Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 21. JANÚAR 1971 Ingólfur Jónsson - Minning Þegar leiðir skilja og vinir kveðja, þá vill oft svo fara, að manni verður tregt tungu að hræra. Svo fór mér að minnsta kosti, þegar ég frétti lát æsku- virmr míns, Ingólfs Jónssonar á Patreksfirði. Var ég þó búinn að fá svolítinn tíma til að búa mig undir þessar fréttir, því að þeg- ar hann kom suður í haust til að leita sér lækninga á þeim sjúkdómi, sem hann gekk með, dvínuðu brátt þær vonir, að mannlegur máttur gæti hér bjargað því, sem við skammsýn- ir og eigingjarnir menn höfðum vonað. Á skilnaðarstund koma í hug- ann ýmsar spurningar, sem ekki fást svör við. Það er hægt að spyrja um rök og tilgang mann- lífsins. Það er hægt að velta fyr- ir sér ýmsum spurningum um, hvað við tekur hjá þeim, sem fer. Örugg vitneskja er ekki auðfengiin, en ýmis leiðarljós hafa okkur verið gefin til að styðjast við í þeinri leit. Ingólfur Jónsson fæddist að Ytri—Múla á Barðaströnd þ. 6. jan. 1912, og hann lézt á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 6. jan. 1971. Dánardagurinn var því 59. afmælisdagurinn hans. Ingólfur var sonur hjónanna Guðbjargar Ólafsdóttur og Jóns Magnússonar, sem bjuggu á Ytri—Múla mörg ár. Hann var næstyngstur af stórum systkina- hópi. Þegar Ingólfur var á öðru ár- inu, var heilsa móður hans á veikum þræði, og voru þvi mikl- ir erfiðleikar á heimilinu. Þá áttu foreldrar minir sem bjuggu í sömu sveit, aðeins mig einan og gátu því komið foreldrum Ingólfs til hjálpar með þvi að taka hann í fóstur. Þannig hóf- ust okkar kynni, og sú vinátta, sem aldrei síðan bar hinn minnsta skugga á. Við vorum t Móðir mín, María Jónsdóttir, andaðist að Elli- og hjúkrun- arhei.milinu Grund þriðjudag- inn 19. janúar. . F. h. aðsttandenda, Kristján Kr. SUagfjörð. t Faðir og fósturfaðir o-kkar, Sigurður Guðmundsson, Bcrgamesi, verðuir jajrðsuniginn frá Borg- ameskirkju lauigard. 23. jan. kl. 2 e. h. Hrefna Sigurðardóttir, Rut Sigurðardóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigríður Guðrún Brynjólfsdóttir, andaðist að Sólvangi í Hafn- arfirði 17. þ.m. Kveðjuathöfn verður í Fossvogsikárkju fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 1,30. Jairðsett verður að Þing- eyri við Dýrafjörð laugar- daginn 23. þ.m. Böm, tengdabörn og barnabörn. t Útför eiiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ejarnar Lýðssonar, Framnesvgi 5, fer fram f'rá Fossvogskirkju fösitudaginn 22. janúair kl. 10.30. Blóm vimsamlega af- þökkuð en þeir sem vifldu minnast hins látna láti líkn- arstofmamr njóta þess. Valgerðm- Andréssdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför ÞORMÓÐS HJÖRVAR Geirþrúður Finnbogadóttir og börn, Rósa Hjörvar. t Innilegt þakklæti sendum við öHum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför EIIMARS INGIMUNDARSONAR verzlunarmanns. Guðný lllugadóttir, Jóhann Einarsson, Erla Einarsdóttir, Guðmundur Ingimundarson, Sigurður Ingimundarson, Svava Ingimundardóttir, Vilhelm Ingimundarson, Jóhanna Egilsdóttir, Anna Agnarsdóttir, Hans Indriðason , Katrin Magnúsdóttir, Karítas Guðmundsdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Ragnhildur Pálsdóttir, og barnaböm. jafngamlir og svo samrýndir, að eitt skyldi jafnan yfir báða ganga. Margar góðar endurminningar á ég frá þeim árum, er við vor- um litlir drengir saman að leik og störfum. Þær minningar hlýja ég mér nú við. Þær eru mér dýrmætar. Með tímanum gerðist svo margt samtímis. Heilsa Guð- bjargar fór batnandi, börn hennar stálpuðust, og bömum foreldra minna fjölgaði. Þetta varð til þess, að eftir nokkurra ára samvist okkar Ingólfs fór hann aftur heim til foreldra sinna. Sú leið var þó ekki löng, t Útför konutninar minmar, móð- ur okkar, tengdamóður óg ömrau, Sigríðar Sigurðardóttur, sem lézt 13. janúar fer fraim frá HólmavíkUirkirkju 22. jan. kl. 14. Guðmundur Jónsson, börn, tengdabörn og bamabörn. t Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sveins Teitssonar, fer fram frá Frikiirkjunni föstudagiinin 22. þ.m. k'l. 13,30. Gnðriður Pétursdóttir, Pétur Sveinsson, Hafsteinn Sveinsson. aðeins til næsta bæjar og stutt á milli bæja. Foreldra mína kallaði hann aila tíð pabba og mömmu, og það þótti mér vænt um. Þótt Ingólfur yndi sér hvergi betur en i sveitinni og fátt veitti honum meiri unað en að um- gangast skepnur, einkum hesta og kindur, þá átti það fyrir hon- um að liggja að vinna meiri hluta starfsævinnar ýmist á sjó eða við sjó. Eftirlifandi kona Ingólfs er Herdís Jónsdóttir frá Látrum. Þau bjuggu á Látrum um nokk- urra ára skeið, en þegar þau misstu bæ sinn þar í bruna, fluttust þau að Hóli við Bildu- dal og bjuggu þar nokkur ár. Þaðan fluttust þau til Patreks- fjarðar og hafa átt þar heima síðan. Þar vanm Ingólfur við fisk, síðustu árin sem verkstjóri í fiskvinnslustöð. Ekki myndi vinur minn vera mér þakklátur fyrir að fara nú að hlaða á hann lofi, því skal ég reyna að takmarka það. En þá staðreynd ætti að mega minn- Benedikt Magnússon frá Vallá — Kveðja Fæddur 16. maí 1929. Dáinn ^l. desember 1970. Á HLJÓÐRI stund harms og saknaðar koma minningamar fram í huganin og þá finnium við bezt og sjáum, hvað við höf um misst, hvers er að minnast, hvað vaæ rétt og hvað var rangt. Jafnsterkt og saknaðartil fininingin nær tökum á okkur, jafnmikið var hinn framliðni oss hlynntur. í húmi sorgarinnar býr Ijós staðreyndanna. Fram koma okkar gagnvart öðrum er háð orsökum, en allar orsakir hafa svo afleiðingar í för með sér. Það er hægt að sýna öðrum alþýðlega framkomu á yfirborð inu, en á bak við það getur samt leynzt hræsni og lítiilsvirðing. Þann hugræna ókost átti Bene dikt Magnússon frá Vallá ekki til. Þó að hægt sé að tilfæra hið snögglega fráfall hans sem beina afleiðingu orsaka, þá var ekki þar um orsök að ræða, sem bundin var óheilindum. Ferð ýmissa aðila í gegnum hið jarðneska tilverusvið er oft miklu frekar háð falskri tilviljuin, sem myndar þeirira velfamað, heldur en- þar sé um hugræna eiginleika að ræða í hvert sinn. Ekkert er varanlegt áhinujarðn eska sviði. Við stöndum öll jöfn gagnvart lögmálum tilver- unnar, þannig að allt getur gerzt. Frá yztu skerjum til inmstu dala liggur blær óviss- unnar falinn, en tilverusvið mininingariinnar er táknrænt að því leyti, að þar sjáum við hina réttu mynd hiins framliðna vin ar. Ljós minningarininar er ljós staðreyndanna. Benedikt Magn- ússon bar hirna björtu mynd hins skilningshreina og falslausa hugarfars. Okkar kunningsskap ur var mjög lítilí, en hann verð ur mér samt nægjanlegur til þess að geta mælt sannleikan- um samkvæmt um hans perisónu legu einkenni. Þar sem margir, honum kunnugri, eru búnir að skrifa um hann mirmingargrein núna, sé ég ekki ástæðu til þesis að hafa þetta öllu lengra, Ég votta eftirlifandi sonum hans , einni systur og öðrum samúð mína og hluttekningu. Þorgeir Kr. Magnússon. Eyjólfur Jónsson frá Skagnesi t Alúðarþaikikir Æyrir auðsýnda samúð við amdlát og jarðarför Gísla Eiríkssonar, Naustakoti. Elín Björg Gísladóttir, Guðný Jónasdóttir, Eiríkur Jónas Gíslason, Þorgerðnr Þorleifsdóttir, Guðríðnr Gísladóttir, Haukur Einarsson, Hrefna Kristín Gísladóttir, Ingimndur Ingimundarson, Lóa Gisladóttir, Geir Valdimarsson og barnabörn. F. 12. apríl 1895. D. 2. jan. 1971. K V E Ð J A Vimiuim fækíkair hér í heiim — hljóðma þættiir mlimmángamma. Er mú fairámm eimm aí þedim æðri svið'im tíiJ að kamma. t Þöktoum imniliega samúð og vámarhuig við amdlát og jarð- airför, Benedikts Magnússonar, frá Vallá. Magnús Benediktsson, Guðmundur Benediktsson og systur hins látna. Æskuiglaða átitá hamn lumd, uppliag toummi atf þektoum sögum. Mér haía yljað marga stumd mómmiimgar frá æstoudögum. Ungur reyma afllið fékk orku og snáJILi saman vafði. Mótl vanda mörgum gekik magmaði vilja og sigur hatfðá. Á Vestra-Nesi vor í sál vaxið fékik i hlýjum rammi. Góðviild, speki og gamammál glæða þroslka smót og mammá. Þáttur hams var þarma sitór — þótt að fleiri legðu samam. Er á kostfum æskam fór áræðim við sitartf og gamam. Berast víða braiutir miamms, byggðim ris í kjamna þétita. Virtu smiðir verklim hams völiumdarims hamda netta. Lengi og vel tii liðsemdar Rfe í önmium fiimur barðist. Og í þrauitum efflSmmar éims og hetja doða varðiRt. 1 stóra byimum stamzar íar, sioklknar Jlif á amdartoki. Enm á brauitum eiltífðar, englar Drottims hjá þér vaiki. Einar J. Eyjólfsson. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafóður og afa ÁSGEIRS ÞORSTEINSSONAR verkfræðings. Elín Hafstein, Sigríður Asgeirsdóttir, Hafsteinn Baldvinsson, Ragnheiður G. Ásgeirsdóttir, Guðmundur H. Garðarsson, Þorsteinn Á. Ásgeirsson, Vilhelmína Sveinsdóttir, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.