Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 26
26 MOR.GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 Kvennahandbolti: Baráttan verður milli Fram og Vals UM helgina fóru fram þrír leik ir í 1. deild íslandsmótsins í kvennahandknattleik og voru það lið Fram, Vals og Ármanns sem komu með sigur út úr við ureigninni. Fram og Valur hafa nú hreina forystu í deildinni, og er greinilegt að slagurinn verður harður milli þessara tveggja liða. Sem kunnugt er, höfðu Valsstúlkurnar haldið ís landsmeistaratitlinum í áraraðir fram til ársins í fyrra, að Fram sigraði. Á laugardaginn sigraði Fram nýliðanna í 1. deild UMFN í all skemmtilegum leik. Veitti UMFN íslandsmeisturunum harða keppni allan fyrri hálf- leik, en í leikhléinu var stað an 4:3 fyrir Fram. í síðari hálf leik var sem úthaldið brysti hjá UMFN og vörn liðsins opn aðist oftsinnis fyrir hinar skot- hörðu Framstúlkur, sem unnu með 11 mörkum gegn 5. Leikur Vals og Víkings var nokkuð likur leik Fram og UMFN að því leyti, að það var ekki fyrr en í siðari hálfleik sem Val'sstúlkumar tóku afger andi forystu, en þá virtist út- hald Vikingsstúlknanna búið. — Staðan í hálfleik var 8:5 fyrir Val, en úrslit leiksins urðu sig ur Vals 14:8. Þá sigraði Ármann KR með 12 mörkum gegn 9, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:6 fyrir Ármann. Var þessi leikur lengst af nokkuð jafn, en Ármannsstúlkurnar höfðu þó jafnan forustuna. Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi: Fram 3 3 0 0 33:15 6 Valur 3 3 0 0 35:20 6 Ármann 3 2 0 1 29:34 4 Víkingur 3 1 0 2 23:29 2 UMFN 3 0 0 3 20:31 0 KR 3 0 0 3 24:35 0 Danir léku níu landsleiki DANIR munu leika a.m.k. niu landsleiki i knattspyrnu á næsta keppnistímabili og verða sumir mótherjar þeirra ekki af verri endanum. Þannig mun bronslið- ið frá siðustu heimsmeistara- keppni, Vestur-Þjóðverjar, sækja Dani heim og leika við þá i Kaup mannahöfn 30. júni. Tveir danskir unglinga- meistarar keppa hér Keppt verður í kvöld og annað kvöld kl. 8.15 Aðrir landsleikir sem Danir hafa ákveðið að leika næsta sum ar eru: 21. aprií við Sviss (liður í OL-keppninni) og 5. maí við sama lið, 12. maí við Portúgal, 26. mai við Belgíu, 9. júní við Skotland, 20. júní við Svíþjóð, 4. ágúst við England (áhugamenn), 8. sept. við Finnland og 26. sept- ember við Noreg. f KVÖLD og annað kvöld fer fram umfangsmikið bad- mintonmót í Laugardalshöll- inni og hefst keppni kl. 20,15 bæði kvöldin. Meðal kepp- enda eru tvær af fremstu badmintonstjömum Dana, unglingameistararnir Sören Christensen og Viggo Christi ansen. Stóðu þei-r sig með prýði í móti, sem haldið var í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Þeir keppa hér í meistara flokki, við okkar beztu meist araflokksmenn, þar á meðal Harald Kornelíusson, Friðleif Stefánsson, Jón Árnason og Steinar Petersen. Gaman verður að sjá leik Sigurðar Haraldsson ungl- ingameistara okkar í einliða leik sl. 3 ár á móti Sören trr leik Vals og Víkings um sl. helgi. ítalska knatt- spyrnan HIÐ þekkta knattspyrnulið, Mil- an, hefur forystu i 1. deildar- keppninni á Italíu og hefurhing- að til engum leik tapað. Hefur liðið 19 stig eftir 12 leiki. 1 öðru sæti er NapoM með 18 stig, en síðan koma Cagliari með 16 stig, Inter með 16 og Bologna með 15. Brumel ekki af baki dottinn — ætlar nú að reyna Fosburyaöferðina SOVÉZKA fréttastofan hefur skýrt frá þvi að Rússar muni Fyrsta skíðamótið verður um helgina FYRSTA skíðamót vetrarins hér syðra verður á sunnudag- inn. Er það hið svonefnda Mullersmót, þar sem keppa 6 manna sveitir í svigi en tími 4 Sören Christensen — 17 ára. Hann varð danskur unglinga meistari 1966-67, og mcistari í tvíliðaleik 1968-1969. Viggo Christiansen — 17 ára. Hann varð danskur unglinga meistari í einliðaleik 1968- 69. Chriistensen, en það verður fyrsti leikur Danans hér. — Einnig verður skemmtilegt að sjá hvernig okkar beztu ( unglingar standa sig í meist I araflokki í fyrsta sinin, en það eru þeir Sigurður Har- aldsson, Jón Gíslason og Þór Geirsson, þeir hafa sýnt, miklar framfarir á síðustu ár um og gefa þeim eldi'i lítið eftir. Þess má geta að Sigurður og Jón spila fyrsta tvíliða- leikinn við Danina. Keppt verður í flestum greinum í meistara- og 1. flokki. Búast má við spennandi keppni, bæði kvöldin, en und anúrslit og úrslit verða leik in á föstudag kl. 20,15 eins og áður greinix. beztu manna í hverri sveit ræð- ur úrslitum. Er keppt um bik- ar, sem Leifur Muller gaf til minningar um föður sinn. Síð- ast unnu Ármenningar, en 1R- inga skortir aðeins að vinna bikarinn einu sinni enn til að eignast hann, og má því búast við harðri og skemmtilegri keppni. Skíðaráðið hefur svo gert mótaáætlun fyrir veturinn og er hún þanmig: 6.—7. febrúar: Hermannsmót á Akureyri. 13.—14. febr.: Unglingamót í Reykjavík. 20.—21. febr.: Punktamót í Reykjavík. 27.—28. febr.: Stefánsmót hjá KR. 6. —7. marz: Þorramót á fsa- firði og firmakeppni í Rvík. 13.—14. marz: Reykjavíkur- mót. 20.—21. marz: Reykjavíkur- mót. 27.—28. marz: Reykjavíkur- mót. 7. —12. apríl: íslandsmótið og Norðurlandamót unglinga á Ak- ureyni. ekki viðurkenna heimsmet Kín- verjans Chi Chin í hástökki, fremur en aðrar þjóðir. Það var 9. nóvember sl., sem Kínverjinn stökk 2,29 metra, sem er 1 cm hærra en met Valery Brumels frá Rússlandi. Kínverji þessi er næsta óþekktur stökkvari, enda á Kína Iítil íþróttasamskipti við aðrar þjóðir. Þó liggur fyrir að það var Maó formanni til dýrð- ar, sem þessi ungi stökkvari setti heimsmet sitt. Valery Bruimel, sam hingað til hefur verið óumdieilanlega fremsti hástöfekvari heiims, fyrr og síðar, varð fyrir allvarlegu uimferðarslysi árið 1965, og leiit um tíma út fyrir að tafca yrði af honium amman fótinn. Þótti ganga kraftaverki neest að hann sfcyldi ná þeim bata að geta gengið hækjulaus, en sjálfur sýndi hanin miilkið þolgæði og þrek 1 sjúkra- legu sinini. Eftir að hatfa genigizt 29 sinn'uim undir aðgerðir fór svo Brumel að geta stokkið atftur og nú hefur hamn sett sér það tafc- mark að stölkfcva 2,10 metira innanhúss í vetur og hyggst nú reyma að nota aðferð þá siem kennd er við bamdaríSka há- stökkvaramn Foisibury, en anmar rússneskur hástökfcvari hetfur náð mjög góðuim árangri með þeirri stökkaðferð og stöikik t. d. nýlega 2,18 metra innanlhúss. Sá stökkvari heitir Kestutis Shapka Brumel segir það þó sfcoðun sína, að heimsmetin verði í framtíðdnni baett af stökkvara sem stöfckvi veltustíi, en efcki með Fosbury-aðferðiinni. Úrslit í yngri flokkum NOKKRIR leikir fóru fram í yngri flokkuinium í handiknatt- leiksmóti Islands á laugardag og sunnudag. Á Sel'tjannarniesi voru ieikndr sjö leikir á laugardag- irm og urðu úrslit þeirra þessi: 3. flokkur kvenna: ÍBK — Grótta 3:0 4. flokkur karla: ÍBK — UMFN 6:3 FH — Stjarnan 2:1 3. flokkur karla ÍBK — Haukar 10:5 2. flokkur karla FH — Haukar 14:6 Stjaman — Breiðablik 13:12 1. flokkur karla Haukar — Stjaman 25:12 í Rey'kjavifciuiTÍðlinum urðu úr sliit þessi: 2. flokkur kvenna: KR — Fylkir 9:1 Ármann — Víkingur 6:5 Valur — ÍR 7:1 4. flokkur karla: Valiur — Þróttur 4:4 Víkiragur — KR 10:5 ÍR — Fýlkir 7:6 Fram — Ármann 10:5 3. flokkur karla: Valiur -- KR 7:6 Víkinguir — Fram 12:7 ÍR — Fylkir 9:3 Ármann — Þróttur 8:5 2. flokkur karla: Fram — Víkingur 14:7 KR — ÍR 22:14 Þróttur — Valur 11:8 1. flokkur karla: Fram — KR 12:11 ÍR — Þrótitur 15:11 Valur — Ármann 14:7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.