Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 27
FimmtudagW I. - júlí 1965 MOkC U NBLAÐIÐ Nasser, Sukarno og Chou-En-Lai hittast Chou ekki talinn hafa haft erindi sem erfiði í Kaíro |. Kaíró, 30, júní — AP. Chou En-Lai, forsætisráðherra Kina, Sukarno Indónesíuforseti og Nasser, forseti Arabiska sam- bandslýðveldisins, áttu í dag með sér fund í Kaíró, og munu örlög ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja sem halda átti í TVlgeirsborg, en var frestað, einkum hafa verið á dagskrá. Fundinn sátu einnig utanrikisráðherrar fyrrnefndra landa og Z. A. Bhutto, utanríkis- ráðherra Pakistan, sem kom til Kairó seint á þriðjudagskvöld til þess að vera fulltrúi Ayub Kahn, forseta, á fundinum. Utanríkisráðherrarnir fjórir Ikomu saman á fund 45 mihútum áður en þjóðaleiðtogarnir hittust, og undirbjuggu þeir dagskrá | fundarini. Afstaða leiðtoganan tíl um- ræddrar ráðstefnu mun hiafa ver- ið þeim'öllum kunn, því t.d. hafa Chou Oig Nasser verið á nær dag- legum fundum síðan 19. júní, og á sunnudag áttu þeir báðir við- ræðufund með Sukárno, Indó- nesíuforseta. Talið er að Chou hafi í viðræð- unum ekki tekizt að sveigja Násser á band Peking, sem hefur eíndregið tekið afstöðu gegn Sovétríkjunum, né heldur tekizt að fá hann til.að styðja aðgerðir Sukarno gegn Malaysíu, eða yfir- leitt fá Nasser til að láta af ,.hlutleysisstefnu‘ sinni til að styðja Kína. Fundur norræna tónskáldaráðsins hér í Reykfavík Ákvébin verk til flutnings á tónlistarmóti NORRÆNA tónskáldaráðið hef- ur nú undir forystu forseta sins Jón Leifs, formanns tónskálda- félags Islands, lokið fundum sín Um hér í Reykj avík, sem staðið hafa yfir í.þrjá daga. Rædd voru ýmis áhugamál og hagsmunamál sinfóniskra tónskálda og annarra höfunda æðri tegundar og álykt- anir gerðar, meðal annars um ,,Droit Moral“ sæmdarrétt höf- unda, og aukna úthlutun flutp- ingsgjalda fyrir sinfónisk verk og önnur hljómleikaverk. Fundina sátu formaður norska tónskáldafélagsins Klaus Egge, formaður saenska tónskáldafe- lagsins Gunnar Brecht, varafor- maður finnska tónskáldafélags- ins Erik Bergman; fulltrúar danska tónskáldafélagsins Vagn Holmboe ög Flemming Weis, en fyrir hönd tónskáldafélags ís- lands Jón Leifs og Skúli Hall- dórsson. Gestirnir hafa setið boð tón- skáldafélags íslands, menntamála ráðherra og borgarstjóra, STEF bauð til Þingvalla á miðvikudag. Samtímis hafa verið haldnir hér fundir hinnar samnorrænu yfirdómneíndar til að ákveða dagskrá næsta tónlistarmóts, sem Norræna tónskáldafélagið á að halda hér í Reykjavík að vori ikomanda. í þeirri nefnd áttu sæti Páll Kr. Pálsson, organleik- ari, fyrir hönd Tónskáldafélags Islands; hljómsveitarstjórinn Tamar Vetö fyrir hönd tónskálda félags Danmerkur; Erik Berg- mann fyrir hönd finnska Tón- ekáldafélagsins; Knut Nystedt — Fersksild Framhald af bls. 28 lega að söltun lokinni. Hluti söltunarstöðvar miðað við upp- saltaða tunnu er eins og áður 25 kg. Síld til heilfrystingar, frá byrjun sumarsildveiða til 30. sept.: Hver uppmæld tunna (120 lítrar eða 108 kg.) .. kr. 257,00 Verðið er miðað við ógallaða vöru og að seljendur skili síld- inni á flutningstæki við skips- fyrir hönd norska tónskáldáfé- lagsins og Gunnar Bucht fyrir hönd særiska tónskáldafélagsins. Til flutnings á næsta tónhstar móti vorú valin 26 verk, eftir ríorræna höfunda, þar á rrieðal íslendingana Jón S. Jónsson, Leif Þórarinsson, Jón Leifs og Jón Nordal og eru verk Jónanna frumflutt,. ásamt. verki eftir Björn Fongaard á þessu tón- skáldamóti. Reynt verður auk þess að halda sérstaka íslenzka hljóm- leika í sambandi við mótið, og verður dagskrá þeirra ákveðin síðar. . I lok funda Norræna tónskálda ráðsins voru menntamálaráð- herra og borgarstjóra og frúm þeirra sendar kveðjur frá ráðinu og sérstakar þakkir fyrir, að hafa fengið færi á að kynnast hinum ýmsu fulltrúum íslenzkrar menn ingar. Sænski ráðherrann á Þingvöllum SÆNSKI utanríkisráðherrann, Torsten Nilsson og frú hans komu flugleiðis frá Akureyri í gær- morgun um tíu leytið. Var þá farið til Þingvalla, þar sem snæddur var hádegisverður. Að Lögbergi flutti Sveinn Einarsson leikhússtjóri stutt yfirlit yfir sögu staðarins. Að loknum há- degisverði var ekið austur um og komið við í Hveragerði, þar sem skoðað var gróðurhús Og gos úr borholu. Veður var því miður leiðinlegt í gær, rigndi meðan dvalið var á Þingvöllum. I gærkvöldi sátu utanríkisráð herrahjónin. Torsten og Vera Nilsson, kvöldvei-ðarboð á heim ili Guðmundar í. Guðmundsson- ar utanríkisráðherra, í Hafnar- firði. En sænski ráðuneytisstjór- inn og aðrir fylgdarmenn ráð- herrans sátu boð hjá Agnari Kl. Jónssyni ráðuneytisstjóra. I dag verður Nilsson utanríkis ráðherra í Reykjavík, og skoðar bæinn, fer m.a. í Listasafnið og í frystihús. Hann situr hádegis- verðarboð hjá forseta íslands á blið. Reykjavík 30. júni 1965“. Verðlagsráð sjávarútvegsins. i Bessastöðuru. fspj'íTTiu'pti irjT|T[.qiIfI Uppdráttur af hafnarsvæðinu, þar sem nýju bryggjumaí eru, yzt við Grandagarð. Örin visar á bryggjuna, sem íullgerð er. Hún er 70 metra löng. Krossinn er við enda garðsins, sem búið er að steypa við Norðurgarð. Strikalínurnar þar sýna, hvar bryggjan verður. Utan við garðinn má einnig sjs byrjup- ina á brimvarnargarðinum. , , Ástandið í Alsir er enn éljést Blaðamenn sendir til Constantine-héraðs Algeirsborg, 30. jú.ní — NTB — AP. Tilkynnt var í gær að tveimur b'laðamónnum franska kommúri- HIN nýja byitingarstjórn Bou- medienne ofursta hefur reynt að koma í veg fyrir þann orð- róm, sem géngið hefur um hand- tökur og valdbeitingu í Constan tine-héraðinu í Alsír. Talsmaður upplýsingamálaráðunyetins segir að stjórnin hafi sent 30 erlenda blaðamenn til héraðsins, þannig að þeir geti með eigin augum, séð, hvað þar er að gerast, Annan hóp erlendra blaðamanna á að senda til vesturhéraða Alsír á morgun, fimmtudag. Fyrrnefndur talsmaður neitaði því, að bardagar hefðu átt sér stað í Constantine-héraði, og ennfremur því að andstæðingar stjórnar Boumédienne hefðu verið fangelsaðir þar. Drengur týndi kaupinu sínu DRENGUR týndi kaupinu sinu í gær, siðasta dag mánaðarins. Drengurinn er 13 ára og vinnur hjá Ríkisskip. Hann fékk kaupið sitt og ætlaði að leggja pening- ana beint inn í banka, en var sendur með skipafréttirnar til ríkisútvarpsins. Þaðan fór hann beint í Samvinnubankann, en fann þá að hann hafði týnt pen- ingunum, 2,200 kr. í seðlum, sam- anrúlluðum. Eru þeir sem kynnu að hafa fundið peninga þessa drengs, beðnir um að láta vita á vinnustað hans, Skipaútgerð ríkisins. Verkfall boÖað á Breiðdalsvík FUNDUR var með fúlltrúum vinnuveitenda og verkalýðs- félagsins á Breiðdalsvík sl. laug- ardag og náðist ekkert sam- komulag, en verkalýðsfélagið er eitt þeirra þriggja Austfjarða- félaga, sem auglýst hafa sérstak- an „taxta“. Verkalýðsfélagið hélt svo fund sl. sunnudag, sem að vísu var fámennur og var þar samþykkt að boða til verkfalls frá og með 7. júlí n.k. hefðu samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. istablaðsins L’-Humanité hafi verið visáð úr landi í Alsír sök- um þess f.ð þeir hafi farið með rangt mál í fréttaflutningi sín- um. Byltingarráðið er enn talið eiga í samningum við Frelsis- hreyfinguna (FLN) um.að skapa landinu stjórn á breiðum grund- velli. í gær fékk ráðið stuðning frá einum meðlimi stjórnmála- hreyfingar FLN, Yussuf Keit Hasson, en hann gegndi mikils- verðu hlutverki í frelsisstríði Alsír. Hasson gaf út yfirlýsingu, þar sem hann skorar á þjóðina í Alsír að hafa skilning á bylt- ingunni, og biður hana að fylgja ekki tækifærissinnum og óábyrg um mnnum, sem aðeins óski eftir ringulreið og upplausn. Frá Ne-.v York berast þær fregnir að sendiherra Rússa, svo og annara ríkja þar, hafi fengið viðvörun þess efnis frá Boute- flika, utf.nríkiSráðherra Alsír, að ekki sé óskað þess að erlend ríki hafi nein afskipti af innan- landsmálum í Alsir. í Moskvu sagði Anastas Miko- jan, forseti Sovétríkjanna, í dag, að hann væri sannfærður um að fólkið í Alsír myndi halda áfram á braut sósíalismans. Sovétstjórnin hfeur enn ekki opinberlega tekið afstöðu til stjórnar Boumedienne ofursta, en áður hafði Ben Bella verið hælt á hvert reipi í Moskvu vegna þess að hann kvaðst vera að „byggja upp sósíalisma i Alsír.“ Óskað eftir aukafundi Alþingis Sameiginlegur fundur þinig- flokks Framsóknarflokksins og framkvæmdastjórn flokksins scndi forsætisráðherra í gær ósk um að Alþingi yrði kvatt' saman til fundur vegna sildardeilunnar. Lúðvík Jósefsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins sendi forsætisráðherra einnig iskeyti í gær með sömu ósk. — Reykjavíkurhöfn Framhald af bls. 28 inn, 5 til 12 tonn hver steinn. • Kristmiundur Ólafsson hefur unnið hjá Reykj avíkurhöfn frá árinu 1944. Á’ður vann hann við húsasmíðar í Reykjavík. Lágði hann hönd að mörgum þekktum húsum í bænum, svo sem Lista- safni Einars Jónssonar, Esjú- bergi o. fl. Fyrsta byiggingin sem hann vann við, eftir að hann fluttist til Reykjavíkuf, 1917, voru „Pólarnir“, sem nú er verið að rífa. „Við vorum 7 starfsmenn hafnarinnar, sem sem komuimst á éftiríaunaaldur á næstum sama tíma, Valgelr Björnsson, hafnarstjóri, Sigurð- ur Þorsteinsson, gjaldkéri, Þor- kell Ólafsson, húsvörður, Þor- kéU Gíslason, aðalbókari, Þor- lákur Ottesen, yfirverkstjóri (fað ir arftakans, Fríðriks) oig Jón Otti Jónsson, vigtarmaður. Kristján Kristjánsson, yfjr- bryggjuvörður í Vesturhöfniinni, kvað þetta aukna viðlegupláss í bátahöfninni mjög til böta. Hann sagði að oft hefði verið þröngt á þingi við Granda.garð í vetur á vertiðinni, enda voru þá til fástr ar afigreiðslu í Reykjavíkurhöfn um 85 bátar, auk marga áð komú báta, sem hér lögðu upp sinn öðru hverju. Þó kvað Kristján þrengslin hafa verið tilfinnan- legust í vor, eftir að vertíð lauk, meðan bátarnir voru að útbúa sig á siildveiðarnar. Er nýju bryg.gjurnar báðar verða komnar í notkun, sagði Kristján, að viðlegupláss muini fást fyrir 16 til 20 báta í viðbót. Kvöldþjonusta matvöruverzlana EINS og skýrt hefur verið frá I fréttum, hófst kvöldþjónusta matvöruverzlana í Reykjavik um síðustu helgi. Að þessari þjón- ustu standa 120 verzlanir og munu þær skipta með sér vökt- um. Fram að helgi munu eftirtald ai verzlanir hafa opið til kl. 9: Verzlun Páls Hallbjörnssonar, Leifsgötu 32; MatvörumiðstöSin, Laugalæk 2; Kjartansbúð, Efsta- sundi 27; M.R.-búðin, Laugavegi 164; Verzlun Guðjóns Guðmunds- sonar, Kárastíg 1; Verzlunin Fjölnisvegi 2; Reynisbúð, Bræðra borgarstíg 43; Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28; Verzl- unin Brekka, Ásvallagötu 1; Kjötborg h.f., Búðargerði 10; Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8; Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2; Barónsbúð, Hverfis- götu 98; Verzlunin Vísir, Lauga- vegi 1; Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1; Skúlaskeið ih-.f., Skúlagötu 54; Silli & Váldi. Laugavegi 43; Kron, Langhölts- veigi 130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.