Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 1. júlí 1965 MORG U N BLAÐIÐ 25 SPtltvarpiö Fimmtiidagur 1. júlí 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinni**: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassásk tónlist; 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmumisson stud. mag. flytur þáttinn 20:05 Eintsöngur í útva-rpseal: Áltfheið u»r Guðmundsdóttir synguir við undirleik Ásgeins Beinteinssoniar 20:20 Raddir skálda: Indriði G. Þor- steimsson. Flytjendur: BaldVin Halidórsson, Gísli Halldórsson og höfundur- inn. Ingólfur Kristjánssoti býr þáttinn til flutnings. 21:05 Tocoata e due canzoni eftir Bohuslav Martimi. Kammer- hljómsveitin í Prag ieikur. 21:30 Norsk tónlist: Chriistian Smding Baldur Andrésson ca>nd. theol. flytur erindi með tóndæmum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Ljósar nætur" eftir Fjodor Dostovjevskij Amór Hamnibals- son þýðir úr rússnesku (1). 22:30 Djassþáttur Jón Múli Árnason veiur músik ina og kynnir hana. 23:00 Dagskrárlok. S]ö særndlr fálkaorðu FORSETI íslands hefur í dag saemt eftirgreinda menn heiðurs merkjum hinnar íslenzku fálka- orðu: 1. Valdimar Stefánsson sak- sóknara ríkisins, stórriddara- krossi, fyrir embættisstörf. 2. Einar Hagnússon, yfirkenn- ara, riddarakrossi, fyrir kennslu- störf. 3. Frú Halldóru Guðmundsdótt ur, Miðengi, Grímsnesi, riddara- krossi, fyrir félagsmálastörf. 4. Séra Jón M. Guðjónsson, Akranesi, riddarakrossi, fyrir embættis- og félagsmálastörf. 5. Jónas Snæbjörnsson, fyrrv. kennara, riddarakrossi fyrir kennslustörf og störf í þágu ís- lenzkra samgöngumála. 6. Kjartan Ólafsson frá Hafnar firði, riddarakrossi, fyrir marg- háttuð þjóðfélagsstörf. 7. Magnús Jónsson, fyrrv. spari sjóðsstjóra, Borgarnesi, riddara- krossi fyrir margháttuð héraðs- málastörf. Tízkuefni Grófgerð BÓMULL ARBLÚNDA, mynstrað NÆLONTJULL, einlit NETOFIN EFNl svissnesk, garnið í HEKLUÐU KJÓLANA og dragtirnar. Bílstæðið við búðardyrnar. Hringver Austurstræti 4. Rými nga rsa la Verzlunin hættir um óákveðinn tíma. Ungbarnafatnaður ^ Barnafatnaður HALFVBRÐI Unglingafatnaður SMÁSALA — Laugavegi 81. BÓKIN SEM ALUR BIÐA EFTIR ERKOMIN ÚT A ÍSLENZKU Reykjavík, 17. júní ’65 TIMPSON H E RRASKOR NÝTT ÚRVAL AUSTUPRÍS:ilR KVEN SXOR FRÁ OSWMD ÍTALSKAR NÆLON KÁPUR VERÐ FRÁ KR. 325.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.