Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐID Flmmtudagur 1. júlí 1965 Hafnarfjörður! Steypuhrærivél óskast tíl kaups. Upplýsing j ar í símum 33359 og 23437. Túnþökur Góðar þökur til sölu í flagi á kr. 8,00 ferm. — Pantanir | í síma 22564. Lokað verður vegna sumarleyfis dagana 12. júlí til 2. ágúst. Skóvinnustofa Páls Jöruridssonar Miklubraut 60 Til sölu 5 tonna Mercedes Benz, ár- I gerð 55! Æskileg skipti á station eða fólksbil. Upp- | L í síma 7585, Sandgerði. Mótatimbur til sölu 1x6”. Fura, notað I einu sinni. Upplýsingar í j síma 31113. Fullorðin kona óskar eftir að sjá um reglu saman eldri mann er hefur | gott húsnæði. Upplýsingar | í sima 22767. Keflavík Barnavagn til sölu. Uppl. | í sima 1614. Um þessar mundir er hald- sem eru í glugganum, en þau in sýning í sýningaglugga eru alls fimm. Oskar Just Morgunbiaðsins á málverkum dvaldist á íslandi fyrir nokkr- þýzka listmálarans Oskar um árum og málaði þá mörg Just, sem látinn er fyrir landslagsmálverk auk fjölda nokkru. Myndin hér fyrir of- mannamynda. an sýnir eitt þeirra málverka, Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- I bekkir, svefnstólar. 5 ára ] ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ryðbætum bíla , með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Ssekjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. Sólplast hf, Lágafelli, Mosfellssveit. — ] Simi um Brúarland 22060. Klæðum húsgögn Klaeðum og gerum upp ] bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. | Ung barnlaus hjón óska eftiT íbúð frá 1. sept. (eða fyrr) I Keflavík eða I Njarðvík. — Vinsamlegast | hringið í síma 51234. H.f. .Joklar: Drangajökull fer I dag frá Charleston til Le. Havre, Rotter- j da.m og Loibckm. Hofisjökuill fer í dag j frá Varberg til Halsingör. La*ngjökull I fór í gær frá St. Johns, N.B. til North | Sidoey og I>ildo. VatnajökuII er 1 . ! Hull. Skipaútgerð ríkisins:: Hekla fer frá j I Rvík kl. 18:00 á morgun í Norður- : I landafeað. Esja var á ísaifirði í gær á [ austuleið. Herjólfur fór frá Vestmanna eyjum í morgun til Homafjarðar. ! [ Skjaddbreið er á Austf jaróarhörfnum á norðurleið. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- [ foss fór frá Hu-11 28. til Rví'kur. Brúar | foss fór frá Leith 28. til Rvikur vænt j i anlegur á ytri höfnina um hádegi i j , daig 1. Dettifoss kom til Rvíkur 29. fr ísaifirði. Fjallfoös fer frá Kristiam- I eand 30. til Reyðarfjarðar og Norður- | landshafna. Goðafoss fer frá NY 30. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 29. [ til Kaupmaranahatfn-ar. Lagarfoss fór j frá Kaupmarnnahöcfin 26. til Rvíkur. kom á ytrihöfnina um miðnætti 30. | kemur að bryggju kl. 06.00 í dag 1. ! Mánafoss fór frá Akureyri 30. til j Raufa-rhafniar og þaðan til Hull og ! London. Selfoss fór frá Yxpila 30. til Petersari, Vasa og Turku. Skóga- | foss kom til Rvíkur 25. frá Akranesi. Tungufoss kom til Rvíkur 28. frá Hull. | Utan skriifstofutíma eru skipafréttir ! lesnar í sjáltfvirkan símsvara 2-14.66. Hafskip h.f.: Langá fór væntanlega i frá Gautaborg í gær til ísLands. Laxá [ fór frá Napoli 30. þ.m. tiil Rvíkur. Rangá iestar á Vesttf jarðarhöínum, [ Selá er í Hull. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænitamlegUT frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.00. Er væntan*leg- ur til baka frá Luxemborg kl. 01:13. E*r til NY kl. 02:30. ViLhjálimur Stetfáns | son er væntanlegur frá NY kl. 07:00. : Fer til baka til NY kl. 02:30. Snorri ! Sturluson fer til Ósló kl. 08:00. Er væ-ntanlegur til baka firá Osdó kl. 01:30. } Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborg- air og Kaupmaritnahafnar kl. 06:30. Er ! væntanlegur til baika þaðan kl. 01:30. Flugfélag íslands h.f.: MiHiismdatflug GulMaxi fór tid Giasgow og Kaup- SOFN Listasafn fslands er opið I klla daga irá kl. 1.30 — 4. j Asgrimsafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30 til 4:00 Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna viðgeTðar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, tíl baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir i um helgar kl. 3, 4 og 5. manmohaifnar kl. 08:00 í morgun. Vél- in er væntamleg atfutr til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Sóltfaxi er væntamlegur til Rvíkur kl. 14:50 í dag frá Kaup- mamnahötfn og Osló. Glj-áfaxi fer til Glasgow og Fæneyja kl. 14:00 í dag Vélin er vænjiamleg til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að filjúga til Akureyrar (3 ferðir), Egitetaða (2 ferðir), Vest- manmaeyja (2 ferðir), ísatfjarðair, Kópa skers, Þórshafrnar Sauðárkróks og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er \ æntanlegt til Reyðairtfjarðar í dag. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 4. júlí frá Caimden. Dísartfell fer í dag frá Waterford til Le Havre, Lorient og Rotterdam. Litlafell fer frá Rvík í dag til Vestmamnaeyja. HeLgafell fór frá Kaupmannahöfn 29. til Rvíkur. HænrafeLI fór í gær frá Augusta tid Svíþjóðar. Stapafell fór frá Esgjerg 1 gær til Rotterdam. Mælifell er 1 Rvík. Belinda er á leið frá Krossa- nesi til Rvíkur. 60 ára er í dag írú Steinunn Valdemarsdóttir, Hvammi, Hrís- ey Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ágústa BáTðardóttir, Stangarholti 26 og Guðmundur Hákonarson sjómaður, Kópavogs braut 67, KópavogL Leiðrétting f afmæ>lisraJ5bi við Marrn Markan, sem birtist í blaðinu sl. sunnudag gætti nokkuirs mis- skilnmgs, þar sem söngleikinn Madame Butterfly bar á góma, átti niðurlagið að vera á þessa leið: — Mér fannst allir íslenzk'u söngvairarnir standa sig vei við hlið Rut Jakobson, sagði María, þar á meðal einn nemandi minn, Svala N'íelsen. En um Rut segja nemendur mínir, að hiún synig eins og ág er að reyna að kenna þekn. Húsnæði óskast! Ung hjón, barnlaus, vantar húsnæði frá 20. ágúst n.k. til 30. maí 1966. Eitt her- bergi (stórt) ásamt aðstöðu til eldunar kæmi til greina. Uppl. í síma 51467. Jarðýta til sölu Caterpillar D 4 (gömul). Vélin er í vinnuhæfu standi og selst ódýrt. Upp- lýsingar gefur: Sigmar Ingason, sími 1786 eða 1696, Keflavík. Ford Prefect ’46 til sölu í heilu lagi eða stykkjum. Ónýtt boddý. Gott gangverk. Sími 92-2386. Trésmíðavélar til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 30524, milli 12—1 og 7—8. í dag er fimmtudagur 1. júní 1965 og er það 182. dagur ársins. Eftir lifa 183 dagar. 11. vika sumars. Árdegisháflæði kl. 07:50. Síðdegisháflæði kl. 20:12. Málið er lagt fram fyrir hann, og þú átt að bíða eftir honum (Job. 35, 14). Næturvörður í Reykjavík vik- una 26. júní — 3. júlí 1965 er í Ingólfs Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvernd- arstöðinni. — Opin allan solar- bringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 26. — 28. Jósef Ólafsson s: 51820. Næturvörður í Keflavík 26. og 27/6. Kjartan Ólafsson s: 1700 28/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. 29 /6. Arnbjörn Ólafs- son s: 1840. 30/6. Guðjón Klemensson s: 1567. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frk kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—1 síml 1700. Laugardaginn 12. júní voru gefin saman í hjónaband í Lága felJskirkju af séra Bjarna Sig- urðssyni, ungfrú Kristín Gúð- mundsdóttir og Gísli Viggósson, stud. poiyt. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 56. Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. 26. júní opinberúðu trúlofun sína ungfrú Ásta Sigríður Alfons dóttir fóistrunemi, Holtagerði 10, Kópavogi og Alfreð Harðarsson járnsmiður, Gnoðarvogi 28, R. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bryndís Svav arsdóttir, Skaftahlíð 13 og Óskax Friðþjófsson, Efstasundi 33. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kaj Leander, Sottungsby í Finnlandi ungfrú Vivan-Ann-Marie Sandelin og Bongþór V. S. Kærnested. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn Sottungsiby — Fagersta — Finn- Hinn 19. júni voru gefin sam- an í Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Frið- igerður S. Benediktsdóttir, Barm, hlíð 55 og Jón ísaksson flugnemi. Bústaðaveg 49. VÍSUKORN MORGUNN Dropasmáar daggir gljá, drúpa strá á völlum. Þokubiáir bólstrar á brúnaháum fjöllum. Rósberg G. Snaedal. GAIVtJVLT og GOTT Blaktir segl um báru Ijón, birnir hlés þá renna. Vindur þandir voðir og böndia spenna. Spakmœli dagsins Mönnum ber að sigra reiöin* með hógværð, lygina með sann- leika og að yfirvinna hið illa S með góðu. — Buddha. „V'arstu bara að plafa, þegai þú sagðir, að okkur yrði bjargaS eins og skot, et þú fengir að flagga með þeim?“ sá NÆST bezti StráJcur var sendur til Guðmundair á Fjaili á Skeiðum af næsta bæ, til að láta hann vita, að fundizt hefði daúð kind fná honuin. Guðmundur er spaugsamuc maður og vissi, að strákur steig ekkl í vitið, og spurði harui: „Var hún að bíta?“ „Ég veit það ekki. Það var nefnt", avaraðt strákur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.