Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 11
r Fimmtudagur 1. júlí 1965 MORGUNBLADIÐ II Prjónavörur Danskur heildsali óskar eftir sambandi við verk- smiðju með góðar prjónavörur íym dömur og herra. THORLEIF KNl'DSEN Rirke Værlösevej 24, Köbenhavn, Værlöse, Danmark. Staðhverfingar ! SUMARFERÐIN verður farin sunnudaginn 4. júli næstkomandi. — Nánari uppljsingar í símum: 8055 Grindavík — 2351 Keíiavík—Njarðvík 23849 Reykjavík. Staðhverfingafélagið. Atvinna Ungur maður vanur hverskonar skrifstofuvinnu, bókhaldi og fulltrúastörfum óskar eftir vel laun- aðri atvinnu á komandi hausti. Tilboð merkt: „Góð meðmæli — 7820‘, sendisí Mbl. fyrir 5. j).m. íbúð til leigu Rúmgóð ný 5 herbergja íbúð á góðum stað í Aust- urbænum til leigu frá 1. október. íbúðin leigist með ýmsum húsgögnum, teppura og gluggatjöldum. Leigutilboð merkt: „7821“ leggist á afgreiðslu Moigunblaðsins. Vegna sumarleyfa verður lokað frá 3. júlí til 25. júli. íslenzk- erlenda verzlunarfél. Tjarnargötu 18 — símar 20400—15333. KRAKKAR/ Austurstræti 14. Sími 14260. Verzlunin nmm tMUGfiRVEG! 60, SíMl 19031 HELANCA sdbuxur HELÖCA sklðabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — ------- ÞIÐ ættuð að segja mömmu og pabba frá nýju fallegu VISCOSE peysunum sem fást í VÖRÐUNNI á Lauga- veginum. Þessar fallegu peysur eru prjónaðar úr VISCOSE styrktu ullar- garni, og eru því miklu endingarbetri en aðrar ullar- peysur á markaðnum. -0- Þið vitið að mamma er alltaf vön að kaupa það sem best er og ódýrast* þess vegna skuluð þið segja benni það, að VISCOSE peysurnar eru þriðjungi ódýrari en aðrar sambærilegar ullar-peysur. -0- VISCÖSE peysurnar eru fyrirliggjandi í fallegum og "praktískum litum, og eru sérlega hentugar sumar pey s ur . Ofnkranar %” %” og og einnig stofnlokar með tæmingu. B U RSTAFELL byggingavöruver/Iun Réttarholtsv. 3. Sími 38840. Jóhann Ragnarssan héraffsdómsiögmaður. Málflutningsskriftnfa Vonarstræti 4. — Sími 1SS85 fSTANLEY] HANDVERKFÆRI —fjölbreytt úrval — fSTANLEY] RAFMAGNS-HAND- VERKFÆRl ávallt fyrirliggjandi Einkaumboð fyrir: THE STANLEY WORKS New Britain, Conn., U.S.A. r [ LUDVM STORI 1 k Simi 13333 Nýtt slmanúm^r Frá 1. júlí 1965 verður símanúmer I á olíuafgreiðslustöð vorri á Gelgjutanga 38690 Qlíuféiagíd Itf. siiuantiEi^er: Nýl 2-44-20 4 línur um skiptiborð. nýju símaskrána. Suðurgata 10 Reykjavík. Sjá nánar ■ln mi bc n ■■ n.u m mi ■■cmi LONDON dömudeild LONDON,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.