Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 23 Skákþing Rvíkur 1971 UNDANKEPPNI Reykjavíkur- mótsins hefur staðið yfir að und anfömu og er nú að ljúka, ein umferð er eftir i meistaraflokki og lýkur henni á miðvikudag. Staðan í meistaraflokki er nú þessi: A-riðill efstir Jón Krist- insson og Jón Briem. B-riðill Björn Þorsteinsson, Þráinn Sig- urðsson og Andrés Fjeldsted. C- riðill Gylfi Magnússon, Jón Torfason og Freysteinn Þorbergs son. D-riðill Jónas Þorvaldsson og Magnús Sólmundarson. í fyrsta flokki er Gunnlaugur Óskarsson efstur. 1 öðrum flokki er Þórir Sigursteinsson efstur. 1 unglingaflokknum, sem er mjög f jölmennur eru f jórir jafn- ir og efstir þeii eru: Ólafur Gísli Jónsson, Jóhann G. Her- mannsson, Gísli Þorsteinsson og Ómar Jónsson. Boðsmót Taflfé- lags Reykjavíkur hefst næstkom andi föstudag samhliða úrslitum í meistaraflokki. Þess má geta að allar æfingar halda áfram af fullum krafti þótt standi yfir kappmót, en þær eru sem hér segir: Laugardaga kl. 2 fyrir unglinga, sunnudaga kl. 2, al- menn æfing og fimmtudögum kl. 8 er æfing fyrir 25 ára og eldri. (Frétt frá T.R.). Krabbameins- félag í Barða- strandarsýslu Patreksfirði, 7. janúair. FYRSTA desember var stofnað á Patreksfirði Krabbameinsfélag Barðastrandarsýslu. Á stofnfund inum, sem var fjölmennur, flutti Bjarni Bjamason, læknir, form. Krabbameinsfélags íslands, er- indi og Jón Oddgeir Jónsson er- indreki sýndi fræðslukvikmynd- ir og kynnti fræðsiustarfsemi Krabbameinsfélaganna. í stjórn félagsins voru kosin: Ástráður B. Hreiðarsson, héraðs- læknir form., Erla Haifliðadóttir frú, Patreiksfiirði, Þóra Magnús- dóttir yfirhjúkruinarko.na, Pat- reksfirði, Erla Ólafsdóttir, hér- aðshjúkruniarkona, Patreksfirði, Hörður Bergsteinsson, læknir, Patreksfirði. Eitt af fyrstu verkefnuim fé- lagsins verður að gangast fyrir hópraninsóknum vegna leitar að leg-krabbameini að tilstuðlan Krabbameinsfélags íslands. Trausti. Siml 50 2 49 Einvígið i Rió Bravo Speonandi en jafnframt gaman- söm, ný kvi'kmynd, í litum og Cinema-scope. DANSKUR TEXTI Aðalblutvenk: Guy Madison Madeleine Lebeau Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð irmao 14 ána. To sir viith love Afar skemmtileg og áhnitaimiikil mynd í btum með ísl. texta Sidney Poiter Sýnd k'l. 9. |tlerj5Mní)Jt»í»íí> margfaldar markoð yðnr FÉLAGSVIST í kvöld kl. 9. Góð heildarverðlaun auk kvöldverðlauna. Verið með frá byrjun. Safnaðarheimili Langholtssóknar. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Aöalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. GLAUMBÆR Diskótek í kvöld Kl. 21:30 afhenda hljómplötugagnrýnendur blaðanna viður- kenningu fyrir hljómplötu ársins 1970. GLAUMBÆR siBimm Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við bvggjum leikhús SPANSKFLUGAN - MIÐNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíó laugardagskvöld klukkan 23,30. ic Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HÚSBYG GINGAS JÓÐUR LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR. Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús. RQÐULL Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1130. Sími 15327. TRÚBROT og ROOF TOPS skemmta. Fjölmennið í SIGTÚN í kvöld. Knattspymufélagið FRAM, handknaftleiksdeild. BLÓMASALUR r VlKINGASALUR kvöldverður fra KL. 7 KARL LILLENDAHL OG ^ HJÖRDlS GEIRSDÓTTIR -d HOTEL LOFTLEIÐIR SlMAR 22321 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.