Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins 145. tbl. — Fimmtudagur 1. júlí 1965 Heimingi útbreiddara en nokkurt annað ísienzkt blað Aukii viðlegu- pláss í Reykja- víkurhöfn TALSVHRÐAR framkvæmdir «ru nú við byggingu nýrra bryggja í Reykjavíkurhöfn. Ný- lokið er við bryggju fyrir fram- an Faxaverksmiðjuna, yzt við Grandagarð. Hún er 70 metra íöng og 9,5 m breið. Þá er veri'ð að gera nýja bryggju inni við Norðurgarð, skammt frá. Verð- ur hún 150 metra löng. Morgunblaðið átti tal við Kristmund Ólafsson, verkstjóra, eem sá um smíði nýju bryggj- unnar og tréverk þeirra, sem nú er í smíðum. Kristmundur náði tilskildum eftirlaunaaidri í októ- ber sl. en verður áfram, þar til Jokið verður þeim framkvæmd- um, sem hafnar voru þá. „Þetta verður síðasta bryggjan mín,“ sagði Kristmu.ndur á bryggjunni fyrir framan Faxaverksmiðjuna. Starfsmenn Reykjavíkurhafnar kalla hana Kristmundarbryggju. Kristmundur kvað það nýmæli um bryggjuna við Norðurgarð, að veggurinn innan við hana er steyptur en ekki hlaðinn, eins og venja hefur veirð. Fyrir utan eru svo reknir niður staurar, en þverbitar liggja á þá frá steypta Pilts saknað í Eyjum LÖGREGLAN í Vestmanna- eyjum er að svipast um eftir 18 ára pliti, sem ekki hefur frctzt af síðan aðfara- nótt þriðjudags sl., en þá var hann í Eyjum. Hefur hann ekki komið heim síðan. garðinum, bæði að ofan og neðan. Ekkert þil er fyrir framan bryggj una, til þess að ágjöfin kastist ekki frá því og aldan haldi áfram brotni á staurunum, hverjum af öðrum og deyi út innst við bryggjuna, án þess að valda ó- þægindum annarsstaðar í höfn- inni, þegar gefur inn um hafnar mynnið. I verstu veðrum ganga brot- sjóir langt yfir Norðurgarð, svo að ekki væri hægt að athafna sig á bryggjunni innan við hann, nema byggja brimvarnargarð a'ð utanverðu. Kvað Kvað Friðrik Ottesen, verkstjóri, vera unnið að því að gera slíkan garð í sumar. Stórgrýti er notað í garð Framh. á bls. 27 Aðalbankastjóri Hambrosbanka á IsKandi Aðalbankastjóri Hambros banka, J.H. Hambro, er í nokk- urra daga kynnisför á íslandi á vegum Seðlabankans. Kom bankastjórinn á þriðjudagskvöld og fer næstkomandi þriðjudag. Mun J.H. Hambro nota tímann til að fara í heimsókn í íslenzku bankana og hitta bankamenn o. fl. í dag verður hann í Langá að veiða og mun forseti íslands Ásgeir Ásgeirsson, verða þar með honum. í för með hinum enska aðal- bankastjóra er aðstoðarmaður hans, Moltesen. Krrdmundur Ólafsson, verkstjórl, á nýju bryggjunni, sem samstarfsmenn hans kenna við hann. í baksýn eru framkvæmdirnar við Norðurgarð. (Ljósm. Mbl. Sv. í>.). Samkomulag á Akranesi; 45 st. vinnu vika - 4 % grunn kaupshækkun,aldursuppbót SNEMMA í gærmorgun náðist samkomulag í kjaradeilu vinnu- veitenda og verkalýðsfélaga á Akranesi. Var það samiþykkt á fundum í viðkomandi fé- lögum í gærkvöldi. Samkomu- lagið byggist í meginatriðum á samningi þei msem gerður var fyrir Norður- og Austurlandi b. Samkomulag fersksíld til verð söltunar Verð á uppsaltaðri tunnu hækkar um 37 krónur SAMKOMGLAG náðist siðdegis lagsráðs um verðákvörðunina: í gær á fundi Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins um lágmarksverð á fersksíld, þ.e. síld til söltunar og frystingar. Verð uppsaltaðrar tunnu er kr. 350 (var kr. 313 s.l. sumar). Verð uppmældrar tunnu í salt verður kr. 257 (var 230 s.l. sumar). Héx fer eftir tilkynning Verð Bílvelta Vogum í GÆRKVÖLDI valt bíll í Vog- unum. Þetta var Saab-bifreið, sem var á leið norður eftir gamla veginum, er hún lenti í lausamöl í beygju við svokallaðan Græn- hól. Missti bílstjórinn stjórn á bílnum, sem snerist þvert á veg- inum og valt út af. Engan mann sakaði, en bifreiðin er míkið skemmd. „A fundi Verðlagsráðs sjávar- útvegsins í dag, náðist samkomu lag um eftirfarandi lágmarks- verð á fersksíld, sem veitt er á Norður- og Austurlandssvæði, þ.e. frá Rit norður um að Horna firði. Síld til söltuniar, frá upphafi síldarsöltunar 1965 (18. júni) til 30. september 1965: Hver uppmæld tunna (120 lítr ar eða 108 kg.) .. kr. 257,00 Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) kr. 350,00 Verð þetta er miðað við, að seljendur skili síldinni í söltunar kassa eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Þegar gerður er upp síldarúr- gangur frá söltunarstöðvum, sem kaupa síld uppsaltaða af veiði- skipi, skal viðhafa eftirfarandi reglu: „Uppsaltaður tunnuf jöldi marg faldist með kr. 350,00 og i þá útkomu deilt með 257,00 (Iþ. e. verð uppmældrar ttinnu). Það, sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældum tunnufjölda frá skipshlið og kemur þá út, skal dregið frá uppmældum tunnu- fjöldi úrgangssíldar, sem bátnum ber að fá greidda sem bræðslu- síld. Þeim tunnufjölda úrgangs- síldar skal breytt í mál með því að margfalda tunnufjöldann með 4 og deila í útkomuna með 5, og kemur þá úrgangssíld bátsins út í málafjölda". Sé síld ekki mæld frá skipi, skal síldarúrgangur og úrkasts- síld hvers skips vegin sérstak- Framh. á bls. 27 7. júní s.l. Helztu atriði Akra- nessamkomulagsíns eru þessi: • Vinnuvikan verður 45 stundir og styttist því um 3 stundir. if Gru»nkaup hækkar um 4%. if Næturvinnuálag er 91% (óbreytt frá fyrri samningum). ★ 5% hækkun launa viku kaupsfólks, sem starfað hefur samfellt 2 ár hjá sama vinnuveitenda. Meginatriði þessa samkomu- lags eru hin sömu og verkalýðs- félögin fyrir norðan og austan og Iðja í Reykjavík, Akureyri og Hafnarfirði, hafa gert. Auk 45 st. vinnuviku og 4% grunn- kaupshækkunar er það nýmæli í þessu samkomulagi, að verka- fólk, sem er á vikukaupi og starfað hefur samfellt 2 ór hjá sama atvinnurekanda fær 5% hækkun á kaupi og er það sama upphæð sg mánaðarkaupsfólk hefur fengið. >á eru nokkrar tilfærslur á milli flokka og breytingar á greiðslum vegna veikindadaga. Ennfremur eru í samkomulag- inu nokkur sérákvæði varðandi verkafólk, sem vinnur hjá Sem- entsverksmiðjunni .Samkomu- lagið gildir til 1. júní 1966. Stærsti laxinn HÚSAVÍK, 30. júlí — Stærsti laxinn, sem veiðzt hefur á þessu sumri í Laxá í Aðaldal, veiddist í morgun. Vó hann 29 pund. Jafnframt mun þetta vera stærsti lax, sem veiðzt hefur á þessu sumri á landinu. Veiðimaður var Sig- urjón Magnússon, forstjóri Þungavinnuvéla og veiddi hann á maðk á Fiösinni í Kistukvísl. í morgun fyrir hádegi feng- ust 6 laxar í Laxamýrarlandi. — Fréttaritari Verkfall á veitingahúsum? í GÆRKVÖLDI hafði sátta- semjari fund með fulltrúum veitinga’húisaeigenda og ófag- lær’ðs starfsfólks á veitingahús- Skipstjorarnir gengu á fund ráðherra SKIPSTJÓRARNIR, sem eru fulltrúar síldveiðiflotans, gengu klukkan 3 síðdegis í gær á fund Bjarna Benediktssonar, forsætis- ráðherra, og Emils Jónssonar, sjávarútvegsmálaráðhérra. Klukkan 5 síðdegis mættu skipstjórarnir svo á foindi í húsa kynnum LlÚ með fuUtrúum út- vegsmanna og fulltrúum síldar- verksmiðjanna. Stóð sá fundur til kl. rúmlega 7 síðdegis. Að fundi loknum vildu aðilar ekki láta hafa neitt eftir sér um viðræðurnar. í gærkvöldi hafði ekki verið ákveðið, hvort skipstjórarnir og viðræðunefnd LÍÚ hefðu með sér íund i dag. um, en það hafði boðað verkfall fná miðnætti í nótt, ef samningar ekki tækjuist. Þegar blaðið fór í prentun höfðu samningar ekki tekizt, en fundur stóð enn. Hafi ekki tekizt samningar £ nótt, er því ófaglært fólk á veit iriigahúsum og hótelum, komið í verkfal-1. Þar er um að ræða fólk, sem starfar vi'ð uppþvott og ræst ingu, gangastúlkur, stúikur sem ganga um beina á minni veitinga húsunum o.fl. Nú er aJilt að fyllast hér af ferðafólki á hótelum og veitinga húsum. Venjulega hafa hótelin fengið þó undanþáigu til að veita hótelgestum beina. Þjónar og matreiðslumenn eru ekki með í þesis'Uim samningum, en minni veitinigastaðir hafa stúlkur til aígireiöelu og verða því að loika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.