Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 2
T 2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 m * Þessa mynd tók Ó1.K.M. 27. ágúst er Rauðu örvarnar voru \ yfir Reykjavíkurflugvelli, einmitt í sama atriðinu og slysið^ varð í í gær. Þoturnar liafa mætzt og eru í fyrstu veltunni.^ Rauðu örvarnar: \ 4 flugmenn fórust London, 20. janúar. AP-NTB. FJÓRIR flugmenn úr hinni heimsfrægu brezku flugsveit Rauðu örvunum fórust í dag er tvær þotur þeirra rákust saman í æfingaflugi. Fórust báðir flugmennirnir og tveir félagar þeirra, sem voru far- þegar. Slysið varð, er verið var að æfa eitt mesta ná- kvæmnisatriðið í sýningar- dagskránni. Tvær þotur steypa sér niður með ofsa- hraða og eiga fimm metrar að vera á milli þeirra er þær mætast í um 30 metra hæð frá jörðu, en síðan marg- velta þær sér upp á við aft- ur. í þetta sklpti kom eitt- hvað fyrir, því að flugvélarn ar skullu saman með um 1000 km hraða og dreifðist bralc- ið yfir stórt svæði. Farþegamir tveir höfðu farið með að gamni sínu, en fréttamaður frá BBC lét öðr- um þeirra eftir sætið sitt í þessa ferð. Rauðu örvamar hafa undanfarin ár sýnt listir sínar víða um heim, sem full trúar brezka flughersims. Margir Reykvíkingar minn ast heimsóknar flugsrveitarinn ar 27. ágúst sl., er hún sýndi yfir Reykjavíkurflugvelli við mikla hrifnimgu fjölda áhorfenda. Hljomsveitin Nattura. Hljómsveitin Náttúra: Fékk ekki að flytja verk í sjónvarpsþætti Bretland: Verkfall póst- manna algjört Minni þátttaka í símaverkfallinu ir Starfsmenn pósts og sínia í Bretlandi hófu verkfall á mið- nætti I nótt tU stuðnings kröf- um sínum um 15% launahækk- anir, en hið opinbera hefur boðið 8% hækkim launanna. ic Hjá póstmönnum var þátt- taka i verkfallinu svo til alger, og því lítið borið út af bréfum í dag, en venjulega dreifa póst- burðarmenn um 35 milljónum bréfa daglega. if Mrnni þátttaka var í verkfalli starfsmanna símans, og gekk öll símaþjónnsta eftir atviknm veL á Hafa verkfallsmenn lýst þvi yfir, að þeir mæti ekki til starfa fyrr en gengið hefnr verið að kröfnm þeirra. Ástæðam fyrir því, hve tótiJ þábtrtaika var í verkfalRi sima- manirna er sú, að fjöMi kvemma mættii tíl vinOTU eins og venju- legia. Suimar þeærra eru í stérttar- HLJÓMSVEITIN Náttúra boð- aði blaðamenn á sinn fund í gær og var tUefnið óánægja hljómsveitarinnar með sam- skipti sin við Sjónvarpið. Höfðu liðsmenn hennar sitthvað að segja. Fyrir nokkru var hljómsveit- in Náttúra beðin að koma til viðræðna v ð starfsmenn Sjón- varp.-ms um væntanlegan sjón- varpsþátt hljómsveitarinnar, efni hans og gerð. Lagði hljóm- sveitin þá fram lagalista og voru m.a. á honum aría eftir Bach og lag eftir Grieg. Vildu sjónvarpsmenn ekki fá þessd lög í þáttinn, en hljómsveitin ákvað þá að taka Iögin upp á segul- band á æfingu og senda forráða mönnum Sjónvarpsins, svo að þeir mættu kynna sér flutning- imn. Jón Þórarinsson, dagskrár- stjóri Lista- og skemmtideildar Sjónvarpsins, fékk segulbóinds- upptökuna til athugunar. Að sögn hljómsveitarinnar kvað Jón þetta vel gert hjá hljóm- sveitinni, en það væri hins veg ar ekki þörf á þessu efni til flutnings í Sjónvarpinu. Meðan hann væri í þessu starfi, væri Félagar BÍ ALMENNUR félagsfundur verð- ur í Blaðamannafélagi íslands í Tjamarbúð uppi í dag kl. 15,30. Fundarefni: sammngamir. Milljónir félaigi, sem ekki hefuir lýsit yfir verkfaM, en aðrar héldu því fraon, að þær gætiu ekki laigt nið- ur vinnu vegna þess hve léleg laun þeirra væru. Þær mættu engan dag missa úr srtarfi. Ek/ki hefuir veríð boðaöur nýr sáftte'furKlur með deiáiuaðillium, en saimmiinigavi'ðræðuim var hætit fyr- ít rétitri viku. Hailda verkfaiils- menm því liram, aið þeir hiafi al- roenmiiingsáiMitlið mieð sér. Bemti eiTiin a>f taílismöniniuim pós'bmainma á það í daig, að hréfbetrar hefftu daglietga samiband vi'ð ailmiem.niiinig og gæbu alllir séð hve anmmikt póstmnienaTiiimiir eiiga fyrir Mtii Laum. Bitt dagbliaiðainina i Londom efmdí tíl Skoðamakömmunar um, þetta atriði, og sögðu sex af hverjum sjö, sem spurðir voru, að þeir styddu kröfuir póst- mamna. Aligenigasta svarið var: Það er efeki við því að búasrt að nokkiur gebí lifað á þetm knunium, sem pósbmörtríuim eru greidd, hvað þá ef um íjöiskylduimerm er að ræóa. Sigríður Þorvalds- dóttir fékk leiktilboð frá Þýzkalandi Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guffmundsson 11 i # |Í Í i ■ ii BkB á 8t á # ft f É 13 f g h þetta emnig skoðun stofnunar- innar. Hljómsveitin Náttúra telur að í þessum málum gæti mis- ræmis hjá Sjónvarpirru. Fyrir nokkru var sýndur þáttur með leik ensku hljómsveiitarinmar Nice, þar sem m.a. var flutt verk eftiir finnska tónskáldið S-belius. Flutti hljómsveitin þetta verk í eigin útsetningu og var hún um margt frábrugðin útsetningu tónskáldsins sjálfs. Hefði frekar átt að hafna þeim þætti heldur en flutningi Náttúru á verkum Bachs og Griegs, en hljómsveitán hefur ekki breytt einum einasta tóni í sinni útsetningu á verkunum. ,,Það eina, sem við gerðum, var að leika þessi verk á rafmagns- hljóðfærin okkar,“ sögðu liðs- menn Náttúru. Einnig hefur Sjónvarpið flutt jass- og popútgáfur sígildra verka, og hafa þær útgáfur um margt verið frábrugðnar hinum upprunalegu. „Okkur finnst það hart, ef við höfum ekki sama rétt í Sjónvarpinu og erlendir lista- menn, ekki sízt þar sem Sjón- varpið er opinber stofnun," sögðu þeir Náttúrumenn að lok um. Verður því ekkert úr gerð sjónvarpsþáttar með hljómsveit inni I Náttúru fyrst um sinn. Morgunblaðið hafði samband við Jón Þórarmsson, dagskrár- stjóra, og sagði hann, að á hverj um degi væru teknar ákvarðan- ir í Sjónvarpinu um efni, valið og hafnað, og væri þessi ákvörð un ekkert frábrugðin öðrum og vildi hann því ekkert um málið segja. til höf uðs Mengele Tel Aviv, 20. jan. NTB. SKJALAMIÐSTÖÐIN, um [ stríðsglæpi nasiata, í Haifa, fhét í dag 4,4 milljóna verð- j launum hverjum þeim, sem | hendur gæti haft í hári [ Auscliwitz-Iæknisins Josef I Mengele og komið honum í |hendur ísraela. Mengele er | sakaður um að hafa átt þátt ,í að senda 2 milljónir Gyð- [inga, aðallega konur og ) börn í gasklefana. Yfixmaður ^ skjaiamiðstöðvarijnnar, T. i Friedman, sagði á fundi með [ fréttamönnum að lagt yrði ! fastar að yfirvöldum í Para- ) guay um að framselja Meng- Lele. Yfirvöldin þar hafa í aldrei viðurkennt að Meng- > ele sé þar í landi. SIGRÍÐI Þorvaldsdóttur leik- konu hefur borizt tilboff frá Borgarleikhúsinu í Lúbeck í Þýzkalandi um að leika affal- hlutverkið í söngleiknum Ég vil, ég vil í leikhúsinu þar. Fyr irhugað er aff frumsýning á leiknum verði, þar 19. apríl næst komandi, og verður mótleikari Sigriðar þýzkur. Karl Yibach, sem setti Fást á svið hjá Þjóðleikhúsinu er forstöðumaður Borgarleikhúss- ins í Lubeck og hefur hann gert Sigríði þetta tilboð. Sígríður hefur fengið leyfi frá störfum hjá Þjóðleikhúsáinu, þar sem hún er á föstum samningi og mun hún fara utan um miðjan marz. f g"3r hafði Morgunblaðið sam band við Sigríði og kvaðst hún vera mjög ánægð yfir þessu til- boði og hlakka til fararinnar. — Ætlazt er til að Sigríður verði búin að læra hlutverk sitt á þýzku þegar hún kemur til Lúbeck og sagðst hún hafa ágæta þýzkumælandi menn að baki sér sem ætluðu að aðstoða hana við námið. Eino og fyrr segiir verður Ég vil, ég vil frum sýnt í Lúbeck 19. apríl og verð- ur það sýnt út Ieikárið, eða til 1. júlí. Ráðgert er að sýning- um á Ég vil, ég vil hér heima verðí Iokið áður en Sigríður fer út og verða því fleiri sýningar en upphaflega var ráðgert næstu vikurnar, eða 2-3 í viku. Fyrsti Gríms- eyjarbíllinn FYRSTA bifreiðiin í Grímsiey var skráð hjá bifreiðaefticliiti ríkisins nú fyrir sikemmstu. Er þetta rauður Citrœn, ác- gerð 1971 og fékk skráning- arnúmerið A-3706. Eigandinn eir Hafliðí Guðmundsson úr Grimsey, námsmaður hér í Reykjavík, og er naunair ekki vist, að bifreið þessi fari nokkru sinni til Grímseyjar, því að þar er aðeins eimin veguir. _____i Hafnarfjörður HIN vinsælu spilakvöld Sjálf- stæðisfélaganna í HafnarfLrði, eru nú að hef jast á ný aff loknu hléi um hátíffarnar. Verður fyrsta spilakvöldið í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld og hefst klukkan 20.30. Nú, sem áður, verður vel vandað til verðlauna og góðar kaffiveitingar verða á boðstól- um. Athygli skal vakin á því, að framvegis verða spilakvöldin auglýst í sérstökum anglýsinga- dálki Morgunblaðsins, sem nefn- ist Fclagsstarf Sjálfstæðisflokks- Vel sóttir viðtalstímar HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 5. Rgl-f3 SL. laugardag efndu þing- n:enn og borgarfnlltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykja- I vík til viðtalstíma í fimm : hverfum borgarinnar og önn- | uðust hverfasamtök Sjálf- j stæðismanna í hverju hverfi umsjón þessara viðtalstíma. j Viðtölin stóðu frá kl. 14—16 j og notuðu f jölmargir borgar- J búar þetta tækifæri til þess að ræða við þingmenn sína og borgarfulltrúa. Stöðugar hcimisóknlLr voru 1 viiðrtal.stiímana þaim tSma, sieim þefir sitóðru og menn saimmiála uim, aið þessi nýbceytini vseri tSl bóta og MMeg tliíl þess að tireysta betur temigsdliin mM borgarbúa og kjöriinina f'uiinitrúa þeirna í borgarstjóm i g á AHþáinigi. Næsitu viiðtail.striimar verða aiuigilýsitir sér- staikSega. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.