Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. júlí 1965 Fiskimjölframleiðslan í Perú mun ekki aukast á næstu árum Viðtal við Walter Piazza, fiskimjölsframleiðanda í Perú EINN fulltrúanna á þingi fram- kvæmdaráðs Alþjóðasamtaka fiskimjölsframleiðenda (Inter- national Association of Fish meal Manufacturers) sem fram fer þessa dagana að Hótel Sögu, er Walter Piazza frá Perú í Suð- ur-Ameríku. Hann er verkfræð- ingur að menntun og er fram- SKV. bráða'birgðatöl'um Hag- stofu ísl'ands nam útflutningur í maí um* 489 millj. kr. og út- flutningur í jan. — maí alls um 1960 miillj. kr. Á sama tíma í fyrra var flutt út fyrir um 1718 millj. kir., þar af í maí fyrir um 344 millj. kr. Innflutningur í maí nam um 455 millj. kr. og í jan. — maí um 1847 millj. kr. í fyrra var flutt inn í maí fyrir um 391 millj. kr. og á tímabil- inu jan. — maí fyrir um 1711 millj. kr. Hefur því bæði innflutningur og útflutningua- aukizt verulega. Vömskiptajöfnuður í maí var hagstæður um 34.557.000 kr. (í fyrra hagstæ’ður um 46.670.000 kr.), og á tímabilinu jan. — maí Fréttir af Héraði BGILSSTÖÐUM, 28. júní — Spretta hefur verið mjög lítil hér, en síðustu daga hefur verið góðviðri og grasið þá þotið upp. Kartöflur eru rétt að byrja að koma upp og enn munu þess dæmi að frost sé í jörðu. BÍLSLYS Síðastliðið sunnudagskvöld valt bíll út af veginum á Brúar- hálsi austan Jökulsár. Þrír menn voru í bílnum og slasaðist bíl- stjórinn allmikið. Þá varð bílslys á Fagradal á laugardag. Stúlka frá Reyðarfirði sem ók honum, missti stjórn á 'honum í lausri möl þannig, að hann valt. Meiddist hún nokkuð og bíllinn skemmdist mikið. HESTAMANNAMÓT Hestamannafélagið Freyfaxi hélt mót hér á sunnudag. í góð- hestakeppni hlaut Logi, eigandi Benedikt Sigfússon, Beinár- gerði, fyrstu verðlaun. — í 300 m stökkkeppni hlaut Hruni, eig- andi Gunnar Jónsson Egilsstöð- um, 1. verðlaun (tími 22,4 sek.). 2. var Brúnblesi Ólafs Jónssonar, Urriðavatni og 3. Gletta Birnu Benediktsdóttur, Beinárgerði. — M.G. kvæmdastjóri þriggja fiskimjöls- verksmiðja í Perú, sem fram- leiða árlega um 75000 tonn af fiskimjöli. Þá er hann einnig varaforseti félags fiskimjölsfram leiðenda í Perú. Walter Pjazza gaf í viðtali við Morgunbl. stutt yfirlit yfir fiski- mjölsiðnaðinn í Perú. Hann var hann hagstæður um 112.319.000 kr. (í fyrra hagstæð- ur um 6.275.000 kr.). ÍC Síldveiðiskýrslan Nú birta þeir síldveiði- gkýrsluna. í fyrra birti Fiski- félagið hana ekki eins og marg ir minnast — vegna þess að talið var, að birting skýrslunn- ar gæti haft óheillavænleg áhrif á öryggismál sjómanna: Þeir mundu verða einum of kappsamir og ekki gæta sín fyllilega. Nú er þetta víst allt í lagi — a.m.k. ætti það að vera á með- an sjómennirnir mæla göturnar og skipin liggja bundin við bryggju. Einhver glettinn náungi sagði, að skipstjórarnir mundu ætla að ganga r flugmannafé- lagið. Ekki veit ég. it Heiðmörk Maður nokkur, sem fór upp í Heiðmörk um síðustu helgi sagðx að áberandi mikið væri þar af bréfadrasli og alls kyns rusji, sem ferðafólk — og senmlega vinnuflokkar — hefðu skiiið eftir í lautum og hvömmum. Þetta ber ekki vott um umgengni eins og hún er bezt — og væri sennilega ekki vanþörf á að koma upp rusla- körfum við veginn á víð og dreif um Mörkina. Sjálfsagt væri líka að koma upp skiltum þar sem fólk væri hvatt til þess að ganga hreinlega um og skilja ekki eftir rusl þar sem það sezt niður og tekur upp nesti sitt it Einn fegursti bletturinn Aldrei er rigningartíðin beint skemmtileg. En vætan er skýrði m. a. frá því, að fiski- mjölsframleiðslan hfeði tekið að axxkast 1958, er hún var 150 þúsund tonn og náði hámarki 1964, þegar hún varð nærri ein og hálf milljón tonn. Frá því á miðju s.l. ári hefur hin gífurlega árlega aukning fiskimjölframleiðslunnar í Perú stöðvazt og framleiðslan til þessa á yfirstandandi ári virðist gefa til kynna, að hún muni ekki fara fram úr framleiðslu ársins 1964 og er búizt við því, að hún muni verða svipuð að magni og þá á næstu árum eða kunni ef til vill að aukast aðeins lítilelga. Ástæðan fyrir þessu er sú, að meira hefur verið lagt í fiskveið arnar á síðustu tólf mánuðum og hefur það valdið fiskiðnaðin- um auknum kostnaði, aukinni fjárfestingu í fiskveiðiflotanum, en samt minnkandi veiði á hvert fiskiskip. Á þessu og næsta ári mun verða tekið fyrir veiðarnar í nauðsynieg fyrir gróðurinn og þess vegna er varla hægt að amast mikið við veðurlag- inu á meðan allt fer ekki á flot, eixxs og sagt er. Það er skemrntilegt að fylgjast með því hvermg bærinn klæðist sumarskrúðanum. Garðyrkju- fólk bæjarins hefur unnið veru lega gott starf á undanförnum árum og ávöxtur þess er stöð- ugt að koma í ljós, betur og betur með hverju árinu sem líður. Svæðið sunnan við Tjörnin er orðið eirm fegursti blettur borgarinnar og víða annars staðar er verið að rækta og hlúa að nýgræðingi. ic Gcta ekki setið auðum höndum Og þá má ekki gleyma að geta þess mikla fegxrunar- starfs sem borgararnir vinna hver í sínum garði — þeir, sem á annað borð eiga garð. Um allan bæ eru garðar, sem eru stórar rósir í hnappagati höfuð staðarins, ef svo mætti segja. Þeir, sem þannig hafa prýtt og fegrað borgina eiga ekki hvað minnstar þakkir skilið Þeir eru hvatning hinum, sem minna hafa sinnt umhverfi húsa sinna — og þeir síðar- nefndu geta vart setið auðum höndum lengi eftir að gengið hefur verið frá götum og gang- stéttum. Gatnagerðinni hefur fleygt stórkostlega fram nú undanfarin tvö eða þrjú ár — og það atriði hefur ekki hvað minnst áhrif á heildarútlit og viðmot borgarinnar. Þetta er alit á rettri leið — og því get- um við öll fagnað. einn mánuð I því skyni að vernda fiskistofninn, sem er fyrst og fremst ansíósur. Þetta er fiskiverndarráðstöfun, sem gerð er þrátt fyrir það, að ekki er fyrir hendi fullkomin vísinda- leg þekking um fiskistofninn, er stafar af því hve stuttur tími liggur að baki þessum iðnaði í Perú. Fiskimjölsiðnaðurinn hefur átt mikinn þátt í efnahagslegum framförum undanfarin ár í Perú, og fiskimjöl er nú orðið helzta útflutningsvara Perús eða 18% af heildarútflutningnum. í fisk- iðnaðinum eru nú starfandi xxm 60.000 manns, sem vegna þess- arar atvinnu sinnar búa nú við bætt lífskjör íbúar Perú em um 8 milljónir en af þeim búa ein- ungis 4—5 milljónir við efna- hagslíf sambærilegt við þróuð lönd. Walter Piazza sagði ennfrem- ur, að hann væri þeirrar skoð- unar, að hækkandi verð á heims- markaðnum nú á fiskimjöl staf- aði í fyrsta lagi af því að fram- leiðslan í heiminum ykist ekki nú að sama skapi og áður og þá einkum í Perú og Chile. í öðru lagi þá væri um stöðuga aukn- ingu að ræða á eftirspurninni eftir eggjahvítuefnum í heimin- um, sem ætti orsök sína að rekja til batnandi lífskjara fólks. Walter Piazza fer utan í fyrra- málið áleiðis til London. ÍC Mikil umferð Ég gekk út á flugvöll dag einn í vikunni og ég varð í rauninni stexnhissa á að sjá alla þessa umferð. Hver flugvélin á fætxir annarri fór á loft eða lenti, það var bókstaflega ös. Nýjar fiugvélar hafa komið til landsms — ja, í stórhópum liggur mér við að segja. Það leið varla sú vikan í vor að ekki væri sagt frá nýjum flug- vélakaupum. í þessu sambandi kemur mér í hug fréít sem ég sá í einu dagblaðanna um helgina, en þar sagði, að fjárveitingar til flugvaliamála hefðu lítið aukizt undanfarxn ár þrátt fyrir stöðugt vaxandi þörf fyrir endurbætur og nýbyggingar. Meira að segja hefði ekki reynzt unnt að kaupa gler í stjórnturn flugvallarbygging- arinnar á Akureyri. Ég man ekki betur en Neskaupstaður hefði sjálfur látið raflýsa flug- brautina hjá sér — og það væri auðvitað ekki útilokað fyrir Akureyringa að skjóta saman í glerið, ef mikið liggur við. ÍC Svæði undir flugvöll Samt sem áður er ljóst, að þörfin á stórátökum á þessu sviði er mikil, því flugið er orðið mikilvægasti þátturinn í flutningum innanlands — og ákaflega mikilvægt í samskipt- um okkar við aðrar þjóðir. Mikið hefxxr verið rætt um flugvallarmál höfuðstaðarins — og það er í rauninni mál mál anna, þegar farið er að ræða um flugmál okkar. Nýlega var sett á laggirnar nefnd til þess að kanna endanlega hvað hag- kvæmast verður fyrir okkur að Vöraskiptaföbuiiui hogstæður um 112 millj. br. í jan.-mai Innflutningux og útflutningui eykst Walter Piazza gera í þessu máli, því Ijóst er, að Reykjavíkurflugvöllur er að syngja sitt síðasta í núverandi mynd. Margsinnis hefur verið drepið á hugsanlega flugvallar- gerð á Álftanesi og hafa sér- fræðingaálit þau, sem hingað til hafa verið gerð í þessu máli, mælt mjög með flugvallargerð þar. Hver endanleg niðurstaða verður er ekki hægt að sjá á þessu stigi málsins, en eitt er víst, að tryggja verður, að ekki verði meira byggt á Álftanesi fyrr en niðurstaða er fengin. Við þurfum að „taka , frá" svæði undir flugvöll þar — og geyma þar til útséð verður hver framtíðarstefnan verðxir. ic Hagkvæmast fyrir heildina Fyrir nokkrum áx-um f ór ég í stutta flugferð á Douglas með Erni Ó. Johnson, Jóhannesi Snorrasyni, Jóhanni Gíslasyni og fleiri Flugfélagsmönnum til þess að kanna aðflug á þessum slóðum, bæði með tilliti til flug vallar á Álftanesi og í hraun- inu sunnan við Hafnarfjörð. Veðurskilvrði vom ekki sem bezt, súxd og rginarskúrir — álíka veður og hér er að jafn- aði þriðjung ársins. Kom þá öilum þessum kunn- áttumönnum saman um að flug völlur a Álftanesi væri heppi- legasta iaxxsnin, en þá var auð- vitað ekki talað um Keflavíkur flugvöli. Og mér skilst að sér- fræðingarnir telji mjög hæpið að ætla Kefiavíkurvelli það hlutverk að vera flugvöllur höfuðstaöarins. — En það er ekki hægt að einblína á neinxi einstakan iið í þessu máli — hvorki það, sem flugmönnun- um finnst, farþegum, borgar- yfix-völdum, íbúum á Álftanesi eða öðrum, sem hlut eiga að máli. Hér verða allir að leggja saman og síðan verða menn að sætta sig við þá útkomu úr dæminu, sem heppilegust og hagkvæmust er fyrir alla heild ina. Nýtt simanúmer: 38820 BRÆÐURNIR ORMSSON hjf. Vestuirgötu 3. — Lágmúla 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.