Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 13
MORGU NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 13 Norrænir bókmenntamenn 1 Reykjavík Meira um gagn- kvæmar þyðingar Rætt við rithöfundinn Kai Laitinen Þeir ungu skulu skrifa fyrir þá ungu Rætt við rithöfundinn Ragnvald Skrede KAI Laitinen, bókmennta- fræðmgur frá Finmlandi, er jafnframt varaformaður Rit- höfundasambandsáms þar í landi. Hann hefur átt sæti í dómnefndinni undanfardn sex ár og kvaðst einu sinini hafa komið á fund hennar hér áð- ur, það var fyTÍr fimm árum, þegar ákveðið var að veita Svíanum Ekelöf verðlaumin. Laitinen hefur nýlokáð við að sknifa verk um finnskar nú- tímabókmermtir frá lokum síð airi heimsstyrjaldariimnar. — Á þessum árum hafa orðið miklar breytingar í finnskum bókmenntum, sagði hann — pólitíkin skiptir rneiira máli, sjóndeildarhritng- urinn hefur víkkað og um- heimuniinm skiptir meira máli hjá þeirri kynslóð, sem hefur verið að brjóta sér braut þessi ár. Pólitískur skáldskapur er að verða æ vinsælli , Finnlandi, en upphaf hans má rekja til kabaretta og revía i alþýðleg- um stíl og með mótmælasöngv um. 1 erindi því sem ég held í Norræna húsimu á morgun, fimmtudag, mun ég tala um stöðu finnskra bókmennta nú, og leika þá fyrir fundargesti sýnishorn af slíkum mótmæla söngvum. — Eruð þér með verk í smíðum? — Eg vin,n að doktorsritgerð um skáldkomuna Aino Kallas, frá Eistlandi. Þetta er mjög heillandi viðfangsefni og vegna vinnu minnar við það hef ég m.a. lagt mig fram um læra eistnesku. — Skrifar meirihluti finnskra rithöfunda á fimnsku, eða kjósa þeir sænsku? — Langflestir skrifa á finnsku, en við eigum einnig ágæt skáld sem skrifa á sænsku, — m.a. ýmis mjög góð ljóðskáld. Að mínum dómi er Christer Kihlman einn fremsti þeirra höfunda, sem nú skrifa á seensku. — Er ríkjandi mikill Ijóða- áhugi? — Já, það er óhætt að segja. Ljóðskáldin eru venjulegast fyrst til að bregða við, í sam- bandi við samfélagsbreytimgar hvers konar og áhrif sem þeir geta haft eru ómæld. Þetta hefur verið sérstaklega áber- andi eftir stríðið; ljóðskáldin sinna meira þjóðfélagslegu umhverfi sínu. Af ungum ljóð skáldöm í Finnlandi sem #R tel vert að minnast á eru þeir Paavo Haavikko og Pentti Saarikoski — en bók eftir hann var lögð fram af Finn- lands hálfu í þessa keppni. — Hvað með heimildar- skáldsögur? — Þær hafa nokkuð verið í tízku og merkast þeirra er að likindum verk eftir Pravo Rintala. Svo eru margir svo- kallaðir „rapport-litteratur" höf undar. Þeir hafa rutt sér til rúms á siðustu árum. — Sé á heildina litið, ságði Laitinen, held ég að segja megi að blómaskeið sé í finnsku mennimgarlífi. Finnskt leikhús er mjög lifandi og áhugi hims almenna borgara á ledkhúsi hefur farið vaxandi. í rnaer öllum bæjum landsdns — hversu fámennir, sem þeir eru — eru leikhús eða leiklist ar klúbbar; tilr aum aleikhús þrifast eins og eðlilegt er einna bezt í Helsinki og Aabo, við höfum ágætt sjónvarps- og út- varpsleikhús. Um bókmeninitaverðlaun Norðurlandaráðs sagði Laifin- en síðan: — Miklu meira þyrfti að vera um gagnkvæmar þýðing- ar milli Norðurlandanna — og þessi verðlaun ættu að örva til slíks. Verðlaunabækurnar eru langoftast gefmar út á him um Norðurlöndunum og er gott til þess að vita, þótt mér finmist að meira átak þurfi að gera. Finnar og íslendingar hafa sérstöðu tungumálalega séð, og vilja oft verða útund- an vegna þess. Mér fimmst ekki nóg að verðlaunabækurm ar komi út í hiinum löndumum, heldur þyrftu og allar bækurn ar, sem lagðar eru fram að komast til lesenda. í Fimnlandi er mikill áhugi á erlemdum bókmenmtum, en því miður hefur alltof lítið verið gert af PER OLOF Enquist, rithöfund- ur frá Sviþjóð er yngstur dóm- nefndarmanna, 36 ára gamall. Hann fékk þessi verðlaun sjálf- ur árið 1969 fyrir bókina „Mála liðarnir". Sú bók hefur ekki enn komið út á islenzku. — Ég hef ekki komið til Is- lands fyrri, sagði hann, og ég veiti því athygli að veran hér hefur róandi og hvílandi áhrif á mig. ísland virðist vera fjarska skrítið land — það er sjálfsagt engu likt. Ég hefði viljað vera hér lengur og skoða mig um. Nú ætla ég að vísu að reyna það, á eftir fæ ég mér sundsprett í Sundlaug Vestur- bæjar og vona ég fái ekki lungnabólgu upp úr öllu sam- an. Á morgun ætlum við nokkr ir úr nefndinni að bregða okk- ur út fyrir borgarmörkin og lita ögn í kringum okkur. Ég varð alveg hissa þegar ég kom hingað og sá engan snjó. Og það er miklu kaldara í Svíþjóð núna en hér. En talandi um Island, þá er skömm frá því að segja, hvað ég er fávís um það. Ég hygg að svo sé al- mennt um Svia. Okkur er hlýtt til Islendinga — en við þekkj- um þá fjarska litið og ég er ekki viss um að við skiljum þá . . . En nú er ég sem sagt héjr og það er ótal margt sem ég hefði viljað gera — ganga um göturnar og horfa á fólk- ið, fara á öldurhús kannski, og mig hefði líka langað til að sjá handboltaleik — mér er sagt að þið séuð nokkuð góð- ir. Er það annars rétt að Is- lendingar hafi margir horn i síðu Svía? Að Danahatrið hafi færzt yfir á okkur. Það finnst mér ákaflega skrítið og ná eig- inlega ekki nokkurri átt ef rétt er. Við getum skilið beiskju Finna í okkar garð og jafnvel Dana — af því við höfum svo oft unnið þá i fótbolta. En ég botna ekki í þvi, ef ykkur er í nöp við okkur Svía — við erum mestu gæðablóð inn við beinið. Og að við lítum stórt á okkur — og teljum okkur Kai Laitinen. því að kjrnna þar íslenzk verk. Þó er mér kunnugt um að nokkur íslenzk útvarpsleikrit hafa verið flutt í finnska út- varpinu og margar bækur Laxness og Gunnans Gunnars- sonar hafa komið út hjá okk- ur. En af yngri höfundum höf um við hingað til haft alltof takmörkuð kynni. Þegar þess er gætt að við þýðum og gef- um út franskar, eniskar, þýzk- ar -— og japanskar bækur, ætt um við að geta gert bragarbót hvað íslenzkar bækur snertir. sjálfskipuð leiðandi menningar ljós Norðurlanda — það er mik ill misskilningur. Að svo mæltu skenkti rit- höfundurinn sér og viðstödd- um í elas, hreiðraði um sie í Per Olof Enquist. stól og sagðist ætla að sjá Kristnihald undir Jökli annað kvöld. — Ég þekki ekki nærri nóg til íslenzkra bókmennta, sagði hann, ég hef lesið nokkrarbæk ur Laxness og svona sitt af hverju annað en ekki nándar nærri nóg. En segja mætti mér, að bandarískra áhrifa gæti ekki nærri eins mikið í bók- menntum ykkar og maður hefði haldið að óathuguðu máli. En sé talað um almennt bókmenntir held ég að þær hljóti þá að vera beztar, þegar þær eru sprottnar úr jarðvegi sins eigin lands og byggðar á eigin menningararfleifð, sér- kennum í orði og æði leyft að njóta sín. Flestir geta skrifað einhverjar abstrakt-alþjóðlegar bækur — sem gætu þess vegna verið skrifaðar eða gerzt hvort RITHÖFUNDURINN Ragnvald Skrede er annar Norðmanna í úthlutunarnefndinni. Hann hef- ur sent frá sér níu ljóðabæk- nr: þá fyrstu 1949 og þá ní- undu á síðasta hausti, og þrjú smásagnasöfn, en fyrsta bók hans, sem kom út 1947, fjall- aði um norska rithöfundinn Tarje Vesaas. Auk þess var Ragnvald Skrede bókmennta- gagnrýnandi í 20 ár; til 1966, fyrst við Verdens Gang og síð- an Dagbladet. Hann skrifar á nýnorsku. — Hvað kom til, að þér byrj- uðuð með’ bók um Tarje Ves- aas? — Ég hef affifaf haft brenn- andi áhuga á nýnorsikum bók- miemnitwm. Það voru einkuim tveir höfundar, sem þar hrifu mig: Olav Duum og Tarje Ves- aas. Að ég svo skrifaði um Ves- aas en ekki Duun var tóm til- viljun. Það hefði a'lveg eins getað orðið á hinn vegimn. Þegar þetta var, 1947, hafði Vesaas afiað sér full.rar viðiur- kewninigar sem rithöfuindur og sem væri í Kina eða Frakk- landi. Mikilvægt er höfundum að gefa gaum að þessu — rækta réttan jarðveg — og vera ekki að rembast við að skrifa eitt- hvað, sem þeir halda að sé al- þjóðlegt. Öll stórskáld heims- ins fyrr og siðar hafa gert sér ljósa grein fyrir þessu. Hall- dór Laxness er ákaflega nær- tækt og lýsandi dæmi um þetta. — Hvers konar bókmennt- ir eiga helzt upp á pallborðið hjá Svíum um þessar mundir? — Því hefur verið haldið fram að póiitiskar skáldsögur séu mjög vinsælar, en það verð ur að minnsta kosti ekki merkt af sölu þeirra. Ljóðið á erfitt uppdráttar í Svíþjóð. Sænska nútímaljóðinu hefur ekki tek- izt að ná til fólksins, það er lítil breidd í ljóðlistinni og yf- irleitt mun minni gróska í henni en öðrum greinum bók- mennta og lista. — Eruð þér pólitískur? — Ég hef mínar skoðanir — ég veit ekki hvað ég get kallað mig, sósialista, hálfkommún- ista. Kannski hvorugt. Ég er ekki flokksbundinn neins stað- ar af þeirri einföldu ástæðu að ég á erfitt með að finna minn sess í sænskum stjórnmála- flokkum eins og þeir eru nú. En pólitík skiptir mig máli og ég býst við að bækur mínar dragi af þvi dám. — Þér fenguð þessi bók- menntaverðlaun fyrir tveimur árum. Áttuð þér þau skilið? — Ja, nú er heima, sagði rit- höfundurinn. — Þetta er dá- lítið erfitt mál En ef ég hefði ekki lesið einhvers staðar, að Klaus Rifbjerg lét hafa það eftir sér í fyrra, að hann hefði fyllilega verðskuldað verðlaun- ín, hýst ég við að hafa verið hógvær og svaiað neitandi. En yfirlýsing hans hefur hleypt kjarki í mína smáu sál og ég er helzt á þvi, að ég hafi líka verið ágætlega að þeim kominn á sínum tíma. — Hvaða áhrif höfðu þau Framhald á bls. 20 var þá ekki minna frægur em siðar. Hann var byrjaður á sín- uim sknbólisma og hafði sikrif- að Kimen, Huset i m0rket og Bleikeplassein. En margt fleira fylgdi á eftir, svo það gefur auga l'eið, að bók mín er ©ng- an veginm tæmandi ritgerð una skáldskap hans. — Hvernig lítið þér á síðari thna strauima í norskum bók- (menntum? — í hreinskii'ni sagt e.r ég engan vagirm á sömu hylgju- liengd og umgu höfumdamir, seim mest láta að sér kveða nú. Karmski er þetta svo með fleiri rithöfunda á mínuim aldri. Ég er nú orðimn 66 ára. í æsiku nam ég málvísindi og lagði Ragnvald Skrede. mig þá emkuim eftir forntung- unum, iatírau og grísku. Þeir höfundar, sem ég dáði mest, voru Vergeland. Olaf Bulil og Olaf Aukrust. Sá siðasttaldi stóð mér kannski næst, enda af sömu slóðum og ég; úr Guð- brandsdalnum. En þegar ég svo sendi frá mér minar fyrstu ljóðabækuir; 1949, 1952 og 1955, var ég álit- inn djarft nýtízkuskáld. Síðan hafa tíminn og ég farizt nokk- uð á mis og nú teija yngri mennirnir mig uppþornað tré, sem ekki geti borið frÍ9k'legan ávöxt. Þegar ég sagist ekki skilja ungu skáidim, á ég ekki við hugsanatengsl þeirra. En til- finninigar þeirra og bókmennta mat eru mér óskiljanlag. Ég kýs því að segja sem “ninnst um það allt. — Hvernig viðtökur hlaut þá síðasta ijóðabók yðar? — Henni var vei tekið — af hinuim eldri. Þeir yngri tóiku sér ekki nafn mitt í immn. — Eruð þér be zkur vegna þessarar þróunar? — Nei. Öðru nær. ' Ég hef alltaf vitað, að svona geragur l'ífið fyrir sig — að minnsrta kosti síðan ég komst ti'l vits og ára. Og mínir ieséndur hafa fylgt mér. Þar hefur ekkert breytzt. En hópurinn hefur Ht- ið stækkað. Karmski hef ég ráðið þessari þróun og vi jað hafa hana svona. Hví sky'ldu þeir ungu ekki skriia fyrir þá ungu? Þanmig á það auðvitað að vera. — En finnst vður þér vera utangáttar í norskuim bók- menoituim? — Ég hef mína lesendur. Ef Framliald á bls. 20 Að rækta réttan jarðveg — rabbað við Per Olof Enquist, rithöfund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.