Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 15 Mengun; Mat eða misskilningur? Eftir dr. Ágúst Valfells, verkfræðing ALMENN ATRIÐI Tæknin er ennþá nýtt afl á jörðinni. Næstum alla sína tið hér á jörðu, hefur mannkynið lifað af þeim takmörkuðu hrá- efnum, sem hægt er að nýta með vöðvaafli manna og húsdýra, og ekki þurfti meiri þekkingu til að nýta en hægt var að flytja munnlega frá einni ólæsri kyn- slóð til annarrar. Lífskjör, sem byggjast á þess- um aðstæðum eru aum, og þurf- um við ekki meir en líta til van- þróuðu þjóðanna í dag eða aft- ur í eigin sögu. Að visu voru timabil hjá ýmsum þjóðum, þar serr. lífskjörin bötnuðu á meðan verið var að éta upp landgæði áður ónumdra svæða, sbr. til tölulega góð lífskjör hér á land- námsöld. Ennfremur gat lítil yf- irstétt, sem var örlítið brot af samfélaginu viðast hvar lifað við sæmileg lifskjör á kostnað hinna. Menn voru lausir við meng- un af völdum iðnaðar, en alls sitaiðar, þar sem þéttbýlit var, var umhverfi manna samt meng- að af sorpi og eigin úrgangi, eng in þekking, skipulagning né tækni var tiltælc til að losna við það 1 kjölfar sorans og van- þekkingarinnar fylgdu svo pest- ir svo sem svarti dauði, kólera og bólusótt. Þetta var mengun miðaldanna. Þegar farið var að hagnýta þá þekkingu á náttúruöflun- um, sem maðurinn hafði smám saman öðlazt, manninum í hag, hófst tækniöldin. Með tækni- öldinni leysti vélaaflið vöðvaafl ið af hólmi, framleiðslan á mann óx stórum og llfskjörin bötnuðu. Maðurinn tók tækninni tveim höndum, byggði vélar og verk- sm'ðjur og brauðstritið minnk- aði. Velmegun hins vélvædda hluta mannkyns varð meiri en hugsanlegt hafði verið fyrr á öldum. Jafnframt gerði hin aukna þekking á sviði læknavis inda, ný lyf, sem voru fram- leidd í miklum mæli í lyfjaverk- smiðjum, auk tækninotkunar í að iosna við sorp og skólp, mörtnunum kleift að sigrast á hinni gömlu mengun og að losna við pestir sem áður voru land- lægar. Meðalævin lengdist úr 30-40 árum upp í 60-70 ár á hinum iðnvæddu svæðum. En hugsanaháttur mannsins var áfram i gamla timanum á mörgum sviðum. Þar á meðal á þvi sviði að líta á umhverfið sem óendanlega stóran geymi, er gæti tekið við öllum úrgangsefnum iðnaðarins án þess að raskast. Verksmiðjur voru byggðar hlið við hlið, fljótandi frárennsli var veitt út í ár og vötn án tillits til innihalds, og eimyrju var spúö út í loftið. Meðan verk- smiðjurnar voru fáar kom þetta ekld að sök, en einn góðan veð- urdag uppgötvuðu menn, að það voru tvær hliöar á peningnum. Hin hliðin var alvarleg mengun umhverfisins. Hvers virði er efnahagsleg vel sæld, ef hún hefur í för með sér umhverfi, sem er orðið vesælt af mengun? Velsældin leiddi ekki óhjákvæmilega af sér fagurt mannlíf. Nú hefur hugsunarhátt urinn breytzt og þar sem menn sáu einungis hina efnahagslegu velmegun, sem tæknin leiddi af sér áður fyrr, eru margir, sem einnig sjá hinar neikvæðu hlið- ar iðnvæðingarinnar. Ýmsir sjá einungis neikvæðu hliðamar. Þar sem tækninni áður var tekið tveim höndum gagnrýnis- laust, eru ýmsir sem gerast and- snúnir öllum nýjum iðnaði og sjá ekkert nema mengun í þvi sambandi. Einkum (og skilj- aniega) er það meðal yngri kyn slóðar Vesturlanda, sem þessi skóðun hefur hlotið hljóm- grunn. Þessi kynslóð hefur alizt upp í þeirri velmegun og heilsu farslega öryggi sem fylgir tækn inni og tekið það fyrir gefið, án þess að gera sér grein fyrir hvað an gott kemur. Marga fylgjend- ur þessarar skoðunar dreymir um afturhvarf til hins ómeng- aða heiimis afa siíns og ömtmu. Eins og áður sjá menn aðeins eina hlið málsins. Þá gleyma menn því, að fyrri kynslóðir bjuggu við nauman efnahag al- mennt, ef ekki eymd og hokur. Fagurt mannlíf er nefnilega heldur ekki hægt að iðka nema fyrir örlítið brot manna, án tækninnar. Það er fyrst þegar framleiðsl- an í þjóðfélaginu er orðin meiri en grunnþarfirnar, að þjóðfélag ið getur safnað tekjuafgangi til að standa undir kostnaði af menningarstarfsemi svo sem leik húsum, rannsóknastofnunum og sinfóníuhljómsveitum, svo að nefnd séu dæmi. Með öðrum orð- um, framleiðnin þarf að vera það mikil, að ekki fari allur tími manna i brauðstritið og að hluti af borgurum þjóðfélagsins geti starfað við önnur störf en öflun fæðu, smiði húsaskjóls eða fram- leiðslu klæða og skæða. Þá er að athuga, hvernig er hægt að halda því bezta, sem tæknin hefur upp á að bjóða en hafna því versta. Sem dæmi um stað skulum við taka ísland, sem er enn tiltölulega óiðnvætt og laust við mengun. Sem dæmi um tæknilega iðngrein skulum við taka olíuhreinsunarstöð, sem margir eru hræddir við af því að hingað til hefur víðast hvar ekki verið tekið tillit til mengunar í staðsetningu og starf semi oliuhreinsunarstöðva og hefur mengun þess vegna viða fyigt i kjölfarið. OLÍT THRETNSUN ARSTÖÐ A ÍSUANDI Þær athuganir, sem gerðar hafa verið i sambandi við hugsanlega oliuhreinsunarstöð benda til þess, að annað hvort komi til greina að hafa einung- is mjög litla stöð hér (500.000— 750.000 tonn/ári), sem framleiði fyrir innanlandsmarkað ein- göngu, eða þá miðlungsstóra stöð (u.þ.b. 2.000.000 tonin/áiri), sem framileiði úr norður-amer- ísíkri hráolíu fyrir Evrópumairk- að eða öfuigt, auik þess að fuill- nægja oftiirspurn heimiamarkað- ar. Þá er fyrsit að athuiga, hvaða hagur gæti verið af hvorri teg- undinnd fyrir sdg: Lítil^stöð, sem fullnægir heima markaði eingöngu myndi fram- leiða allllt að 750.000 tonn (eftir nokkur ár). Við stöðina myndu vinna um 130 manns. Þessir 130 myndu svo skapa starfsgrundvöll fyrir aðra 130 í þjónustustörfum, þannig að stöð in myndi standa undir atvinnu 260 manna. Ef sdðan er gert ráð fyrir að meðal fjölskylda sé 4 manna fjölskylda myndu á fram færi þessara 260 manna vera 780 manns. Alls myndu þvi u.þ.b. 1000 manns hafa framfæri sitt af stöðinni Beinn fjárhagslegur hágnaður fyrir Islendinga af starfsemi stöðvarinnar færi eftir þvi, hvort hún væri að hluta eða I öllu leyti í okkar eigu. Hann yrði lítill fyrir svona litla stöð. Verð á framleiðslunni ætti að geta verið það sama og það sem grundvalíast á núverandi innflutningi. Hins vegar er hrá- olían ódýrari þannig að hreins- unarkostnaðurinn myndi flytjast inn í landið. Af þeim sökum myndu sparast um $ 1,8 milljón- ir árlega (u.þ.b. 160 milljónir króna) og er þá búið að taka tillit til vaxta og afborgana af stöðinni, ef hún yrði byggð fyr- ir 80% lánsfé. Stór stöð myndi veita þennan sama sparnað á innanlands fram leiðslunni, en að auki myndum við hafa $ 1,3 milljónir (114 miltjónir króna) í tekjur árlega af útflutningi. Er þá miðað við 50% eignaraðild íslendinga, 80% lánsfé, 8% vexti og 10 ára af- skriftartímabil. Skattar eru ekki reiknaðir með, hvorki fyrir stóra stöð né litla. Alls myndi því stór stöð skila okkur $ 3,1 milljónum (u.þ.b. 274 milljónum króna) í gjaldeyri árlega. Stór stöð myndi veita um 200 manns atvinnu þ.e. með sömu hlutföll- um og áður myndu um 1.200 manns njóta framfæris af til- veru stöðvarinnar. Þá er að athuga hugsanlega mengun frá bæði stórum og litl- um stöðvum og hvað gera mætti Ágúst Valfells. til þess að halda henni sem minnstri. Litla stöðin myndi sjálf brenna um 75.000 tonnum á ári af oliuefnum. Þegar heildaroliu- notkun landsmanna verður komin upp í 750.000 tonn á ári má reikna með, að um 150.000 tonnum yrði brennt árlega á höf uðborgarsvæðinu til ýmissa nota. Ef oiiuhreinsunarstöðin yrði staðsett þar, myndi hún bæta 75.000 tonnum _við þessa tölu. Hins vegar ber að gæta, að megnið af brennslugasi frá olíu hreinsunarstöð er koldioxið og vatn (gufa). Bruninn í stöðinni myndar ekki eins mikið af angr andi efnum eins og t.d. útblást- ur frá bílum. Væri því meiri mengun úr þeim bifreiðafjölda er stöðin framleiddi bensín fyr- ír heldur en úr stöðinni. Ef ekk er bagi að menguninni frá bif- reiðunum yrði enn síður bagi að mengun frá lítilli olíuhreins unarstöð. Ennfremur yrði stöð- in staðsett utan byggðar á Reykjavíkursvæðinu (t.d. í Geldinganesi) og myndi vindátt bera brennslugasið frá byggð megnið af tímanum. Hráolía inniheldur venjulega um 1% brennistein og við hreins un hefur þessum brennisteini venjulega verið brennt og mynd ast þá brennisteinsdíoxíð, sem venjulega hefur verið veitt út í loftið. Það er þetta gas, sem einkum hefur valdið mengun frá olíuhreinsunarstöðvum, þvi það er bæði sterkt og tærandi. Lítil olíuhreinsúnarstöð myndi fram- leiða um 15.000 tonn á ári af brennisteinsdíoxíði. Frá slíkri stöð staðsettri i Geldingarnesi yrði tæplega nokkur bagi vegna brennisteinsdíoxíðs í Reykjavík. Ef svo yrði mætti setja á lagg- irnar litla brennisteinssýru verksmiðju í sambandi við olíú- hreinsunarstöðina, sem fram- leiddi sýru úr brennisteinsdíox- íðinu. Sýruna mætti binda við ammoníak, sem þegar er bæði flutt inn til og framleitt i Áburð arverksmiðjunni. Fengist þá ammonium súlfat, sem nota má til áburðar. Um stóra stöð er það að segja, að þegar vindur stæði af stöð- inni á Reykjavík, gæti orðið óþægileg stybba í Reykjavík, ef stöðin væri í Geldinganesi og ekkert væri að gert til varnar mengun frá stöðinni. Hins vegar mætti viðhafa sams konar ráð- stafanir eins og við litla stöð, og yrði það hlutfallslega ódýrara. 1 stuttu máli má segja: Lítilli stöð, sem aðeins fullnægði inn- anlandsmarkaði, myndi fylgja það lítil mengun, að ekki yrði bagi að. Stórri stöð fylgdi óhjá- kvæmilega nokkur mengun, ef ekkert yrði gert til þess að fyrir byggja hana. Réttur tæknilegur búnaður getur einnig gert þessa mengun hverfandi. Mengun á sjó vegna skaða á oliuflutningaskipum er ávallt möguleg. Hættan á mengun er sú sama, hvort sem hráolía er flutt hingað fyrir litla stöð að framleiða úr fyrir innanlands- markað eða þegar fullunnin varan er flutt hingað. Stór stöð Framhald á bls. 21. Á gagnvegum EFTIR HALLDÓR BLÖNDAL SL. mánudaig áttum við umgir Sjáifstæðiismemm í kappræðum við umga menm úr röðum Alþýðubamdalagsiimis. Umræðutefnið var NATO og vamnir landsiims. Fumdurimm var ijölmemmuir og ég vil segja slkemmitiilegur. En svo óffikar sem skoðamir ræðu- mamma voru, var þó híugsumairhátiturimm enm óllíkari. Og hugtak eimis og „söguiLeg staðreymd“ breytiti gjörsamlega um immi- hald, eftír því hver tók sér það í muinn. Ég nefni dæmi: Eimm himma umgu Alþýðubamdailags- manma taMi, að skiptimg Evrópu í aust- ur og vesitur væri einis komiar „gemtie- mam’s agreememt" miM Churchiilíis, Roosevelits og StaMms. Frá þvi væri skýrt í emdurmimmimguim Churchiils, að þeir hefðu lagt liniuirm'ar, þegar emdalok n asismans voru fyrirsj áamieg, og sú skiptimig héldi sér emm. Ekki þarf að taika það fram, að ég og mindr samiherjar litum öðru visd á þetta mál. Okkur virðist edmisýmt, hver mun- ur er á kjörum og stöðum Evrópuþjóð- anma í austri og vestri. Að gera því skóna, að Churchill haifi í eimm eða amm- am tíma verið hamdbemdi Stalllins er að sjálfsögðu eins fjarri því að vera „sögu- leg staðreynid" eims og nokkuð gebur verið. 1 anman stað var hermám Rússa á Tékkósióvaikíu réttileett með þvi, að Tékkar hafi haft áhuga á þvi að mjóta MarshaM-aðstoðar, sem að sjálifsögðu vair það sarna og að ofurselja sig himu ameriska auðvaldi. 1 þriðja laigi kom það upp, að Breshm- ev-kenmimgin er ekki ný af náiimmd, held- ur tekin upp eftír Bamdarikjamönmum, og viitmað tid Grilkklanids í þvi sambaimdi. Ég viðurkemmi, að ég hef ekki í amm- am tima orðdð hisisairi að heyra sffikt frá umigum mönmum. En það er ekki að sökum að spyrja, þagar þedr eru námifúsir og gá ekkd að sér, eims og mdlkfiu ágætari maður orti eimu simmi og aif betra tffieém: „Bibffian er sem bögglað roð fyrir brjóstd mirnu, gleypti ég hana affia i einu, ekki kom að gagmi neimu.“ Að hdmu leytd var fróðlegt að heyra það á fumdimum, að himm austræni eld- móður stemdur himum umigu mönmum ekki mœr hjarta en svo, að þeir eru sammála formammd sinum um að gera afstöðuma tdl NATO að verzl'umarvöru fyrir ráðherrastóla. Og fer þá að verða skamrnt í já, já — nei, nei stefnu gömliu mammamma í Framsókm, enda má margt af þeiim læra, ekki sízt í afstöð- ummli tíi vamairllðsdms og öryggismála þjóðarimmar yfirleiitt. Að lofcum sé ég ástæðu tii þess að gera að umtall'sefmd rökleysuma: Ég er á mótí hemaðarbandalögum. Ég vil, að þau séu ndður lögð. Þess vegma vil ég, að Island fari úr NATO. Með sffifcum málifiutmlimigi er verið að gera þvi skóna, að það sé nægidegt .eimmi þjóð tffi að ffiífa í friði, að lýsa þvi yÆir að húm vffiji frið ag ieggja síðam mliður varnir sfaar. Þá miumi aðrar þjóð- ir gera sffiikt hið sama og emgfan smerta svo mikið sem hár á höfðli efaum henm- ar hinma mlimmstu þegna. Svo edmifadt er það — eða hvað?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.