Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 20
20 MOkCU N BLAÐID Fimmtudagur 1. júlí 1965 AKID SJÁLF NlfJUM BlL Mmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Urmgbraut 10S. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170 ,-—'BIUUfiGJKM ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan i Keyk.iavík. Simi 22-0-22 IITLA biireiðaleigan - N Ingólísstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 KEHAVÍK- MELTEIG 10. SÍMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍLALEIGA Goðhehnar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Voikswagen. SÍIVil 37661 Félag Snæfellinga og Hnappdæla Skemmtiferð félagsins er n.k. sunnudag 4. júlí. Farið verður hringferð um Reykjanesskaga. Ekið um Garðskaga, Reykjanes, Grindavík, Krýsuvík. Selvog, Þorláks- höfn, Hveragerði og þaðan til Reykjavíkur. Lagt verður af stað frá B.S.Í. kl. 10 árdegis. Áskriftarlisti og nánari upplýsingar hjá ÞORGILS ÞORGILSS VNI, klæðskera Lækjargötu 6 A — Sími 19276. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Hér með tilkynnist, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 5. júlí til 24. september nk., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánud. 5. júlí R-8701 til R-8850 Þriðjud. 6. — R-8851 — R-9000 Miðvíkud. 7. — R-9001 — R-9150 Fimmtud. 8. — R-9150 — R-9300 Föstud. 9. — R-9301 — R-9450 Mánud. 12. — R-9451 — R-9600 Þriðjud. 13. — R-9601 — R-9750 Miðvikud. 14. — R-9751 — R-9900 Fimmtud. 15. — R-9901 — R-10050 Föstud. 16. — R-10051 — R-10200 Mánud. 19. — R-10201 — R-10350 Þriðjud. 20. — R-10351 — R-10500 Miðvkiud. 21. — R-10501 — R-10650 Fimmtud. 22. — R-10651 — R-10800 Föstud. 23. — R-10801 — R-10950 Mánud. 26. — R-10951 — R-11100 Þriðjud. 27. — R-11101 — R-11250 Miðvikud. 28. — R-11251 — R-11400 Fimmtud. 29. R-11401 — R-11550 Föstud. 30. — R-11551 — R-11700 Þriðjud. 3. ágúst R-11701 — R-11850 Miðvikud. 4. — R-11851 — R-12000 Fimmtud. 5. • R-12001 — R-12150 Föstud. 6. — R-12151 — R-12300 Mánud. 9. — R-12301 — R-12450 Þriðjud. 10. — R-12451 — R-12600 Miðvikud. 11. —. R-12601 — R-12750 Fimmtud. 12. .— R-12751 — R-12900 Föstud. 13. — R-12901 — R-13050 Mánud. 16. — R-13051 — R-13200 Þriðjud. 17. — R-13201 — R-13350 Miðvikud. 18. — R-13351 — R-13500 Fimmtud. 19. — R-13501 — R-12650 Föstud. 20. R-13651 — R-13800 Mánud. 23. — R-13801 — R-13950 Þriðjud. 24. — R-13951 — R-14100 Miðvikud. 25. — R-14101 — R-14250 Fimmtud. 26. — R-14251 — R-14400 Föstud. 27. — R-14401 — R-14550 Mánud. 30. — R-14551 — R-14700 Þriðjud. 31. — R-14701 — R-14850 Miðvikud. 1. sept. R-14851 — R-15000 Fimmtud. 2. — R-15001 — R-15150 í'östud. 3. — R-15151 — R-15300 Mánud. 6. — R-15301 — R-15450 Þriðjud. 7. — R-15451 — R-15600 Miðvkiud. 8. — R-15601 — R-15750 Fimmtud. 9. — R-15751 — R-15900 Föstud. 10. — R-15901 — R-16050 Mánud. 13. — R-16051 — R-16200 Þriðjud. 14. — R-16201 — R-16350 Miðvikud. 15. — R-16351 — R-16500 Fimmtud. 16. — R-16501 — R-16650 Föstud. 17. — R-16651 — R-16800 Mánud. 20. — R-16801 — R-16950 Þriðjud. 21. — R-16951 — R-17100 Miðvikud. 22. — R-17101 — R-17250 Fimmtud. 23. — R-17251 — R-17400 Föstud. 24. — R-17401 — R-17550 Bifreiðaeigendúm ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema fimmtudaga til kl. 18.30 Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki íyrir því, íað bifreiða- skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið K&65 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir gresðsiu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1965. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðv- uð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 29. júní 1965. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Ungur maður með starfsreynslu í erlendum bréfaviðskiptum (enskum verzlunarbréfum) og bankaviðskiptum vegna innflutnings og útflutnings óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki hér í borginni. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfinu, leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer inn á af- greiðslu blaðsins merkt: „Framtakssamur — 7819“. Hef kaupanda að 2/o eða 3/o herb. íbúð Aðeins góð íbúð kemur til greina. Mikil útborgun. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4 — Síini 21255. Frá kennarafélaginu Hússtjórn Aðalfundur félagsins verður Jialdinn í Hagaskól- anum, föstudaginn, 2. júlí kl. 10.00 f.h. Fundarefni: Venjuleg aðali'undarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Hef flutt húsgagna- og innréttingavinnustofu mína í Ármúla 20 sími 32400. INGVI VIKTORSSON húsgagnasmíðameistari. Aó kaupa það bezta = SPARNAÐUR! Margföld reynzla hefur sannað endingar- gæði RUST-OLEUM, sem á sér enga hlið- stæðu. 40 ára Ieiðandi notkun í Bandaríkj- unum sanna gæðin. RUST-OLEUM inniheidur sérstakar efna- blöndur úr fiskioiium og smýgur í gegnunt ryðið alla Ieið að hinum óskemmda málmú RUST- OLEUM sparar bæði vinnu og efnis kostnað með hinu mikla endingarþoli sínu. tf ryivtirmn endirt í O án erkotinaSur rfaráári af hei/darkojtnaSi rfaarnarinnar ff ryivornin ent/irt / Osr, erkortnaSur ySarðári 1/0 af haik/arkortnaii nhvamarinnar RUST-OLEUM. Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.