Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 Norrænir bókmenntamenn 1 Reykjavík Skáldskapurinn getur ekki staðið í stað — segir dr. Arne Hannevik, formaður bókmenntadóm- nefndar Norðurlandaráðs FOKMAÐUB bókmenntadóm- nefndar Noróiir'andaráðs er nú Norðmaðnrinn \rne Hannevik. Hann er prófessor við Oslóar- háskóla, þar sem hann veitir forstöðu „Instiíutt for alinienn litteratnrvitenskap". Hannevik er doktor að mennt ogr fjallaði doktorsritserð hans nm norska skáldið Obstfelder: „Ohstfelder og mystikken“. „Hverjir eru höfuðstraum- arnir 1 norskum bókmenntum nú?“ -- Það má taia um tvo höfuðstrauma: Annars vegar heldur modernisminn áfram einkum í ljóðinu, og hins vegar er svo ný skáidakyrislóð, sem brauzt fram 1F65 — „Profil- gruppen", sein svo er nefnd eftir tímariti því, sem þessi skáld hösluðu .sér völl með. Þessi hópur rr.eðhöndlar bók- menntirnar vfirleitt ekki sem heilaga kú, heldur notar tján- ingarformið trl að koma á fram færi ýmiss konar gagnrýni. Fólk þetta skrilar einfaldar og léttar en áður tíðkaðist og bein ir spjótum sínum einkum að samfélaginu, siðum þess og venjum og þróun mannsins í kerfinu. Þau ei u einnig upp- teknari af fjárhagsafkomu rit- höfunda, en áðui var raunin. Við lögðurn nú fram bækur eftir einn höfund í hvorum þessara tveggja hópa. Dag Sol- stad er fúlltrúi „Profilgrupp- en“ og leggui áherzlu á, að maðurinn sé ekki lengur hann sjálfur, heldui leiki hann að- eins það hlutverk, sem samfé- lagið útdeilii honum. Stein Mehren er svo íulltrúi modern- istanna. Hans fyrsta bók kom út í kringum 1960. Önnur ská’d má nefna í báð- um hópum: Jun Erik Vold og Haavard Haavardsholm ber hæst ásamt Soistad af „prof- il“-mönnum og auk Mehrens skara fram úi í modernista- hópnum þeir Peter R. Holm og Paul Brekke. Eitt nafn langar mig enn að nefna: Georg Jo- hannessen. Hann stendur eig- inlega í báðum flokkum og þó einhvers staðai mitt á milli; er marxisti en skriíar mjög í mod ernistanna anda. Hans fyrsta bók kom út 1956. Hvernig seljast bækur í Noregi? Þær bækur, sem bezt selj- ast, eru bækui eilítið eldri höf- unda á óbundnu máli. Öðrum eru tryggðar lág- markstekjur af skrifum sínum BÓKMENNTADÓMNEFND Norðnrlandaráðs koni hing- að til lands í vikunni til að þinga um bókmenntaverð- laun ráðsins og úthluta þeim. í nefndinni sitja tíu menn — tveir frá hverju Norðurlandanna. Morgun- blaðið ræddi í gær við þá nefndarmenn erlenda, sem enn voru á landinu. en báð- ir dönsku fulltrúarnir; Niels Barfoed, ritstjóri, og Sven Möller Kristiansen, prófess- or, voru þá farnir heim. Hér fara á eftir viðtölin við norsku, sænsku og finnsku nefndarmennina. Arne Hannevik. með því, að Norsk kulturrád kaupir þúsund eintök af hverri bók, sem út kemur, og dreifir í bókasöfn. Þetta fyrirkomu- lag er nú rithöxundum nokkur þyrnir I augum, einkum hin- um yngri, sem telja að með þvi sé útgefandinn betur styrkt ur <-n skáldið. Þessi mál eru mjög í deiglunni núna. - Eru öll góðu gömlu nöfn- in í norskum bókmenntum horíin af sjónarsviðinu? — Ekki er það með öllu. Vesaas dó reyndar í fyrra en Johan Borgen skrifar ennþá. Og hann er virkur gagnrýnandi við Dagbladet Ég vil í leið- inni nefna tvö önnur skáld; ljóðskáldið Emil Bþysen, sem var einn af okkar fyrstu mod- ernistum, en heiur nú ekki sent neitt frá sér í nokkur ár, og Rolf Jacobsen, sem er eilítið yngri, en skrifar alltaf eitt- hvað annað slagið. Flvert er álit yðar á þeim nýstraumum, sem orðið hafa í norskum bókmenntum? — Það er ekki auðvelt fyrir mig að segja eitt eða neitt hér iffli. Ég hef sjálfur verið gagnrýnandi og kom sem slík- ur fram á sjónarsviðið með yngri mönnunum. En ég held, að ýmislegt ferskt hafi séð dagsins ljós. Hver stefna á sinn tima og það getur verið gagn- legt að líta hlutina frá ýmsum sjónarhólum. — Eru einhver ný teikn á lofti? — Kannski má greina nýjar stefnur, en enn í of smáum stíl til að hægt sé að segja til um, hvert þær leita eða hvaða áhrif þær kunna að hafa. Þess gætir þegar, að Profil- gruppen er að losna úr bönd- unum. Þar reyna nú menn fyr- ir sér í ýmsar sjálfstæðar átt- ir. Hvað sem um hana verð- ur sagt, má ekki gleyma því, að hún var boðberi nýrra tima i norskum bókrnenntum; tíma, sem ef til vill eru liðnir en sem beindu þó þróuninni lengra áleiðis. Aukinr. modernismi í skáldskapnum virðist vera að skjóta upp kollinum, hvert svo sem hann beinist eða fær áork- að. Ég tel of snemmt að spá nokkru þar um. En allt eru þetta eðlilegir hlutir, þar sem skáldskapurir.n getur engan veginn staðið í stað í ölduróti samtímans. Mörg skáld lifa á list sinni — rætt við Nils Börje Storbom ritstjóra Mikil gróska í sænskum bókmenntum - sagði Karl Erik Lagerlöf, dósent ið aif nýjum, forviltnileguim bóik- NILS Börje Storbom frá Fínn- landi hefur átt sæti í bók- menntadómnefndinni í nokkur ár, sem varamaður, en tekur nú sess þar sem aðalmaður í fyrsta sinn. Hann var lengi blaðamaður við Huvudsstads bladet, siðar ritstjóri bók- menntarits og starfar einnig í samnorrænni sjónvarps- nefnd. Hamin hefur skrif- að nokkrar bækuir, m.a. um bókmenntir, og hann hef- ur þýtt talsvert úr finnsku á sænsku. — Það sem mér er efst í huga, sagði Storbom, er hversu finnskar og íslenzkar bækur eiga mun erfiðara uppdráttar á Norðurlöndum en danskar, sænskar og norskar, vegna þýðingarerfiðleika. Fáir kunna finnsku svo til hlítar, að þeir geti þýtt af henni bókmennta- verk og hið sama gildix um íslenzku. Finnar þekkja þó til verka Laxness, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en yngri íslenzkir höfundar eru okkur lokuð bók — og mér skilst að sama gildi um fininska rithöfunda hérlendis. Annars hefur bókmennta- smekkur og viðhorf til bók- mennta bi'eytzt í Finnlandi 6 síðasta áratugnum ekki síður en annars staðar. Sú kynsilóð, sem nú er að byrja að skrifa, að ég nú ekki tali um þá sem eru að byrja að lesa bækur nú, hefur gerólíka afstöðu til bóka en sú sem til dæmis var á þroskaskeiði við lok síð- ari heimsistyrjaldarinnar. Mín kynslóð og eldri hefur lesið Halldór Laxness með mikilli ánægju, en ég efast um að hann höfði jafn sterkt til yngri finnskra lesenda. Þetta vænti ég að sé táknrænt um kyn- slóðabilið, sem alls staðar er fyrir hendi og er ekki minna hjá okkur en annars staðar. Ahuga á bókmenntum vant- ar ekki í Finnlandi, en það ber að harma, hve ljóðskáld eiga erfitt um vik. Meðalupp- lag skáldsögu er nálægt 15- 20 þúsund eintök, í ljóðabók- um frá 1-3 þúsund. Annars eiga ungir finnskir rithöfundar að mörgu leyti góða daga, hélt Storbom áfram og margir geta lifað á list sinni. Þar ræður mestu um Nils H0i jc Storbom að styrkir til handa rithöfund um frá finmska ríkinu eru mjög ríflegir. Kannski er að- staða sænskskrifandi höfunda ívið betri, en hiniir njóta engu að síður ágætrar aðstoðar. — Virðist yður margt sam- eiginlegt með Finnum og ís- lendingum? — Ég minntist í upphafi á tungumálaörðugleikana, sem báðum löndum stendur fyrir þrifum út á við. Hvort þjóð- irnar eigi margt sameiginlegt yfirleitt treysti ég mér varla til að skera úr um; til þess er þekking mín 6 íslandi og miennii,ngu þess af of stoonraum skammti. En tvímælalaust fkmst mér að innan norrænn- ar samvinnu hafi Fimnar og íslendingar nokkar sameigin- lega sérstöðu. ANNAR sænsiki fuílllitrúiinin í dómmiefnd Norðuriandairáðs var Karl Erilk Laigerlöf. Hanm er bíaðamaiður hjá Handelts- og sjöfamtBtidendie í Gaiuitaborg, auk þess að vera dóseint í bók- menntum og llisitum. Laigerilöf sikrifar greimar um bókmemmtir og Hiis'tiinr. Laigeriiöf saigði þróumtima i Svíþjóð síðuisbu ár i bófcmemit- um hafa verið þá, að skrit um þjóðféiaigsvamdamál og þá sér- stafklega llíðamdi sítiumdar í Svi- þjóð hefðu verið rílkjamdi. Mjög miiikill mumiur væni þó á þess- um bókmenmtuim hvaö form smerti. AMit frá þvi að sumir rithöfumdar skrifa að efimihverju leyti efltir ákveðmuma, þektotium ritformum og svo hiimlir, sem eru ákaffliega firjáiisfiiegir í með- ferð st’Hsims og l'áta ölfiu ægja saman. LagerJöf saigði, að þó væru ávaifiit riithöfumdar, sem skrif- uðu í hefðbumdnum sit'ii og reymdim væri sú, að frá þeim kæmu yfirieiitit mestiu vertoim, þó að mjög forvitnfeigt væri að liesa verk yngri höflundamma, sem sitorifa í himum svatoaillaða um heifði kcmdð út i haiusit og etotói væri hægt að segja ammað, en mfiteil gróska væri í bók- memmtiu'm í Svíþjóð. Hamm mefmdi sem dæmi Sven Defilblainc og bók hams Áminmde eða Mynitiá árimmar og Lars Gylil/emistiein og bók hame Plaitset Franihahl á bls. 20 Karl Erik T.agerlöf mút'ímaistíil. Lageriöf sagðli, að mjöig mito- Samtöl við fulltrúa Noregs, Svíþjóðar og Finnlands í bókmenntanefnd Norðurlandaráðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.