af öllu fiskimjöli í heiminum. Félag ís- lenzkra fiskmjölsframleiðehda er aðili að Aliþjóðasamtökunum og Samtökum útflutningslandanna, og sér það um fundinn í Reykja ví'k að þess'ú sinni Fjárveitingar vegna ísL handritarannsókna MENNINGARMÁLASTOFNUN Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, sem íslendingar gerðust aðilar að á síðastliðnu ári, hefur sam- þykkt tvær fjárveitingar vegna íslenzkra handritarannsókna. Er önnur ætluð til þess að kosta mann, er kynni sér varðveizlu fornra handrita, og til að semja skýrslu um íslenzk handrit er- lendis, en hin til kaupa á tækj- um til ljósmyndunar fornra ís- lepzkra handrita, sem varðveitt eru utan íslands. Um fjárveitingarnar var sótt í samráði við Handritastofnun ís- lands, og eru þær veittar af því fé, sem stofnunin ráðstafar vegna verkefna, sem talin eru hafa alþjóðlegt gildi. Menntamálaráðuneytið 28. júní 1965. § Lægðin yfir Grænlandsihafi veðri. Kl. 15 var hlýjast á Ak f \ var á austurleið í gær og olli ureyri, 11 stig, en kaldast á : | miklu regni vestan lands, lág Raufanhiöfn, 6 stig. I um skýjum og vondu flug- § istan.“ liimMMUmiMtHIHWMMIIIIIMMMHMWMmilHtHIHHIIimiUIIHIIIHIIWIIIIIIIHIHIIIimfHIIIHIHHIIUIHIHWMI 9 ára drengur varð undir vörubifreið UM kl. 2 í gær varff 9 ára gam- all drengur á reiffhjóli undir vörubifreiff og slasaffist á báðum fótum. Ökumaffur vörubifreiöar- innar varff slyssins ekki var og vissi ekki um það fyrr en lög- regumenn létu hann vita af þvi síðar um daginn. 1 fyrradag fóru börn á aldrinum tveggja til fjög- urra ára upp í bifreiff, sem stóff ólæst á bílastæði í miffbænum, og komu henni af staff. Lenti hún siðan á annarri bifreið, en ekki urðu meiffsli á börnunum. Mjög margir árekstrar hafa orff- iff síðustu daga. Á mánudag urffu 14 árekstrar, sem lögreglunni var kunnugt um, á þriðjudag urðu þeir 17 og í gær var ekkert lát á árekstrum allan daginn. í árekstrum þessum voru oft fleiri en tveir bílar, og skemmdust margir þeirra mjög mikiff. Um kl. 2 í gær var tilkynnt á lögreglustöðina, að ekið hefði verið á dreng á móts við Skála- gerði 17 og að bifreið sú, sem hér átti hlut að, hefði verið ekið brott af staðnum. Að því er Borgþór Þórhallsson rannsóknar- lögreglumaður skýrði blaðinu frá í gær, varð slysið með þeim hætti, að 9 ára gamall drengur, Þorbergur Aðalsteinsson Grens- ásvegi 52, lentj undir stórri vöru- bifreið, sem var að snúa við utan við Skálagerði. Samkv. upplýs- ingum, sem hann hefði fengið á staðnum, hefði leikið grunur á ákveðinni vörubifreið, sem síðar um daginn fannst á þvottaplani Þróttar. Kvaðst ökumaður henn- ar hafa komið í Skálagerði um þaff leyti sem slysið varð, stanz- að þar stundarkorn, ekið síðan áfram Skálagerði, beygt til hægri út áf veginum og snúið við. Oku- maður kvaðst hafa gætt vel í krirtig um sig, en ekki hafa orðið neins var. Svæðið utan vegarins þarna ar mjög óslétt, og er það sennilega orsök þess, að öku- maður varð slyssins ekki var. Litli drengurinn telur sig hafa sveigt frá vörubílnum, er hann beygði, og þá dottið og orðið undir honum. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna. Ekki var tal- ið, að hann hefði brotnað, en hins vegar var hann marinn á báðum fótum. Talið er, að vöru- bifreiðin hafi farið yfir fætur drengsins. í fyrradag um kl. 5 é.h. fóríl þrjú börn á aidrinum tvegigja, þriggja og fjögurra árá — éitt þeirra enn óskírt — í opna mann lausa bifreið, sem stóð á bíla- stæði á Sölfhólsgötu við Arnar- hól. Tókst þeim að koma bílnum af stað, en hann rann síðan stjórnlaus niður og þvert yfir Sölfhólsgötu unz hann stöðvaðist á annarri kyrrstæðri bifreið við Sænsk-íslenzka frystihúsið. Er þetta gerðist var engin umferð þarna, hvorki bílar né fólk á gangi. Báðir bílarnir skemmdust nokkuð, en börnin sakaði hins vegar ekki. Eigandi bifreiðar- innar hafði skilið hana eftir ólæsta á bílastæðinu kl. 10 um morguninn, og sýnir þetta vel, hversu hættulegt slíkt getur ver- ið. Börnin eiga öll heima innsl við Lindargötu, og var farið aí sakna þeirra, er óhappið gerðist, Stokkhólmi, 4. júní NTB: • Komið hefur á daginn að lyfið Neurosedyn, sem mikið er notað í Svíþjóð og hefur inni að halda efnið Thalidom ide, hefur valdið fóstursköð- um, einkum á augnvöðvum- Af 38 börnum, sem beðið höfðu tjón af því að móðiríK notaði lyf þetta meðan á með göngutíma stóð, hafði helm- ingur einhverskonar augn- skemmdir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.