Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 28
nucivsincnR #^-«22480 FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1971 Loðna f innst út af Langanesi Árni Friðriksson gat ekki kannað torfurnar frekar vegna óveðurs SÍLDARLEITARSKIPIÐ Árni Friðriksson fann nokkrar loðnu- torfur um 60 milur austnorð- austur af Langanesi nú fyrr í vikunni. Torfurnar reyndust vera á 100 metra dýpi, en ekki reyndist unnt að kanna frekar hversu mikið magn var þarna á ferð- Leitað í þotunni ÞEGAR þota Flugféiags íslands lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi voru þar fyrir toll- þjónar, og var gerð leit á nokkr- um farþegum eftir fíknilyfjum og öðrum smygl'vamingi. Ekk- ert meiriháttar góss mun hafa komið í ieitirnar, en þessi könn- un lög- og tollgæzlu var einn liður í hertu eftirldti með inn- flutningi fíknilyfja, að því er Oiafur Jónsson, tollgæzlustjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær. inni, þar eð óveður skall á í sama mund. Ámi Friðriksson beið af sér veðrið á Eskifirði í gær, en gert va.r ráð fyrir, að skipið færi aftur á sömu sióðir tii nánari athugana strax er lægði. Vart varð við loðniutorfumar um svipað leyti í fyrra, en þá hófust veiðar ekki hins vegar fyrr en 24. febrúar, sem þykir í seinna lagi. Sólarlag í Skerjafirði. Ú tf lutningslánas j óð- ur tekur til starfa Stofnfé 150 milljónir kr. ÚTFLUTNINGSLÁNASJÓÐ- UR sá, sem Alþingi sam- þykkti lög um, hefur nú tek- ið til starfa, að því er segir í fréttatilkynningu, sem Morg Stykkishólmur; Hætta hörpudisks- veiðum vegna óánægju með verð UM 20 bátar víða að af landinu hafa gert út frá Stykkishólmi á hörpudiskveiðar undanfarið. — Þessfr bátar eru nú hættir veið- um eða u. þ. b. að hætta veiðum vegna óánægju sjómanna með verð á hörpudiski. Sjómenn telja, að verðið hafi í raun lækkað um 60 aura frá því fyrir síðustu verðákvörðun. — Verðið var 7 krónur á hvert kíló, en sjómenn þurftu þá ekki að taka þátt í flutningskostnaði til Reykjavíkur. Við síðustu verð- ákvörðun hækkaði verðið um 40 aura eða í kr. 7.40, en við það bættist að sjómenn þurftu nú að greiða 4 aura á hvern ekinn kilómetra, og segja þeir, að það jafngildi einni krónu á kílóið, er hráefnið er komið til Reykjavík- ur. Vilja sjómenn ekki una þessu og eru nú flestir Stykkishólmi. á förum frá ís út af Vestfjörðum FARIÐ var í ískönnunarflug í gær. Reyndist ísjaðarinn vera 58 sjómílur undan Kópanesi, 50 sjó- mílur undan Barða, 40 sjómílur undan Straumnesi, 40 sjómílur undan Horni og liggur þar til norðausturs. íshrafl hefur rekið frá megin- ísnium og er 18 sjómílur undan Straumnesi og 15 sjómílur und- an Kögri. Á allstóru svæði djúpt undan Straumnesi er sjórinn að frjósa. ísinn, sem kannaður var i gær, er nýmyndaður ís, þykkt um 30—70 cm. unblaðinu barst í gær. Hafa Seðlabankinn, Landsbankinn og Iðnlánasjóður gert með sér stofnsamning um sjóðinn. Stofnfé hans er 150 milljónir króna. Hlutverk sjóðsins er tvíþætt. í fyrsta lagi að veita lán vegna útflutnings meiri- háttar véla og tækja, þ.á.m. skipa og annarra fjárfesting- arvara, sem framleiddar eru innanlands og seldar eru með greiðslufresti. í öðru lagi að veita samkeppnislán til inn- lendra aðila, er kaupa vélar og tæki, þ.á.m. skip, sem framleidd eru innanlands. Formaður stjórnar Útflutn- ingslánasjóðs er Jónas Haralz, bankastjóri, en aðrir í stjórn hans eru Björn Tryggvason og Bragi Hannesson. Frétta- tilkynningin, sem Morgun- blaðinu barst í gær frá Út- flutningslánasjóði, er svo- hljóðandi: , JJt flu'triáugslánaiSj öður, er heárn ilað var að stofua með lögum nr. 47/1970, hefur nú tekið til starfa. Elofnaðilar sjóðsins, Seðlaibaniki íslands, Landsbamki Islands og Iðorlánasjóður, gerðu í dag með sér ;‘ofnisamniíng um sjóðinn. Aðrir viðskiiptabankar geta síðar orðið aðillar að sjóðn- um á grundvelii sérsitaíkra samn- inga. Stofnfé sjóðsimis er 150 milfflj. kr., 50 má'Mj. kr. frá hverj- uim stofnaðiia. Hlútverk sjóðsiins er tvenns konar. 1 fyrsta iaigi að veita lán vegna útfHiutminigs meiiriháttar vóla og tækja, þar á meðai skáipa og annarra fjárfestimgarvara, sem framieiddar eru innanlands og seidar eru með greiðslufresti. 1 öðru iaigi að veita svoköliiuð samkeppniislán til inmiliendra að- ffla, er kaupa vélar og tæki, þar með tailim skip, s«m fram/leidd eru immami'ands. SMk lán munu þó ekki veitt kaupendum físki- s'kiipa, sem Fisikveáðasjóður veit- ir ián tiffl. Ennfremur er stjórn Ú t.fíutmi nigslári'asj óðs heimáit að veita fieiri iðngreinum en þess- um útflutmings- eða samkeppnis- Framhald á bls. 27 Samningafimdiir í togara- deilunni í dag SÁTTASEMJARI hefur boðað samningafumd kl. 4 í dag með deiluaðilum í togaradeilunnd svoraefndu. Enginm fundur hefur verið boð aður ennþá í kjaradeilu sjó- manmafélaganna, en þau hafa nú óskað eftir því, að deilan verði lögð fyrir sáttasemjara. (Ljósm. Mbl.: K. Ben.) íbúar Reykja- víkur 81.561 ‘ÍBtJAR í Reykjavík 1. des-1 I ember sl. voru alls 81.561, ( | þar af 39.895 karlar og 41.666, konur. Til viðbótar bjuggul í Reykjavík 1.736 mann, sem | I telja lögheimili sitt utan ( | borgarinnar. íbúarnir skiptast þannig í' aldursflokka: 6 ára og yngril '10,675, 7-14 ára 12.746, 15 ( I ára 1.521, 16-18 ára 4.511,1 119-66 ára 45.305 og 67 ára J og eldri 6.801. Hita- veitan stendur sig HITAVEITAN hefur emn sem komið er staðið af sér kuldama mikliu, sem hrjáð hafa borgar- búa undanfama daga. Hitaveitu- stjóri sagði í samtali við Morg- umblaðið í gær, að hamm vonað- ist til þess að hitaveitan stæði kuldann af sér, og kvað áiagið í gær ekki hafa verið eims mikið og daginn á uindacn, enda mum lygnara. Ekkert er enm farið að bera á vatnsskorti, að því er hanm sagði. Dauðaslys um borð í brezkum togara Arsleiga þverár 4,5 milljónir króna á tímabilinu 1972-1976 ÞVERÁ í Borgarfirði hefur nú verið leigð Kjartani Jónssyni, bónda á Guðnabakka, til næstu fimm ára. Leigan er iV2 milljón króna á ári á tímabilinu 1972— 1976 að báðum árum meðtöld- um. Fundur var haldinn i Veiðifé- lagi Þverár í Borgarfirði sl. þriðjudag, en sá fundur var i framhaldi af fundi hinn 6. desem ber sl. Rætt var um leigu Þver- ár næstu fimm árin — þ. e. tíma biiið 1972—1976. Hafði þar ver- ið lagt fram tilboð frá Veiði- klúbbnum Streng í Reykjavík, sem bauð 3.4 milljónir í leigu á ári ásamt fyrirgreiðslu við bygg ingu veiðihúss við ána. Var frest að að taka ákvörðum um tilboðið fram til 10. janúar 1971 vegraa annarra tilboða, sem talin voru væntanleg. Á fundinum sl. þriðjudag lá svo frammi tilboð frá Kjartani Guðnasyni, bónda á Guðnabakka og var því tekið, þar sem fleiri tilboð iágu ekki fyrir fundinum. Mun hann greiða kr. 4V2 milljóm á ári í leigu fyriir framangreimd fimm ár, auk þess sem hann mun sjá um byggimgu mýs veiði- húss við Þverá, sem afhent mum veiðifélagimu á sammiiingstímabil- inu, Ársleigam fyrir sumarið 1971 hækkair úr 2 milljónum í V/2 milljóm króna. Sýnt er, að leigan á Þverá mumi hafa áhrif á leigu anmarra laxveiðiáa — t. d. mum Norðurá hækka sjálfkrafa í veirSi vegna samninga eigenda hennar um að verð Norðurár fylgi verði Þver- ár. Isafirði, 20. janúar. SJÖ BREZKIR togarar komu til ísafjarðar í gæi vegna óveðurs og mikillar ísingar á miðunum. Notuðu þeir tækifærið til að verða sér úti um vistir og vatn, auk þess sem gert var við smá- vægilegar bilanir. Meðal þessara togara var Belgum GI-218, en fyrr um kvöldið hafði orðið dauðaslys þar urn borð. Það var um ki. 20.30, að tog- arinn kallaði upp eftirlitsskipið Miranda og bað um lækni um borð í skipið. Var þá Belgum staddur utarlega í Isafjarðar- djúpi. Orsök slyssins voru þau, að sprenging átti sér stað í katli skipsins, og sprakk hurð ketils- ins frá og lenti á smyrjara skips ins. Hann höfuðkúpubrotnaði og bremndist illa. Hann mun hafa iátizt samstundis. Bezta veður er nú á Isafirði, og allir togararnir eru farnir á veiðar aftur. Miranda kom hér til hafnar stutta stund og náði í lækninn. — Óiafur. Rækjuveiði hafin í Djúpi ísafirði, 20 janúar. ALLIR bátar eru á sjó í dag, og þar með taldir rækjubátarmir. Veiði hófst hjá þeim sfl. laugar- dag, og eru firðiirnir nú aftur opnir, þar sem veiði var tak- mörkuð fyrr í vetur. Veiði hjá bátuiwum var allgóð í síðasta róðri eða frá 600 kg. upp í eitt tonn. Bkki hefur emm frétzt af aflanum í dag. — Ólafur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.