Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 3 NÝ skrifstofa Fkigfélags ís- lands í London hefur verið forfnlega opniuð, og hefur þar skapazt bætt aðstaða fyr ir vaxandi starfsemi félags- ins í Bretlandi. Skrifstofan ■er við Grosvenor Street 73, í hjarta borgarinnar, og auk venjulegrar þjónustu mun hún annast vaxandi kynnáing arstarfsemi til þess að laða ferðamenn til íslands. Með tilkomu hiins nýja hús næðis má segja að myndazt hafi vísir að íslenzkri menn- ingarmiðstöð í London. Kjall ara þess hefur venið breytt í sýningarsal, sem er jafn hentugur fyrir kvikmynda- sýningar og málverkasýning- ar og auk þess fyrirlestra- halds, og er því auðvelt að halda uppi margþættri kynningu á fslandi í hinu nýja húsnæði. Sýning á málverkum og teikningum eftir Ásgrím Jónsson var opnuð um leið og hið nýja húsnæði og stendur hún til 1. april. Er ætlunin að halda fleiri sýn- Starfslið Flugfélagsins í London: Anna Harðarson, Colia Goddrich, Helga Guðmundsdótt- ir, Stella Hedges, Alan W. Dixon, Páll H. Jónsson, Jóhann Sigurðsson, sem hefur veitt starfsemi félagsins í London forstöðu síðan 1950 og Robert W. Miller. F.I. í hjarta Lundúnaborgar iingar til þess að kynna ís- land. Þorvaldur S. Þorvalds- son arkitekt hefur séð um breytingar sem nauðsynleg- ar voru til að útbúa kjallar- stöddum mörgum gestum. ann sem sýnimgarsal. Nýja Sendiherra íslands, Guð- húsnæðið var formlega opn- mundur í. Guðmundsson, að á mánudaginin að við- opnaði skrifstofuna með ræðu, þar sem hann lét í ljós von um, að öll íslenzk starfsemi í London yrði sam einuð á einium stað. Blönduós: K j arnf óðuruppskip- un með nýjum hætti Blönduósi, 20. janúar. KJARNFÓÐUR er mjög mikil- vægur þáttur . búskap bænda, og táðum flutt í heilum skips- förmum á hafnir víðs vegar um land. Það var jafnan flutt í sekkj um en á síðustu misserum oft laust, og nú er farið að dæla því úr lestum skipanna beint á flutningabíla. Til þess að það sé liægt þarf góða aðstöðu á bryggj um, siló og dælubíl. í fyrra var talsvert magn af kjarnfóðri flutt iaust til Blöndu- óss. Þá var því mokað i skúff- ur, og síðan hvolft úr þeim á bílana. Þótti öllum erfitt og vont Barðist fyrir lífinu í óbyggðum í 54 daga Sun Val'ley, Idaho, 20. j an. BANDARÍSKUR maður, sem saknað hefur verið frá 27. nóvember sl. er hann hélt á dádýraveiðar ásamt félaga sínum, komst til byggða í dag, eftir 54 daga hrakningar í óbyggðum Idaho. Læknar, sem annast manninn, Robert Bailey, segja það stórfurðu- legt hve vel á sig kominn hann sé, eftir þrekraunina og mjög lítið kalinn, en hann byrjaði að brjótast til byggða 26. desember, og fór um 2 km á dag í snjókomu og frosti. Hann sagði fréttamönnum að hann hefði grafið sig í skafla á nóttunni, eða hafzt við í kof um, sem á leið hans urðu. Næringu fékk hann af villi- bráð, sem honum tókst að veiða. Félagi Baileys faininst lát- imn í biifreið þeirra, sem vair á kafi í srnjó. Hainm gat ekki farið með Bailey er hanm lagði af stiað til byggða, vegna þess að fætur hams voru sivo frostbólgnir að ham,n komst ekki í stíigvél sín. Bailey sagði fréttamöininiuim að þeiir hefðu lent í stórhríð á öðrum degi og bifreið þeiirra festst í skafli og tókst þeim ekki að losa hama. Þeim tóksit fljótlega að fella dádýr og miærðust á hráu kjöti allam tíimamn, en á jófla- dag var kjötið að mestiu þrot- ið og þá ákvað Baiiey að fneista þess að niá til þyggða og sækja hjálp. Unnið við uppskip un á kjarnfóðri. Ljósm. Mbl. B. B ergmann). að vinna í lestinni. Nú er annar háttur hafður á. KaupfélagiS fékk síló smíðað í Vélsmiðju Hún vetninga, og er Dísarfell kom hingað um síðustu helgi með 200 lestir af lausu kjarnfóðri, rann það í óslitnum straumi úr lest á land. SlS á dælubíl, sem ekur milli hafna, og fylgir skipinu eft ir. Voru þessi tæki nú notuð í fyrsta skipti hér á Blönduósi. Margir bændur fá kjarnfóðrið flutt beint heim i hlað, og spara með þvi fjármuni. Til þess að það sé hægt, þarí gott geymslu- rými og góða aðstöðu við losun vörunnar. Fjölgar óðum þeim bændum, sem þannig búa. Dísarfell kom einnig með 300 lestir af sekkjaðri fóðurvöru, og var henni skipað upp samtímis. Þessi nýju vinnubrögð spara ekki aðeins vinnu við uppskip- unina, heldur flýta þau verulega fyrir, og stytta dvöl skipanna í höfnum. — B. Bergmann. STAKSTEIMAR Verðtrygging Hiö virta brezka vikurit, Economist, birtir í síðasta tölu biaði athyglisverða grein um verðtryggingu launa og er á- stæða til að geta þess helzta, sem þar kemur fram, vegna um ræðna og skiptra skoðana um þessi mál hérlendis. í upphafi greinarinnar er skýrt frá því, að verkalýðssamtökin í Btret- landi hafi lagt fram tillögu um að verðtryggja laun, en að sú tillaga hafi ekki hlotið góðar undirtektir ríkisstjórnarinnar. Síðan segir blað'tð: „f tíð Verka mannaflokksstjómarinnar var gerð ákveðin tilraun til þess að komast hjá og fella niður verð tryggingu launa, þar sem hún var talin auka hættu á verð- bólgu. Samt sem áður búa onn um 2 milljónir launþega í Bret landi við verðtryggingu. En brezku verkalýðssamtökin eiga stuðningsmenn í öðrum lönd- um. í samningum þeim, sem bandaríska stórfyrirtækið Gen eral Motors gerði nýlega við starfsmenn sína, átti ákvæði um verðtryggingu verulegan þátt í að takmarka beinar launahækk anir í ár og næsta ár við 3%.“ Reynsla Finna o.fl. Siðan víkur Economist að reynslu annarra landa af verð tryggingu og segir: „í Finnlandi hefur verið sterk tilhneiging til þess að verð- tryggja allt milli himins og jarð ar m.a. ríkisskuldabréf, en á sl. 8 árum hefur framfærslukostn- aður hækkað þar meira en í flestum öðrum þróuðum lönd- um. Hins vegar hefur sú þróun verið fremur hæg í Belgíu. Hættan við sjálfkrafa verðtrygg ingu launa ár eftir ár, eins og í Finnlandi, er sú að hún verði talin sjálfsagður hluti kjara- samninga og öll áherzla verði lögð á beinar kauphækkanir. Eftir gengislækkunina í Finn- landi 1967, þegar hækkun á verði innflutnings leiddi til hækkunar á framfærslukostnaði um 6,5% á hálfu ári, var mönn um ljóst, að fella yrði niður verðtryggingu. Verkalýðsfélög- lögin samþykktu það gegn því að teknar yrðu upp verðlags- hömlur og á árinu 1938 voru launahækkanir í samræmi við framleiðniaukningu.“ Mismunandi leiðir Economist víkur loks að því, að áhrif verðtryggingar á verð- bólgu byggist að verulegu leyti á því, hvemig hún er fram- kvæmd. í samningum franskra járnbrautarstarfsmanna er verð tryggingin þannig, að þeir fá engar hækkanir nema fram- færslukostnaður aukizt um 4% og það er reiknað út eftir á í lok ársins. I Hollandi eru yfirleitt takmarkanir á upphæð verðtryggingar. í vélaiðnaði Hollendinga eru hún t.d. tak- mörkuð við 6%. Verðhækkanir, sem verða vegna skattahækkana em ekki teknar með í reikning- inn. f Belgíu er greiðslum dreift þannig, að þær hafi ekki áhrif á efnahagslífið á sama tíma. Og í Ástralíu hefur verið horfið frá ársfjórðungslegu upp- gjöri verðtryggingar til árlegs uppgjörs. Að lokum segir Economist: „Þeim mun meiri takmarkanir, sem eru á verð- tryggingu, og því lengur, sem dregst, að hún komi til uppgjörs, þeim mun minni líkur eru á, að hún hafi verðbólguaukandi áhrif.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.