Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FíMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 25 útvarp ISAL Óskum að taka á leigu frá 1. febrúar 1971 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík, helzt í nágrenni við Háaleitisbraut/Kringlu- mýrarbraut. Tilboð sendist í síma 52365. fSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H/F. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Apavatnsför og örlygsstaöabar- dagi — Böðvar Guðmundsson segir frá — fyrsti þáttur. 15,00 Fréttlr Tilkynningar. Klassísk tónlist. Janet Baker söngkona og Sinfóníu hljómsveit Lundúna flytja „Sjávar myndir“ op. 37 eftir Elgar; Sir John Barbirolli stj. Joseph Bopp, Hugo Haldemann, Walter Naef, Henri Bouchet leika Svítu fyrir flautur, klarínettu og fagott op. 57 eftir von Kulm. Nicolai Gedda syngur aríur úr óp erunni „Benvenuto Cellini“ eftir Berlioz. Konunglega fílharmoníusveitin leik ur Karnival í Róm op. 9 eftir Berlioz; Sir Malcolm Sargent stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tím- ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir FREESIA CREPE - CLORIA CREPE EDELWEISS Þessar tegundir eru nýkomnar í fjöibreyttu litavali á STÓRLÆKKUÐU VERÐI. Verzlunin HOF, Þi ngholtsstræti. Fimmtudagur 21. janúar 7,0i Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónieikar. 7,5ö Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeid- ismál (endurtekinn): Sigurjón Björnsson sálfræðingur talar um feimni og vanmetakennd. Tónleik ar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Kristján Jónsson los úr Grimmsævintýrum fyrri hluta sög unnar um „Gæsastúlkuna hjá brunninum“ 9,30 Tilkynningar. Tón leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson talar við Stein dór Árnason fyrrverandi skipstjóra um sjómennsku fyrr og síðar. Tón leikar. 11,®) Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,25 Fréttár og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristj ánsdóttú* talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Kosuángatöfrar" eftir Óskar Aðatstein Höfundur les (9). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Erna Berger syngur lög eftir Moz art, Schubert og Schumann. Arthur Rubinstein og Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leika Píanó konsert í a-moll op. 94 eftir Schu mann; Carlo Maria Giulini stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni** eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (94). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hálkonardóttir stjórna þætti úr daglega lifinu. 19,55 Kvöldvaka í þorrabyrjun a. ísle nzk e insöngslög Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson við undirleik Árna Kristjánssonar. b. Ásmenn í Kelduhverfi Árni Benediktsson flytur erindi eft ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. c. Kvæðalagaþáttur Margrét Hjálmarsdóttir hefur um- sjón hans með höndum. d. Kvæðið um Áma Oddsson eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Hallgrímur Jónasson flytur. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur nokk ur lög; Sigurður Þórðarson stj. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin" eftir Halldór Laxness Höfundur flytur (4) 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Bernskuheimili mltt“ eftir Ólöfu Sigurðardóttur. Margrét Jónsdóttir les (2). 22,35 Kvöldhljómleikar Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Arthur Grumiaux og hljómsveitin Philharmonía hin nýja í Lundún- um leika; Alceo Galliera stj. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sölumaður Ungan mann vantar nú þegar til að annast sölu á nýjum og notuðum bílum. Upplýsingar veittar kl. 2—5 eftir hádegi (ekki í síma). HUSBYCCJENDUR ! JÁRNKONST í Svíþjóð býður yður rafmagnsofna, sem eru með þeim fulikomnustu á markaðnum í dag. Sem dæmi um ágæti þessara ofna má nefna eftirfarandi: Svokölluð stafaelement eru í ofnunum, sem þýðir að mót- stöðuþráðurinn er steyptur í „magnesiuoxid" í stélröri, en það þráðinn fyrir tæringu loftsins og eykur þar af leiðandi endinguna margfaldlega. Engir smel.ir eða brestir verða þegar ofnarnir hitna eða kólana. Termostatið vinnur aðeins á hluta af innstilltu afli á ofninum þannig að hitasveiflurnar verða mjög litlar. Þrjár grundvallargerðir eru til: HITALISTI, sem er mjór gegnumstreymisofn og hitar loftið mjög mikið, það er mikið afl í litlum fleti. Hann er ætlaður til notkunar, þar sem snögglega á að hita upp eða í geymslur, sumarbústaði og þvi um líkt. HITAPANILL, gegnumstreymisofn með stærri hitaflöt en hita- listinn er ætlaður í vistarverur ,þar sem minna er haft við. PANILOFN, sem hitar með geislun hefur lágan yfirborðshita og er ætlaður fyrir allar vistarverur. JOHAN RÖNNING HF. Skiphoíti 15, Reykjavík, sími 25 áOO. S0nderborg 19,bO Fréttir Tilkynningar. 19,30 Mál til mcðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður ann- ast þáttinn 20,15 „Þjóðvísa" rapsódía fyrir hljóm sveit eftir Jón Ásgeirsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. 20,20 Leikrit: „Auglýsingin“ eftir Nataliu Ginzburg Þýðandi: Halldór Karlsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur : Theresa .... Guðrún Ásmpndsdóttir Lorenzo ........ Erlingur Gíslason Elena .... Edda Þórðardóttir Giovanna .... Björg Davíðsdóttir 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Velferðarrikið Arnljótur Björnsson hdl. og Jón- atan Þórmundsson prófessor sjá um þátt um lögfræðileg efni og svara spurningum hlustenda. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 22. Jtnfar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblað anna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristján Jónsson les úr Grimni6 ævintýrum síðari hluta sögunnar um „Gæsastúlkuna hjá brunnin- um“ 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónlei'kar. 10,10 Veður fregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. MARK SN0W TRIC, ssenski snjósleðinn er léttur og lipur (aSeins 138 kg.). 18 HAVÉL MEIRI HRAÐI - MEIRI KRAFTUR Ný og endurbætt belti - betri spyrna, betri ending SN0W TRIC hentar vel íslenzkri veðráttu og staðháttum SN0W TRIC er einfaldur í framleiðslu, þessvegna: minna viðhald minni biianir - einfaldari i meðförum og allri stK>m verðið er ótrúlega lágt ,- aðeins 79.960 Hagstæðir greiðsluskilmálar LEITIÐ UPPLÝSINGA Globusn LA'GMULA 5 SÍMI 8 1S Slf 22,40 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Norska útvarpshljóm- sveitin, Kate Smith, Gunther Kall man-kórinn o. fl. Ú tlitsteiknari VIKAN óskar að ráða útlitsteiknara. Skriflegar umsóknir þar sem greint er frá aldri, menntun, fyrri störfum o. fl. sendist Vikunni Skipholti 33. S krifstofustúl ka Opinbera stofnun i Miðborginni vantar stútku til skrifstofu- starfa, vana vélritun. Umsóknir, er greina menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. janúar, n.k.. merkt: „Skifstofu- starf — 4854",

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.