Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 16. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 21. JANÚAK 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins fewiSv s •• v:v v s 'Vj!Í Mynd þessi er úr stjórnarher tekin á þjóðvegi 4 landsins á leið til við borgina Stung Chhay í Kambódíu. Sýnir myndin sveit vígstöðvanna. Fremst á myndinni eru lík tveggja fallinna hermanna. Samveldisráðstefnan: Fulltrúar átta ríkja fylgist með vopnasölu Breta til Suður-Afríku Singapore, 20. janúar — AP-NTB HARÐAR deilur urðu í dag á brezku Samveldisráðstefn- unni, sem haldin er í Singa- pore. Stóðu deilurnar um hugsanlega vopnasölu Breta ti! Suður-Afríku, en mál þetta hefur mjög sett svip sinn á allar umræður á ráð- stefnunni, sem hófst í fyrri viku. 1 ræöu sirnni í daig lagði Ed- ward Heath, forsœtisráðiherra Bretliamds, áherzliu á, að Bretium Dæmdur fyrir njósnir Farís, 20. janúar. — NTB. RÚMLEGA fertugur Frakki, sem starfað hefur í leyniskjala- safni Atlantshafsbandalagsins í Briissel, var í dag dæm^ur í 20 ára fangelsi fyrir njósnir. Maður þessi heitir Francois Roussilhe, og var sekur fundinn eftir að hafa játað á sig að hafa afhent rúmenskum njósn- urum afrit af leyniskjölum. Roussilhe var handtekinn í Briissel í ágúst 1969 og vísað úr iandi svo unint yrði að daema í máli hans í Frakklandi. Hafði hann þá um nokkurt skeið átt greiðan aðgang að öllum leyná- skjölum NATO. Samkvæmt ákærunni á hend- ur honum afhenti Roussilhe rúmeniskum njósnurum alls um 12 þúsund blaðsíður með leyni- iegum upplýsingum á tímabil- inu 1963—1969, og fyrir þessi störf voru honum greiddir 100 þúsund frankar í þóknun. væri það i sjálfsvafld sett hvort þeiir seldu Suður-Afrikiu vopn í samræmá við málfliríkjasaminmiga flrá árinu 1955, en félflist háinis veg- ar á, að sitjóm Bnetflainds hefði Danir lækka vexti Kaupmannahöfn, 20. janúar. DANSKI Landsbankinn lækkaði í dag forvexti og almenna banka vexti um 1% úr 9% í 8%. í tilkynningu frá bankanum segir að betri gjaldeyrisstaða lands- manna, ásamt vaxtalækkunum á alþjóða lánamarkaðnum hafi gert kleift að lækka vexti. Það var í maí 1969 að vextir voru hækkaðir um 2%, úr 7% upp í 9%, vegna óvissu á alþjóða- gjaldeyrismarkaðnum og stöðugt minnkandi gjaldeyj’isforða Dana. samiráð við sérstaika Samveldis- nefind, skipaða fuilUtr ú um átta Samveldisrí'kja um málið. 1 nefnd þessari verða fuflifirúair Bretflands, Kanada, Ásitiraflíu, Ind- lamds, Nigeríu, Kenýa, Maflasiiu og Jamiaiica. Verkeáni neifndair- innar verður „að fyligjasit með þéim máiium, er varða öryggi á sigliinigaiieiöium á Suður-Atlan'ts- haifi og á IndLandsihafi", eins og scgiir i samþykkt Samveldisráð- stefniunnar. Huigsanteg vopna- sala Breta til Suður-Afríkiu er einmiitt byggð á saimninigi, sem kenndur er við Simonstown í Suður-Afriku og gerður var 1955 um eftiirlií með siigliinigaileiðinni fyríir Góðrarvonarhöfða. Tii greina hefur komið að Bretar selji nokkur smærri hersðkip tifl Suiður-Afrífcu, og yrðu skáp þesisi þá notiuð til gæzfliu á sigiiinga- leiðumium. Eftir að saimþykkt hafði verið á Samvalidisráðstefniuminá að skipa átita ríkja nefndina, laigði Heatih forsætiisráðherra fram greinargerð um afstöðu stjóm- Framhald á bls. 20 100. fundurinn í París 1 dag Tveggja ára viðræður hafa engan árangur borið í DAG, fimmtudag, koma full- trúar deiluaðila í Víetnam enn saman til fundar í París, og verður þetta 100. fundur þeirra þar frá því viðræðurnar hófust fyrir tveimur árum, þann 25. janúar 1969. F.ftir allar þessar viðræður eru fulltrúamir á fund- unum aðeins sammála um eitt: að ekkert hafi miðað i samkomu- lagsátt. Fuiltrúarnir koma saman tii fumidar einu sinni í viku. Við aðra hldð fundarborðsins sitja fulltrú- ar Norður-Víetnams og „Þjóð- frelsisfylkingarinnar", eða Víet- Cong. Hinium megin við borðið sitja fulltrúar sftjóma Banda- ríkjanna og Suður-Víetnams. Á hverjuim fumidi skora fulltrúar hverjir á aðra að halda sig við þau mál, sem þýðimganmiest exu, svo unint verði að beina viðræð- unum inn á leiðir til lauisnar vandamálsins. Ekki er þess þó að vænta að það takist nú frekar en hingað til, þvi báðir aðilar bíða þess að sjá hver áhrif stetfna Nixons, Bandaríkjafonseta, varðandi heimköllun bandarískra her- manna frá Víetnam hetfur, og hvemig hensveitum Suður-Víet- nam tekst að taka við hlutveirki bandarisku hersveitanna. Liðið er hálft annað ár frá þvi tiflkynnt var um heimtfluitning bandarísiku hermannanna frá Suður-Víetnam, og þann tíma hefur verið lítið um stórárásir Víet Cong. Það hefur aftur leitt til minnkandi manmtfalls í handa ríska hemum, og dregið úr gagn rýninni á Nixon heima fyrir. FuiBtrúar Norður-Víetnams og Víetf-Cong í París hafa afldrei viðuirkennt opinherlega að dreg- ið hatfi verið úr hemaðaraðgea-ð- um, en í einkaviðræðum hafa suimir fulltrúanna viðurkennt að hersveitum þeirra sé kunniuigt, að þeim beri nú að hæta að- stöðu sína og undirbúa sig und- ir framtíðina, þegar timi til á- taka verður þeim hagkvæmari. Þessar viðurkenningar haia aukið þeirri skoðun fylgi að N- Framhald á bls. 27 Noregur: Lítil veiði — en hátt verð Kristjánssumdi, 20. janúar. ENN hefur lítið rætst úr síld- veiðum Norðmanna og í dag komu aðeins 90 lestir á aíldar- uppboðið í Kristjánssundi og var meðalverðið um 34 ísl. kr. á kg. en margir slógust um sild- ina. Talið er að verðið eigi emn eftir að hækka mikið, ef veiði fer ekki að glæðast. Afla rerð- mætið nú nemur um 120 milij- ónum ísl. kr. Jakobson taki við af U Thant Norðurlöndin öll styðja finnska aðalfulltrúann Sameinuðu þjóðiirniar, New York, 20. jan. — AP. FULLTRÚAR Norðurlandanna fimm hjá Sameinuðu þjóðunum hafa lýst yfir stuðningi við kjör finnska aðalfulltrúans Max Jak- obsons í embætti aðal-fram- kvæmdastjóra samtakanna þegar núverandi aðal-framkvæmda- stjóri, U Thant, lætur af því starfi um næstu áramót. Viðurkenning danskra fiskifræðinga: Veiðar við Grænland draga úr laxagengd — en Atlantshafsstofninn er ekki í hættu Kaupmannahöfn, 19. jan. Einkaskeyti til Mbi. DANSKIR fiskifræðingar við prkenna þá gagnrýni, sem fram hefur komið i Ameriku í þá átt, að flaxveiðar Dana, Norðmanna og Svía við Vest ur-Græniand dragi úr laxa- gengd í þeim löndum, þar sem lax er veiddur í ám. Sam- kvæmt frásögn vísindafrétta- ritara blaðsins Politiken, Kaj Robert Svendsens, telja sér- fræðingar, að þetta bitni eink um á laxastofninum í brezk- um og kanadískum ám. Örðugt er að slá því föstu, hve mikil áhrif þessar veið- ar hafi, en danskir fiskifræð- ingar munu koma fram með ákveðnar tölui í nýrri skýrslu sem gefin verður út bráðlega af alþjóðlega hafrannsókna ráðinu í Charlottenlund við Kaupmannahöfn. Talið er, að árleg veiði á um 2000 tonn- um af laxi við Vestur-Græn- land verði til þess að minnka veiði í heiid i iaxveiðilöndum Framhald á bls. 20 Sendiherrar Danmerkur, Fir.n- lands, íslands, Noregs og Sví- þjóðar hjá Sameinuðu þjóðun- um komu saman til fu.ndar um hádegið í dag til að ræða fram- boð Jakobsons. Var fuindurintn haldinm í húsakynimum fininsku sendiinefndari'nnar. Tilefnið var það að U Thant hefur lýst þvi yfir að ha.nn gefi ekki kost á sér til endurkjörs eftir að kjör- tími hans rennur út 31. desem- ber næstfkomandi. Áður en fundurinn var hald- iinn í New York hafði fimnska utainríkis'ráðuneytið birt tilkynn- ingu þar sem segir að fininska stjórnin hafi rætt kjör eftir- marms Thants við fulltrúa rík- isstjórna hinna Norðurlandanna. í viðræðum þessum hafi komið í ljós að Max Jakobson nyti mik ils trausts og að hann uppfylli allar þær kröfur, sem gera ber til embættis aðal-framkvæmda- stjóra SÞ. Fréttamenin benda á að til- kynning fiinnsku stjórnarinnar muni hafa verið birt án þess að hafa áður verið borin undir fulltrúa Bandarikjanna og Sov- étríkjanna, en þessi tvö ríki eru áhifametu aðilar að SÞ. Hims vegar er einnig á lofti orðróm- ur um að stórveldiin tvö hafi fallizt á það fyrir hálfu öðru ári að Max Jakobson tæki við Framhald á bls. 20 tr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.