Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 Margföldun Ungverja landsviðskipta Allt fram á síðasta ár voru verzlunarviðskiptum fslands viðskipti fslands og: Ung-- og fjngverjalands í för með verjalands á vöruskipta- sér. Á tímabilinu janúar- grundvelli. f fyrra var gerð- október 1970 nam útflutning nr samningur milli Iandanna ur okkar til Ungverjalands um breytingu á þessu og 107 millj. kr. en var á sama skyldu nú viðskiptin vera í tímabili árið áður aðeins 8.8 frjálsum gjaldeyri, svo sem miílj. kr. við öil lönd utan Austur- Aðalútflutningsvaran til Evrópu. Ungverjalands er loðnumjöl, Nú liggja fyrir tölur sem eða fyrir 78 millj. kr., þorsk- sýna að þessi breyting hefur mjöl fyrir 25 millj. kr. og kis haft mjög mikinn vöxt á ilgúr fyrir 4 millj. kr. í íslenzku minkabúi 35 þúsund minkaskinn útflutt í ár? Ný samtök skinnaframleiðenda á Norðurlöndum ráðgerð REIKNA má með því að ef minkarækt Islendinga — hin nýja atvinnugrein — gengur eins vel og áform- að er, verði flutt út á þessu ári allt að 35 þús. minkaskinn. Verða þá starfandi hér 8 minkabú með um 1000 læðum hvert. Gert er ráð fyrir að hver læða gefi af sér h. um b. 3,5 hvolpa á ári. Þetta framlag okkar íslend- inga er þó ekki stórt miðað við heildarframleiðslu á minka- skinnum í veröldinni. Hún var alls 23 millj. skinna árið 1969. Bandaríkin voru lang stærsti framleiðandinn eða framleiddu 5.4 millj. skinna. Þá komu Sovét ríkin með 4.0 millj. skinna. Norð- urlöndin eru þarnæst. Danmörk framleiddi 3.3 milii. skinna, Nor- egur 2.1 millj. Finnland 2.1 millj er þar stærsti framleiðandinn. og Svíar 1.8 millj skinna. 30% verðfall. Eins og kunnugt er hefur átt sér stað 30% verðfall á minka- skinnum nú fyrir nokkru. Er þetta mikið áfall fyrir framleið- endur hvar sem er og má búast við þvi að ýmsii heltist úr lest- inni og heildarframleiðslan verði minni á þessu ári. Fram- leiðsla Bandaríkjanna hefur raunar þegar minnkað um nær helming. Árið 1966 framleiddu þeir 9 millj. skinna en aðeins 5.4 millj. 1969. Ber þetta vott um breytt viðhorf í tízkuheim- inum og nokkurt verðfall á skinnum. Ný söluviðhorf. Athyglisvert er einnig að fyr- ir nokkrum árum voru Banda- ríkin bezti viðskiptavinur minkaskinnaframleiðenda á Norðurlöndum. Þau keyptu þá 75% af allri minkaskinnafram- leiðslu þessara landa. Nú er þetta gjörbreytt og Bandaríkin kaupa aðeins 17% af fram- leiðslu Norðurlandanna á þessu sviði. Það eru Þjóðverjar, sem eru hér mjög vaxandi við- skiptavinir Norðurlandanna og keyptu þeir 37% af framleiðsl- unni, Bretar 11% og ítalir 9%. Miðstöð í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er eins og kunnugt er ein mesta miðstöð fyrir sölu minkaskinna í heim- inum. Fer þar fram mikið upp- boð árlega, en alls er nær helm- ingur allra minkaskinna í ver- öldinni framleiddur á Norður- löndum. Á siðasta árí voru seldar alls 5.5 millj. minkaskinna í Kaup- mannahöfn. Nú ráðgera framleið endur á Norðurlöndum að bind ast samtökum um það að komið verði á fót sérstakri nýrri sölu- miðstöð skinna í Kaupmanna- höfn. Yrðu þá felld niður þau skinnauppboð sem nú eiga sér stað bæði í Kaupmannahöfn og Ósló. Finnar hafa hins vegar sent sín skinn í sölu í allmörg ár til Hafnar. Ef af þessum áformum yrði, myndu alls næi 10 millj. minka skinna verða seldar árlega í Kaupmannahöfn. Eins og kunnugt er hefur Svíþjóð enn ekki skýrt opinberlega frá því hvort landið óski fullrar aðildar að Efnahags- bandalaginu eða ekki. Og nú er komið í Ijós að á- hugi Svía á málinu hefur farið mjög minnkandi frá því sem áður var. Það er sænska skoðunarkönn unarfirmað SIFO, sem hefur lát- ið athuga skoðanir sænsks al- mennings í þessu efni. Fram fór i vor skoðanakönnun um það hvort æskilegt væri að Svíár gerðust aðilar að bandalaginu. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að 59% allra þeirra sem spurðir voru sögðust fylgjandi fullri aðild Svía. Aðeins þriðjungur nú En nú þegar sams konar könn un var framkvæmd í desember var komið annað hljóð í strokk- inn. Aðeins 31% þeirra aðspurðu svöruðu því jákvætt að full að- ild væri æskileg. Þeir, sem mest- ar höfðu efasemdirnar í þessu efni, reyndust vera fylgismenn sósíaldemókrata og Center- flokksins. Eins og kunnugt er hefur rlkt náið samstarf meðal framleið- enda á Norðurlöndum undanfar- in ár og er þess að vænta að íslenzkir framleiðendur muni staka sölustarfsemi og selja njóta af því góðs og miikils hag ræðis. Árið 1955 stofnuðu þess- ir framleiðendur með sér sér- stak sölustarfsemi og selja gæðavöru sína undir sameigin- legu vöruheiti, SAGAMINK. SAGAMINK. Er þetta vörumerki þekkt um allan heim og er í mjög miklu áliti. Er það m.a. þvi að þakka að Skandinavar hafa komið á hjá sér mjög sterku gæðaeftir- liti. Komast ekki nærri öll minkaskinn í SAGA flokkinn, eða aðeins um það bil 60% af heildarframleiðslunni. Hin eru seld undir öðrum vörumerkjum og þá á ódýrara verði. Er þess að vænta að íslenzkir framleið- endur miði að þvi að koma skinnum sínum i þann gæða- og verðflökk að unnt verði að selja þau um heim allan sem SAGA skinn. Hér sem annars staðar eru það vörugæðin sem borga sig og færa framleiðandanum meira fé i hirzlu. Norska blaðið Norges Hand- els og Sjöfartstidende segir að í sjálfu sér þurfi menn ekki að vera svo mjög undrandi á þess- ari breytingu. 1 vor þegar fyrri skoðanakönnunin fór fram höfðu umræður um málið raun- verulega ekki hafizt í landinu, nema hvað Palme og nokkrir aðr ir stjómmálamenn höfðu lýst þeirri skoðun sinni að full að- ild væri mjög æskileg. Hörð rimma. Nú hefur aftur á móti staðið hörð rimma um málið í Sviþjóð og ýmislegt komið fram sem bendir á neikvæðar hliðar fullr ar aðildar, m.a. vegna hlutleys- isstefnu landsins. Bæði Palme og flokksforingi Center-flokksins, Samkvæmt fregnum frá Briiss el hefur Efnahagsbandalagið nú ákveðið að lækka verulega toll sinn á áli. Lækkar tollur þessi frá og með 1. júlí í ár úr 9% í 7%. Gilt hafa nokkrar tak- markanir á álsölu til bandalags ins að undanförnu en nú eru þær úr sögunni. Þessar lækkan- ir koma til framkvæmda gagn- vart Noregi og öðrum löndum sem flytja vilja inn ál til Efna- hagsbandalagslandanna. Noreg- SAS fær flugvéla- lán vestra Helzti keppinautur Loftleiða, SAS samsteypan, mun fá i þess- um mánuði stórlán hjá banda- ríska Export-Import bankanum. Upphæð lánsins er 3.4 millj. dollara. Hyggst SAS nota féð til þess að standa undir kaup- um á sex DC-10 flugvélum. Munu vélarnar kosta 25 millj. dollara hver með varahlutum og öllum búnaði. Forstjóri SAS, Knut Hagrup, segir í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter að SAS hafi gert lánssamning við Export-Im- port bankann, en ennþá sé ekki endanlega afráðið hvaða fiug- vélagerð það verði sem félagið muni kaupa. Kemur þar þrennt til greina, eftir þvi sem norsk blöð upplýsa, einvörðungu E>C-10 vélar, einvörðungu Boe- ing 747 eða vélar af báðum þess- um ferðum. Gunnar Hedlund, hafa ásamt fleirum sagt að þeir séu nú ekki lengur jafn trúaðir á kosti fullr ar aðildar sem áður fyrr. Hafi þetta verkað á þennan hátt á al- menningsálitið 1 Svíþjóð sem raun ber vitni. Viðræður í Briissel. Svíþjóð er eitt þeirra landa sem nú eiga viðræður við fulltrúa Efnahagsbandalagsins í Brússel um hugsanlega aðild. Eru það fjögur Norðurlönd sem þar eiga viðræður, Island, Svi- þjóð, Noregur og Danmörk. Dan mörk og Noregur hafa óskað ein dregið eftir fullri aðild en af- staða Svía er enn mjög óljós, markast af framgangi viðræðn- anna eins og sænsku samninga- mennimir segja. Er nú almennt talið mjög ólík legt að Svíar gerist fullir aðil- ar að bandalaginu, en muni fremur semja um einhvers kon- ar aukaaðild að því. ur er þar mikilvægasti útflytj- andi áls inn á bandalagssvæðið. Sem kunnugt er hefur ál frá Islandi ekki verið selt til Efna- hagsbandalagslandanna svo neinu nemur. Er það vegna hins háa tolls. Hefur íslemzka álið fyrst og fremst íarið til EFTA- landanna, þar sem það fer toll- frjálst inn á markaðinn. Má bú ast við því að lækkanir EBE landanna á áltollinum hafi e.t.v. einhver áhrif í þessu sambandi. Tilboö óskast i Skoda 1000 M.B. árgerð 1965 í því ástandi sem hann nú er. Bifreiðin er til sýnis á Skodaverkstæðinu h.f. Auð- brekku 44—46, Kópavogi. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A SLAIMDI H.F. Auðbrekku 44—46, Kópavogi — Sími 42600. Sendisveinar óskast allan daginn og fyrir hádegi Þurfa að hafa hjól. — Upplýsingar 'á afgreiðslunni, sími 10100. fÍírvpmMúfoifo Hraðminnkandi áhugi á EBE-aðild — hjá sænskum almenningi EBE lækkar áltollinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.