Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 Húsmœður athugið SlLDINA é kvöldverðarborðið fáið þér hjá okkur. BRAUÐBORG. Njálsgötu 112, símar 18680 og 16613. Hjúkrunarkonur 2 námsstöður fyrir hjúkrunarkonur eru lausar við svæfingadeitd Borgarspítalans. Umsóknarfrestur tit 10. febrúar n.k. Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 81200. Borgarspítalinn. HURÐIR - HURÐIR Innihurðir úr eik og gullálmi. einnig nokkur lítið gölluð spjöld. Hvergi betra verð. HURÐASALAN Baldursgötu 8, sími: 26880. SPEGLAR TÆKIFÆRISGJAFIR. Komið og veljið gjöfina. Nýkomið fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. Sendum út á lartd. w rr . ^ LUDVIG STORR % SPEGLABÚDIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Sögu Átt- hagasal í dag fimmtudaginn 21. janúar kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. Laxveiði Tilboð óskast í Leirvogsá í Kjósarsýslu næsta veiðitímabil. Talsvert magn af vænum gönguseiðum hefur verið sett í ána undanfarin ár og veiddust 509 laxar s.l. sumar á tvær stengur, en að meðaltali 386 laxar siðustu fjögur ár. Tilboðum sé skilað fyrir 1. febrúar til Péturs Pálmasonar Norður-Gröf, sem einnig veitir frekari uplýsingar. (Sími um Brúarland). Bændur mótmæla — í Brussel Brússel 20. janúar. NTB. BÆNDUR frá öllum Efnahags- bandalagsríkjunum hafa ákveð- ið að koma saman í Briissel nm miðjan marz og efna þar til mik illar mótmælagöngu vegna lágs verðlags á landbúnaðarvörum og stöðugum neitunum ráð- herrafundar EBE um verðhækk un. Benda bændur á að allar aðrar stéttir hafi fengið launa- hækkanir á sl. þremur árum, að þeim einum undanteknum. MR ER EITTHURÐ FVRIR RUR |Jtíir0ttttt>M)i& Nýtt á íslandi CHEMICO HREINSIEFNI HREINSAR ryð af krómi HREINSAR Vinyl HREINSAR postulín HREINSAR potta og pönnur HREINSAR óhreinar hendur Við kynnum Chemico undraefnið í dag — Qpið til klukkun 10 í kvöld V Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 ORÐSENDING Fasteignamat á framtali. Athygli er vakin á því, að nýja fasteignamatið, sem lagt var fram 22. okt. sl., hefir enn ekki tekið gildi. í framtali ársins 1971 ber því að telja fasteignir fram á eldra fasteignamati. Eigin húsaleiga og fyrning miðast því við eldra fasteignamat. TIL FBAMTELJCNDA FRÁ RÍKISSKATTST J ÓRA Undirritun framtals. Gætið þess að undirrita framtal yðar. Sérstök athygli skal vakin á því, að sameiginlegt framtal hjóna ber bæði eiginkonu og eigin- manni að undirrita. Óundirritað framtal telst eigi gilt framtal. Ríkisskattstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.