Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 22
zz MOKGUNBLADIÐ Fimmludagur 1. júlí Í965 Æfintýramaðurinn Hörkuspennandi dmerisk lit- mynd. Tony Curtis Arthur Keninedy Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Ms. Krp. Olav fer frá Reykjavík mánudag inn 5. júlí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Ms. Yuki Hansen fer frá Reykjavík miðviku- daginn 7. júlí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynn- ingar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 ÍSILLI & VALDI) SlMI 13536 England Útvegum stúlkum, endur- gjaldslaust „Au Pair“-stöður á góðum heimilum í London ag nágrennL Sendið um- sóknir til: Direct Domestic agency, 22 Amery Road, Harrow, Middlesex, England. TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI EX.SIHJC (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í iit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. STJÖRNUDfn Sími 18936 UAV Látum ríkið borga skattinn Sprenghlægileg ný norsk gam anmynd í litum, er sýnir á gamansaman hátt hvernig skil vísir Osló-búar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skatta árið 1964. Með aðal- hlutverk fara flestir af hin- um vinsælu leikurum, sem léku í myndinni „Allt fyrir hreinlætið“: Rolf Just Nilsen Inger Marie Andersen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loknð vepo sumoileyfo 3. — 25. júlí. Svarað verður í síma síðustu vikuna. — íslenxkur texti — Ein bezta gamanmynd sem gerð hefur verið: Karlinn kom tíka Úrvalsmynd frá Rank í litum. Aðalhlutverk: James Robertson Justic I.eslie Phillips Standey Baxter Sally Smith Leikstj.: Peter Graham Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti. Kaupum allskonar málma á hæsta verði. Borgartúni. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi fcl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Hádeglsverðarmöslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. - Kvöl d ver ðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 20,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona Janis Carol Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12 — SÍmi 12800 og 14878. SíRianúmer Sjúkrasamlags Reykjavikur v e r ð u r 18440 Somkomur Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Afgreiðslustiílkur frá 1. júlí. Sjúkrasamlag Reykjavíkur vantar í vefnaðarvöruverzlun, hálfan og allan daginn. Um- sóknir sendist á afgr. MbL fyrir helgL merkt: „Áreiðan- ieg — 7-825“. (La loi de la guerre) Sérstaklega spennandi og áhrifamikil, ný, frönsk kvik- mynd. — Danskur texti. Aðal hlutverk: Mel Ferrer Magali Noél Peter Van Eyck Bönnuð börnum inman 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLEGARDS BÍÓ Blóðsugan Sýnd í kvöld kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Félagslíl Ármann og Ægir Æfingar verða í sumar £ Sundlaug Vesturbæjar á þriðjudögum og fimmtudög- um kL 7,30. Stjórnirnar. Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Simi 11544. Þrumueyian („Tunder Island“) Æfintýrarík og spennandi amerisk CinemaScope-mynd. Gene Nelson Fay Spain Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Sími 32075 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connáe Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 Og 9,15 Miðasala frá kl. 4. Somkomur Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 20,30 Majór Svava Gísladóttir talar. Allir velkomnir. Ope/ Caravan 1965 nýr og óhreyfður til sýnis og sölu. Bílaval Laugavegi 92 Símar 18966, 19168 og 19092. Vélgœzla Lagtækur maður óskast sem fyrst til vinnu við sjálfvirkar prjónavélar. Prjónastofa Onnu Þórðardóttur hf. Ármúla 5 — Sími 38172. Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast strax. Upplýsingar í síma 20744 frá kl. 1—4 í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.