Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 HESTAMENN Fjörugur og gamgmikiM gæö- ingw ta söiu. Upptýsingar í síma 51786 fyrir hódegi. BALLESTARJÁRN Höfum baHestarjám tfl af- greiðslu strax. Sími 41757. MÁLMAR Kaupum a(la málma, nema jám, á aHra haasta verði. Optð 9—12 og 1—5 aHa virka daga, iaugardaga 9—12. Arirtco, Slcúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu fró 1. marz. Upplýsirvgar miHi kl. 19—21 í síme 19475. SKATTAFRAMTÖL og uppgjör smáfyrirtækja. Pantið tímantega.. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorl. Guðm.son, heima 12469 PRJÓNAVÉL — SINGER í borði til sölu, Upplýsingar i sima 21559. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ tiil ieigu í Miðbæn'um fyrir fámen'na, regl'usama fjöl- skyldu. Tilboð sendist Morg- unbtaðmu, menkt „Góð um- gengnii 4858." RÝMINGARSALA á handavinnu næstu daga. HOF Þingholtsstræti 1. KEFLAViK Starfsst'úlika óskast Matstofan Vík, sími 1980, Keflavíik. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur, — Trésm. Kv'stur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. NÝR, SlÐUR BRÚÐARKJÓLL til sölu, stærð 38, með slöri, slóða og undirpilsi. Sínrvi 92-2714 eftir kl. 6. DÖMUR Til sölu tvær hárkoHur (ekta hár og acryl). Ennifrem'ur ó- notaður enskur sem>kvæmrs- kjóll, stuttur. Ódýrt. Sími 82236 efttr kl. 7 á kivöldin. Ung STÚLKA óskar ettipr sterifstofuvmnu. Er gagrvfrœðiingur og vön vélrrtun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt „Sknif- stofustúlka — 6184." STÚLKA vön a'fgreiðslu ó skar eftir vinnu aHan daginn. Upplýs- ingar í síma 19347. RAPID MYNDAVÉL merkt K.H. í svartri tösku ásamt flassilampa í brúnu plasthylki tapaðiist þenn 12. 1. senn'H. fná Njábg. að L'mdarg. Sk'ilvís finnandi er beðinn að skiila því tiM K. Hefgason, Lind®rgötu 61. Hve mörg vindstig? Hraði og magn vindarins. Hreyfmgu loftsins nefnum vér vind. Eftir þvi sem hún cr mciri, er hann hvassari. El'tir hinni mismun- andi hreyfingu loftsins hafa menn skift vindinum í stig, og miða þá við hraða hans og magtx.. Framan af var skifting þessi á reiki, en nú hafa flesíar þjóðir komið sér saman um að skifta vindhraðanum i 12 stig, og 13, ef logn er talið með. Pessi stig eru ekki öll jafnstór hlutfallslega, þ. e. vindhraðinn og magnið fara ekki /a/>ihækkandi eins og tröppur í stiga, held- ur fara þau sístækkandi, eftir þvi sem hraðinn vex, þ. e. hvessir. Sú skifting, sem flestar þjóðir nú brúka, er kend við brezka sjóliðsforingjann Beaufort og hljóðar þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6 = stinnings- kaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = storm- ur, 10 = rok, 11 = ofsarok, 12 = fárviðri eða felli- bylur. Pó að nokkurt álitamál geti verið um þessa skift- ingu að því leyti er til fslands tekur, þvi allar vís- indalegar rannsóknir vanta á samanburði vindhrað- ans á mismunandi stigum við þann verkshátt og staðhætti, sem vér höfum vanist við, skal þó reynt að gera tilraun að skýra þennan samanburð nokkuð ger; taka tillit til athafna manna og annara þektra fyrirbrigða, og miða við hin misjöfnu hraðastig vind- arins. Tií aó glöggva sig sem bezt á vindhraðanum, skifli ég einkennunum, sem marka má hann af, í þrent: Almenn einkenni, einkenm á landi og einkenni á sjó. Hin almennu einkenni þekkjast alstaðar, en á lanði og sjó hefl eg leitast við að taka það, sem mér hefir fundist einna skiijanlegast fyrir okkar staðhætti og hugsunarhátt. Má vel vera, að ekki finnist öllum, sem um þetta hugsa, hið sama um það, enda verður sumt af þvi lengi nokkurt álitamál. Almenn cinkenni. Einkenni & lnndi. Einkenni á sjó. 0 = logn. Hraði 0—1 m. á sek. Beyk leggur heint upp eða i ýnisar áttir frá reykháfum í sarna bygðarlagi. Dúnalogn. Stafar i sjó og vötn. Skip hreyfast ekki; berast að- eins með straumi. 1 = andvari. Hraði 1—2 m. á sek. Reyk leggur ckki beint i loft upp og hneigist í ákveðna átt. Á straumlausu vatni sést naum- ast nokkur gári. Leggur ekki í segl. í mesta lagi gárar á sjón- um. Lætur naumast að stýri. 2 = knl. Hraði 2—4 m á sek. Finst á andlíti. Hreyfir létt I Leggur i segl, tau eða veifu. I einkum há. Sjór I um það leyti | algára. 3 = gola. Hraði 4—6 m á sek. Teygir úr þurru heyi veifu, hreyfir rakandi á móti. fana, blöð á gremum og strá á bersvæði. Öll segl full. Sjór alvindstrok inn. 4 = kaldi. Ilraði 6—8 m á sek. Tcygir úr fána. Feykir pappirs- mióum. Blaktir fötum á snúru. Pægi- legur vindur á þurt hey. Vinnukatdi. Lint jómfrú- leiói. 5 = Slinningsgola. Hraði 8—10 m á sek. Veitir dálitla inótstöðu gang- andi mnnni. Pappír berst meó vindinum. Ry.k fýkur úr vegum. Vel fært nieð þurt hey. Ágætt með vott. Alt má standa fast. Pægilegt jómfrúleiói. 6 = Slinningskaldi. Ilraði 10—12 m á sek. Preytir gang I Heldur hvast I Hraðbyr á_ á móti. á þurt hey. i opna báta; tið I Vel fært á vott. I bárufölí. 7 = Snarptir vindnr. Hraði 12—14 m á sek. Maður á gangi hallast (lítið eitt) i vindinn. Purru heyi tæplega hreyf- andi. Blautu vel. Bárur hvít- fyssa. Athuga- verð sigting á opna báta. Bráðaleiði. 8 = Hvassviðri. Ilraði 14—17 m á sek. Gangur tregur. Maður kippist við og stansar lítið eitt við og við. Purru heyi óhreyfandi. Blautu illfæri. Flug fugla óvist og skjögrandi. Slarkleiði. Ekki siglandi futlum scglum, Oldugangur. 9 = Stormur. Hraði 17—20 m á sek. Mjög erfitt að ganga á móti. Menn stansa; geta ekki staðið kyrrir. Heyi óhreyf- andi. Rifur torf af heyjum og nýtyríOum hús- um. Tví- og þri- rifað á hafskip- um. Hvítlyssandi samsag. 10 = Rok. Hraði 20-24 m Ekki hægt að standa kyr án þess að flytja fæturna; ræður við falli. Rífur þök af húsura. Feykir möl og sandi. á sek. Ósiglandi. Vötn og sjór rjúka. Hætta á ferð- um. Skriðandi veður. 11 = Ofsarok. Hraði 24—30 m á sek. Alti fári. Heið- laus sjór. Gufu- skip tomma ekki á móti. Seglskip láta reka á reið- anura. Veltir og feykir þungum hlutum. Hús og munir undir eyðilegg- ingu. Sviftir lé- legum húsum. 12 = Fárviðri. Alt ófært. Mjög sjaldgæft i tempruöu belt- unum eða nær heimskautunum. Ilraði 30—50 m á Hreinasta eyði- legging. Rífur upp tré með rót- um og sópar húsum á burt. Fellibylur. ek., eða meira. Háskalcgasta ásland. Skip tor- tínast. Sjór geng- ur á land og eyðileggur alt, sem fyrirverður. Skýstrokkur. Skrá yilr hraða og magn vindarins. Hraði Magn Stig Heiti Metrar Mcöalhraði Hlut- kg á ma Hlut- á sck. m á sek. km á klst. falls- liraði Mcðal- tal 0 Logn 0— 1 0,s 1,8 ’/o 0,048 0,02 1 Andvari 1— 2 1,6 5,4 v» 0,24 0,53 2 Kul 2— 4 3,0 10,8 i 0,87 1,0 3 Gola 4— 6 5,0 18,0 17» 2,12 2,8 4 Kaldi 6— 8 7,0 25,j 2*/o 4,74 5,4 5 Stinningsgola 8-10 9,0 32,4 3 7,83 9,o 6 Stinningskaldi 10—12 11,0 39,6 3>/» 11,80 13,4 7 Snarpur vindur 12—14 13,0 46,8 4i/o 16,44 18,8 8 Hvassviðri 14—17 15,6 55.8 5Ve 23,50 33,io 26.7 9 Stormur 17—20 18,5 66,5 61/0 38,. 10 Rok 20-24 22,o 79,o 77» 47.co 53,8 11 Ofsarok 24-30 27,5 99,o 9'/« 81,77 84,o 12 Fárviðri(fellib) 30—50 cða mcir 40,o 144,o t3‘/o 154,73 177,8 Pess skal getið, að skrá sú, sem hér er sett yflr hraða og magn vindarins og bygð er á Beauforts hraðakerfl, er víðast flutt til heilla talna til þess að gera vindmálin einfaldari og gleggri yflrlits. Pessu inunar svo litlu frá hinu rétta, að það raskar alls ekki að neinu ráði aðalhlutföllunum. S. E. Eftir Samúel Eggertsson úr almanaki Þjóðvinafélagsins SÁNÆST BEZTI Guðmundur var kon»inn á þann aldur, að hann þurfti að fá sér gleraugu. Fékk resept upp á vasann, og fór síðan í gleraugna- búð að völja sér umgerðir. Þai voru allavega umgerðir, svartar og sverar, eins og þessir nýríku gerviforstjórar notuðu. Honum þóttu þær nokkuð dýrar. Afgreiðsiustúlkuna grunaði það og rétti honum aðrar umgerðir ,,Hér koma kringlóttar umgerðir, eins og þeir Vilhjalmur og Þórarinn nota. Þær kosta innan við 100 kr.“ Múmmálfamir eignast herragarð --— Eftir Lars Janson FR05T, HAGEL ELLER TORKA, ALDRIQi ~ DEN SANNE BONDEN HAND-> rDET KR \ , NOG INTE N 'OTÁNK.BART Múniínpabbinn: Bóndinn verður alltaf að vera viðbúinn því, að þurrkur stórhríð eða riKning skelli á. Múniínpabbinn: .la, það var svei mér heppilegt, að ég kann svo- lítið fyrir mér í búskap. Múmínpabbinn: namingjan hjálpi mér, hvað við eigum stóra akra. Abbi: Ég er viss um, að þetta eru borgarbúar. Labbi: Líklega hefurðu á réttu að standa. Snahbi: Já, ég segi ekki, að þú hafir það ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.