Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. júl! 1965 MORG U N BLAÐIÐ 5 Séð út Ingúlfsfjörð kyssir Kvöldblíðan lognværa hvem reit, komið er sumar og hýrt er í sveit. Sól er að kveðja við bláfjalla brún, brosa við aftanskin fagur- græn tún. Seg mér hvað yndælla auga þitt leit. Islenzka kvöldinu í fallegri sveit. Guðm. Guðm. Það hefuir löngum verið sagt . að sumar-fagurt sé á Ströndum, þegar Húnafflói er glitaður sólu, og Strandafjöll- in, rísa þar há og sviphrein, og hinn fagri fjalla'hringur held ur vörð um sveitir þær, er að honum ligigja. — Kvöldin þar erú einnig hiý og hljóð, þeg- ar kvöld-sólin varpar ljóma sínum yfir byggðina og út yfir hafið. — En eftir sólsetrið hefur hverfandi dagurinn, dýft burstum sínum á hrein- ustu og skærustu litina á lita spjaldi sínu, þa'ð mun öillum ógleymanlegt sem til þekkja. í Árnesbreppi í Stranda- sýslu, eru margir fallegir firð ir, einn þessara fjairða er Ing- ólfsf jörður, sem brosir við okk ur hlýr og vinalegur, með sín um fallegu fjöllum, og grasi grónu fjallsthlíðum, og á biæ- kynrum snmar-kvöldum, er fjörðurinn lygn eins og stöðu vatn, og þá speglast fjöllin í fleti hans. — Ingólfsf jörður er kenndur við landnámsmann- inn Ingólf, sem var sonur Herröðrs hvítaský. — Ingólfur nam land í Ingóflsfirði, og bjó þar, hann var bró'ðir Ó- feigs og Eyvindar sem námu land í Ófeigsfirði, og Eyvindar firði á Ströndum. — Ingólfs- fjörður beygist fyrst til suð- austurs, en síðan til suðvest- urs, og liggur í hálfhring aust an við Seljanes-fjall. Yzt í firðinum að austan, er Munað arnesihiíð, sem liggur inn til f Eiðis, sem svo er nefnt. sjónhiríngnum ber vi'ð svo- nefndur Kálfatindur, sem er vestan við Hlíðarhúsafjall og Urðartinda. — Nes eitt er við Geitahlíð, sem „Grímsnes“, heitir, og er það í Eyrarlandi þar hafa verið beitarhús, og ræktað tún og þar var heyjað mikið áður á árum. — Frá Grímsnesinu liggur leiðin fram hjá kleif sem „Hesthamr ar“ kallast svo koma talsver’ð ar skriður, en upp af þeim eru hnjúkar sem „Strýtur" iieita. smá-fossum, sem falla af stöill um, ofaniega í henni, svo renn ur áin niður á undirlendið, og liðast um sléttar grundir, og þap- rennur hún til sjávar. Að austan við Eyrardal, er Eyrarbáls, yfir hann er akfær vegur, sem tengist vegakerfi sveitarinnar. — Upp af Eyrar háilsi er fallegt fjall, sem Hauksfjaltl heitir. — Fyrir inn an Eyrará, eru sléttar grundir, og talsvert undirlendi, þar er Síldarverksmiðja, sem reist var árið 1&42, og þar eru tvær hafskipa-bryggjur, og nokkur hús. — Síldarverksmiðjan hef ur ekki verið starfrækt í nokkur ár vegna síldarleysis í Húnafflóa, en áður var mikið abhafnaiíf í Ingólfsfirði, í sambandi við Síldarstöðvarn- ar og verksmiðjuna. — Fyrir innan verksmiðju-hverfið, er all-brött hlið, sem er me'ð há- um hjöllum og kleifum, og heitir Eyrarkleif, þar á undir lendi, sem er Eyrar-megin við Kleifina, var reist síldarsölt- unarstöð, árið 1917, og var söltunarstöð þessi í daglegu tali, nefnd „Kleifarstöð", út- gerðarmaður sö 1 tu nar- s töð v a innar, var Ólafur A. Guð- mundsson, frá Eyri, og var Eyri, séð til Ingólfsfjarðar — Niðri við sjóinn er Hey- nesið, og þaðan er farið yfir háan hamraklett, sem „Hval- hamar“, heitir, næstir honum koma svo aðrir hamrar sem heita „Miðhamar", Stóri-Bæj- arhamar, og Litli-Bæjarham ar, og er þá komið heim að bænum Eyri í Ingólfsfirði. — Dalur gengur suður í fjöllin frá Eyri, og nefnist hann Eyr- ardalur. — Inn af dalbotnin- um er faHegit kletta-fjall sem kallast: „Eyrarfell”, er það 634 m. á hæ'ð, og setur það fallegan svip á umihverfi sitt. — Niður frá Eyrafelli rennur Eyrar-á, sem fellur niður um há gljúfur, sem umkríngja hana, áin er með nokikrum Síldarverksmiðja í Ingólfsfirði LA1MDBÐ ÞITI? hann með fyrstu brautryðj- endum, áð stofna athafnadíf á Ingólfsfirði. — Fyrir botni Ingóifsfjarðar, er talsvert und irlendi. — Þar er bærinn Ingóilfsfjörður, sem stendur undir hárri hlíð, sem nefnist Ingólfsfjairðarbrekka. — Nið- ur í botn Ingólfsfjarðar, renn- ur á, og eru gljúfur að henni í dalbotninum, en fallegur lygn ós rennur til sjávar, nið- ur svo kallaðar eyrar undir- lendisins. — Út með Ingólfs- firði áð vestan heitir einu nafni Seljaneshlíð, er hún mjög brött, en þrátt fyrir brattan, er hlíðin vaxinn ail- miklum gróðri. — Um miðja hlíðina ofarlega eru djúp hvolf, er Dalir heita. Er fjalls hnúkur þar litlu innar á brún inni, sem nefnist: „Tafla“. — Nokkru utar en áður nefndir dalir, er eyri sú við sjóinn er „Valleyri”, kallast. — Nyrzt við Ingólfsfjörð að vestan er bærinn Seljanes, þar er Sedjanes-viti, sem er leiðarljós sjómanna sem sigla inn til Ingólfsfjar’ðar. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIRÐU Bíll til sölu Ford station módel 1955, til sölu og sýnis á Grettis götu 46. Sími 12600 milli kl. 5 og 8. Til sölu Volkswagen sendiferðabif- reið, árgerð 1957. Símar 51821 og 16365. F R E T T I R Fótaaðgeröir í kjallara L.augamee- ! kirkju fyrir aldraö fólk, falla niður j vegna sumarleyfa i júlí og ágúst. . KveniféLag Laugamessóknar. Nessöfnuður gengst fyrir almenmri ekemmtiferð í Þjór-sárdal sunnudaginn 4. júlí, kl. 9 árdegis frá Neskirkju. Farmiðar seldir í Neskirkju fiimmtu- dag og föstudag frá 6—9. Saínaðar- félagið. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás vegi 2 er lokuð til 1. september. Tugur ungra Englendinga er vænt- anlegur hingað til Lamds í ágúst. Þeiirra erinda að klifa fjöil og aka um óbyggð ir. Englendingamir ætla að eyða hér sumarleyfi sínu, dagaina 19. ágúst til 4. septemiber, leigja sér Land- Rover -jeppa og aka þvert yfir ís- land. Þeir hafa hug á að komast í samband við tvo íslendinga á al'drin- um 18 — 20 ára, sem vilja taka þátt 1 þessu ferðalagi með þeim og æfa sig í enskri tungu um leið. í eneka hópnum eru sjö piitar og þrjár stúlkur. stúLkur. Hugmyndin er að hafa með sér tjöld, svefnpoka og nesti tiil öræfaferðariinnar, klífa •helztu fjallstinda á leiðirmi og skoða þannig landið eins og bezt gengur. Þeir , sem kunna að hafa áhuga á að slást í hópiinm með Englendinguinum, geta snúiö sér til Perðaskrifistofu ríkisins, sem veitir alLar nánari upp- lýsin.gar. (Frá Ferðaskrifstofu ríkis- ins). Kristileg samkoma verður f sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags- ] kvöldið 4. júlí kl. 8. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Málshœttir Þegar svefninn neitar liðsinni sínu verðuir jafnvel hinn sterki veiikur. Það veröur að fara, sem fara vill. Þegar stríðið ek-kert er, engirrn vinnur sigur. _ Matvöruverzlun Til sölu eða leigu er mat- vöruverzlun. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á laugardag 3. þ.m. merkt: „7826“. Dugleg kona óskar eftir kvöldvinnu. Vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 20776, eftir kl. 7. Lítill sófi sem nýr með ljósum önm- um, til sölu að Suðurg. 58 HafnarfirðL Til sölu Volvo station, árg. 1963, sem nýr. Ekin aðeins 20 þús. km. — Opel kapitan 1955, einkabíll. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. StúSka — 18—19 ára stúlka óskast til heimilisstarfa á íslenzkt heimili í París frá 24. ágúst í 1 ár. Upplýsingar gefur Ingibjörg Pálsdóttir í síma 15827. Símannmer vert verðnr 10-1-40 fró og mcð 1. júlí Innkaupastofnun ríkisins ’lorgartúni 7. Keflsvík — Suðurnes T I L S O L U 2. herb. risíbúð og 4. herb. íbúð í Ytri-Njarðvík. 4. herb. íbúð í Keflavík, teppalögð. Laus strax. Glæsilegt einbýlishús í Keflavík Laust strax. FASTEIGNASAI.AN Hafnargötu 27, Keflavík Bjarni Halldórsson, Hilmar Pétursson sími 1420 — heimasímar 2125 og 1477. Sími 3 5936 Hlöðudansleikur Hljómar leika nú aftur, aðeins þennan eina dag að sinni hér í Reykjavík. Miðasala hefst kl. 8. Mætum tímanlega. — Forðist þrengsli. Ath.: Dansað frá kl. 2—5 á sunnudag. Tempó leikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.