Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 20
20 MORGDNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 — Grænland Framliald af bls. 1 •um 600—1600 tonn. En sér- Jræðingar vi.ja skýra þetta öðruvisi; við hver þúsund tonn sem veidd séu við Vestur-Græniand, minnkar veiðin i einstökum iax- veiðilöndum i Evrópu um naimna en 100 tonn, þ.e.s. í Englandi, Skotiandi og Ir- ianái um minna en 300 tonn ails og í Dar.mörku, Noregi, Svíþjóð, Isiandi og Frakklandi um mun minna. Þessi samdráttur veiðarinn- ar verður að skoðast i ljósi þess, að Skotar veiða 2000 tonn í ám, Irar um 1200 og Engiendingar um 400 tonn. Sams konar tölur eru ekki fyrir hendi urr Bandarikin og Kanada. En tiitölulega mikill iax gengur frá Kanada tii Græniandshafs og þvi kunna Kanadamenn vel að sjá á eft- ir nokkur hundruð tonnum vegna laxveiðanna þar. Aft- ur á móti hlýtur tjón Banda- rikjamanna að vera mjög lit- ið. Opinberar bandarískar töl fræðiskýrslur sýna, að árleg- ar veiðar Bandaríkjamanna af Atlantshafsiaxi eru minna en tvö tonn, en við það bætast veiðar sportveiðimanna, sem ekki eru skráóar og ef til viil nema 20 tonnum. Af fiskirar.nsóknum við G'æniand er það talið sann- að, að iaxastcfninum í Atiants haíi sé ekki ógnað. Svend Aage HarsUd fiskifræðingur segir: — Frá sjónarhóli fiski- fræðinga sxiptir það ekki máli, hver á iaxinn. Það sem er afgerandi, er að Grænlands veiðarnar gefa betri nýtingu en veiðarnar í ám þeirra landa, þar sem laxinn geng- ur, án þess þó að laxinn og timgunarmöguieikar hans séu í liættu þess vegna." Harsted er undrandi yfn háværum við brágðum Bandaríkjamanna, því að tjón þeirra sé mjög lítið: J. Nrergaard ráðuneyt- isstjóri i danska fiskimála- ráðuneytina hefur látið í ljós sömu skoðun: — Hvers vegna skyldum við ekki veiða okkar hiuta af laxinum. Hann fer frá heimitynnum sinum til hafsins við Grænland og er þar ásamt þe,m þorski, sem Grænlendingar veiða. Orsökin ti, allra látanna sé sú, að bandaríska fiskifélag- ið heíur skorað á neytendur að virða að vettugi danskar vörur í mótmæiaskyni við lax veiðar Dana. A. C. Norman sjávarútvegsmálaráðherra er lítt hrifinn af þessari áskor- un gegn Dönum og fer ef til viii í heimsóKn til fiskimála- ráðherra Bandarikjanna til þess að fá stuðning hans til að binda enda á áróðursher- férðina gegn Bönum. —Rytgaard. — Átta ríki Framhald af bls. 1 ar slinneur till að koma í veg fyrir mitssMinðinig. Er gmeáinair'gerðin í þremur lliðuim og segár þar meðal annars: 1. Þótit brezka sitjómiin taki fuilflt tiOiltiit t51 skoðana hinna Sam- wddlisiríkjanna, ásWHuæ hún sér rétit titt að grttpa tfifl. hverra þeáirra ráðstafana, sem hún tefliur naiuð- synlegar tlifl að tiryggja steÆniu sina í vamarmáltum. Aðstaðan í Simonstown\ geigniir þar máikil- vaegu hlutveT'ki. 2. Brezka stjómón er síkuflcl- burndim, sé þess óskað, til að standa við samniniga sína við stjóm Suður-A fríikiu kieninda við Simonistown, en aðstaða Breta í Simonstown er þeim samniingum háð. 3. Stjóm Suður-Afríiku hefur fulQyrt við brezkiu stjómiina að hugsanfleg kaup á hersiklipum frá Bretlandi miði eingöngu að því að tiryggja vamiir landsins, og að skipin verði afllls elkfei notuð tál neánna árása né tlitt að tiryggja firamigang kynþáttastefnu stjóm- arinnar. Tók Heath það fram, að standi stjómdn ekki við yflirflýsiinigu þá, sem fram kemur í þriðja lið greinargerðarinnar, yrðli vopna- og varahfliutasaia tffl Suður-Afríku tatfarlaust stöðvuð. — Lagerlöf Framhald at bls. 12 i parken eða Höflfllim i garðttnum, en báðar þessar bækuir voru meðal þeirra, sem dómnefnd Norðurflandaráðs hatfðí tttfl at- hugunar vegna verðlaunaveit- ingarinnar, sem fram fer á fundi Norðurlandaráðs í Kaup- mannahöfn í febrúar næstkom- amc3. Þá gat Lagerlöf einniig um Kjell Sundberg, Björn Rune- borg og bók hans Stenhugg, Hans Grandlttnd og bók hans Mottagnánig, P. C. Jersáfld og bók hans Vi ses i Song my og síðast nefindi hann Arthur Lundkvist. Alttár þessiÍT höfund- ar sendu frá sér bæfeur í haust, en þeir sferi'fa ýmist hefðbund- ið eða mjög frjáfllslega. Sem dæmi um bók í nútíma- stil nefndá hamn Stenhugg eftir Bjöm Runéborg, en sú bók fjalllar um innanríkispóltttikiina í Svíþjóð og inn. í fttéttast kafl- ar uim Víetnam og ftteira þar sem uppi eru viðamókii vanda- mál Hins vegar nefndi hamn bók Sven Deflblanc, Mynni árinnar, sem dæmi uim bóik 1 hefðbundn- um stíl, en þá bók kvað hann mjög spennandi; inn í hana fléttaðist si'tthvað úr þjóð- lífinu og þar bæri á milllld ein- stakttinigshyggjan og sósiaittser- ingin að vissu marki. Lagerlöf sagði, að í Svíþjóð hefði á'tt sér stað sitefnubreyt- FÉLAGSSTARF sjAlfstæðisplokksins KEFLAVIK KEFLAVJK Sjálfstæðisfélag Keflavíkur efnir til spilakvölds í Aðalveri n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist, 4ra kvölda keppni. ■jA Aðalvinningur: Flugfarmiði, Kefiavik—New York—Keflavík. •A Góð kvöldverðlaun. Ar Matth as Á. Mathiesen, alþm. flytur ávarp. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Sjálfstæðisfélag Keflavikur. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði SPILAKVÖLD Spilað verður í kvöld fímmtudaginn 21. janúar kl. 8.30 stundvislega. KAFFI — GÓÐ VERÐLAUN. NEFNDIN. ámg í bóikmenintuim í þá áittt, að umigu rdlthöfundamiæ slkiriiifuðu fynst og fneimíst um háin attttiilliða vandanmál veJiferðairþjóðiféflags- isns, þar sem ritað er mjög opin- slkátt um hdn ýmsu vandamáJ og þjóðtféflagsmiál sem siköpuð- usat þegar mliisræimtt kæmd upp í flélaigsaðsitöðunntt og fódk væri fardð að þrúgast aif ómannesfeju lliegu liífli, ópersónuilegu lttftt, þar sem töQ.gainiguirdinn væri að edn- hverju leytá eða mttklliu leyti etfeki til staðar. Hann nefndi sem dæmi klám- sfkrriif, þéttbýlisvandamáfl, félags- aðstöðu, t.d. í samibandi við kVilfemyndahús, bókasöfln, leife- hús, stöðu verkamaininsiins og srtéttaisíkiiptjiniguina. Þannig sagði hann að srtefnan hiefðl verið sú, að riithöíundaimiir fléttuðu þjóð- félaigsvandaimáJunum inm í rdt- verk sim, en þó værí sú breyt- ing orðin á, að fólfe væri farið að ræða þessar bókmenntdr með meári gaignrými em gert hetfði verið framam aif og meiri festa værtt miú rttkjamdi í afsitöðu tíll hininar ýmsu miútímariitstíl- dásitar, en hann kvað himar hefð- bundnu bókmennrtir ávaflflt standa föstium fótum í sæmsk- uim bókimemmtum. Lagetrttöf gat þess, að ís- leinztou bækuimar, sem dóm- niefnd'im haifði til meðferðar, Ledigjamdinn etftir Svövu Jakobs dóttur og Fljótrt, flljóttt sagðd fugllimm eftír Thor Villlhjálms- son, væru efeki í ósvipuðum srttíd og hjá mörgum yngri nú- tímiarit höflumdium i Svíþjóð þar sem f jafflað værí um síitthver vandamálin. Þó saigði hann það ljóstt af kynnum sinum atf isllenzkum nútttmabókmenntum, að á Norð urdömdumuim væri IsJand það land, sem iamgmámmst væri aimeri'kaniiserað. — Enpuist Framhald af bls. 13 á rithöfundarstörf yðar? — Það má geta nærri, hvort ég varð ekki yfir mig ánægð- ur — þetta er væn fjárfúlga, sem kom sér vissulega vel. En slík verðlaunaveiting gerir ákveðnar kröfur — það verð- ur erfiðara að fást við næstu bók. 1 fyrstu bögglaðist þetta fyrir mér að ýmsu leyti, en nú vonast ég til að hafa komizt yfir það og er hættur að hugsa um það. Ég er að vinna að nýrri bók núna — það er skáld saga eins og allar fyrri bæk- urnar fimm, og hún kemur senmlega út með vorinu. Ég forðast eins og heitan eldinn að taia um bækur mínar, en hafi „Málaliðarnir" flokkazt undir heimildarskáldsögu er þessi án efa nær þeim hug- myndum, sem almenningur gerir sér um hugtakið skáld- saga. En auðvitað var þessi verðláunaveiting mér hvatn- ing — og þá er tilganginum náð. Öllum er hollt að fá við- urkenningu fyrir það sem vel er gert, hvað svo sem það er og hvernig sc.m viðurkenning- in er. En maður má samt ekki taka allt of hátíðlega. Það get- ur verið erfitt að taka allt og alla hátíðlega; fólk er alltof alvöruþrungið og setur sig í alltof miklar stellingar. En væri ég spurður að því hvort ég taki sjálfan mig, Per Olof, hátíðlega, þá hlýt ég að svara játandi, að vissu marki alténd. Það hlýtur rithöfundur að gera. Ætli hann næði nokkr- um srangri ella? En verðlauna veitingin hefur einnig haft þau áhrif, að fyrri bækur mínar hafa selzt mcira og „Máialið- arnir“ verið þýddir á um tíu tungumál og að allri hæversku slepptri hafa móttökur viða ver íð afskaplega góðar. Segja má, að ég geti nú orðið lifað af þvi að skriía, en það gat ég ekki framan af frekar en aðrir og auðvitað er ég þakklátur fyrir það og um margt er ég hinn ánægðasti með mitt hlut- skipti. — Jakobson FramhaJd af bls. 1 embættimiu þegar U Thant segði því lausu. Heyrzt hefur að fuiltrúar Ar- abarfikjainina hjá SÞ væru andvíg ir Jakobson vegna þess að eim- hverjir frændur hams í Fimn- lamdi hafi srtutt málstað Gyðinga. Þetta er þó ekki talið lifeiegt, mé heldur liklegt að Fimniar hafi lýst yfir framboði Jakobsons án þess að hafa áður kanmað hvort harnn nyti stuðnimgs hjá öðrum fullltrúum á Allsherjarþimgi SÞ. Það er Allsiherjarþimgið, sem skipar íraimkvæmdastjóra sam- takamma að fengnum meðmæium Öryggisráðsins, en í Öryggisráð- inu hafa stórveldim neitumiar- vald. Verður nýr framkvæmda- stjóri skipaðuir á fundum Alis- herjarþingsins næsta haust. Jakobson er fyrsti frambjóð- andiinm, sem tilkynntur hefur verið, en áðuir hefur verið á það minnzt að aðrir kæmu til greima, og þá helzt Kuirt Waldheim sendiherra Austurríkis, Hamil- ton Shirley Amerasimgtie frá Ceilorn, Alfomso Garica-Robles frá Mexíkó, Amtonio Carrillo Flores fyrrum utamíkisráðherra Mexttkó og Sadruddim Agha Khan primis frá Iran, sem er for- stöðuimaður Flótitamainmiah j álpar SÞ. Lítil flugvél fauk LÍTIL eins hreyfils flugvél af Cessna-gerð fauk um koltt á flug- vellimum á Hellu í gærdag. Fl.U'g maðurinin, sem var einm 1 vél- inmi, var nýlentur, og ætílaði að fara að smúa vélinmi við, er snögg vindhviða feykti henni um koll. FLuigmanminm sakaði ekki, en flugvélin skemmdist tai'svert. Gerðar hafa verið róðstafanir til að láta sækja vélma. Afneitar enn Silfurhestinum Herra ritstjóri! 1 heiðruðu blaði yðar er því | I haldið fram, að ég hafi hlotið ( verðlaun. Hér er um misskiln- I ing að ræða, því þetta er' (rangt, og ég vil ekki að nein-1 . um sé talin trú um slikt. Ég ( bið yður vinsamlegast að, l orða mig aldrei framar við : | verðlaun. Með virðingu. Helgi Hálfdanarson. Siglufirði í janúar 1971. (Þessi fallegi stóll, og annar I eins, eru vandaðir viðhafnar . stólar, sem Systrafélag Siglu f jarðarkirkju gaf ki.rkjunni i hér nú um jólin. Stólarnir | eru ætlaðir til sérstakra við- I hafna eins og t.d. við gifting- [ ar. Stólarnir eru haganlega ' smíðaðir og útskomir af I Hirti Ármamnssyni trésmið. | Efni stólanna er ljós eik og rautt pluss. Stólarnir hafa talsvert verið notaðir síðan I þeir komu, við giftingar. Ljósm. Steingrímur. — Skrede Framliald af bls. 13 maður býr yfir siagkrafti llík- um þeim, er Tarje Vesaas hafði, eir sjötugsaldurinm eing- inm þrösKuldur. Ég sætti mig, við að hafa ekki búið yfir slík- um slagkrafti. l ér spyrjið, hvort mér finn- ist ég utangáttar. Ég get nefnit tvo rithöfuncia, sem ég nú finn til nokkurs skyldleika með. Annar er Olov H. Hauge, fædd ur 1908, og hinn er Jan-Magn- us Bruheim, fæddur 1914. Þann fyrrneifnda hafa módemist- ■trnir tekið upp á sina arma, em siiks hef ég ekki heyrt get- ið u.m Bruheim Við tvair er- um á sama báti. Það, sem þarna skiptir sköpum, er mest maðurinm sjálfur. í því er eng- inn sársauki. Það er á margan hátt betra að vera laukur í lítil'li ætt en strákur í stórri. — Em nú sitjið þér og dæmið verk þeirra, sem þér segist ekki skilja. — Ég hugsa mér ekki að sitja þar lengur en þau tvö ár, sem ég á nú ósetin. Það er á ailan hátt eðlilegt, að ynigri maður leysi rnig af hólmi. — Er nýrrar bókar að vænta frá yðar hendi á næstummi? — Eftir að ég lét af störfum sem gagnaýnandi, hef ég snúið mér að þýðingum; ég hef þýtt ótal leikrit fyrir útvarpið. Nú er ég að ‘leggja síðustu hönd á þýðingu sonmetta Shake speares, sem eru 154 talsins, og á það að koma út í bók á næsta ári. Svo er ég að þýða ýmis ljóð; þýzk, frönsk ensk og amerísk. Þau þýzku og frönsku eru af eldri gerðinni, em meira nýjabrum á þeim ensku og einkuim þeim amerísiku. Endist mér líf og heilsa, má reikna með þessu í bókarformi eftir tvö, þrjú ár. — En hvað frá yður sjálfuim? — Ég á í fórum mínum nokk ur ný ijóð. Ekki veit ég, hvað uom þau verður, en skáidskap- urinn er enigan veginm hættu-r að kmýja á mttnar dyr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.