Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 5 Norrænt samstarf: Hættulegum efnum verði ekki sökkt í sæ HINN 12. jamúair sl. var haldimn fuindur í Osló um imengum sjáv- ®ir og hugsamlegt bamm við því að sökkva í sæ ýmsuim hættu- legum efniuim. Tiil fundarims var boðað af morska utamríkisráðu- neytimu og sátu hamn 32 full- trúair frá Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku, Fkun/lamdi og fslamdi. fs- lenzku fulltrúamir voru Agmar Kl. Jónssom semdiherra og Þórð- ur Ásgeirsison fltr. sjávairútvegs- rá ðuheytisimis. Á fundimium lögðu Norðmenm fram tillögu uim að bamma það að sökkva í sæ hættullegum efm- um utan iamdhelgi í Kattegat, Skagerak, Norðursjó og NA- Atlamtshafi. Hlaut tillaga þessi mjög góðar umdirtektiir allra fundarmainmia og var eimikum um það rætt hvaða þjóðir ættu að vera aðillar að sliku samkomu- lagi, til hvaða efna og til hve stórs hkuta NA-Atlamtshafsims bammið ætti að taíka. Af íslands hálfu var lögð á það áherzlla að banmiið yrði að tafca til svo stórs hluta AtlantShafsins, að h-aifimu og miðutnum umhverfis landið væri engin hætta búim. Fundu-rimm samþykkti, að fuil- trúarnir legðu framkomnar til- löguir og athugasemdir við þær hverjir fyrir sína ríklsstjórn til umsagmar, og að þessu norræmia samstarfi, sem nú h-efur hatfizt, verði haldið áfram m-eð því tak- marki að alþjóðalöggjöf eða milliiríkjasammingi verði á kom- ið milli sem flestra ríkja, »em banmi þegnum sánum að sökkva í sæ hvers kyns hættúlegum ef-num. Prófessor í gervitann- viðgerðum MENNTAMÁLARÁÐUNEYTH) hefur auglýst laust til umsókn- ar prófessorsembætti í gervi- tanmviðgerðum við læknadeild Háskóla íslamds. Umsókmum á að fylgja rækileg skýrisla um vísindastörf, ritsmíðar og ranm- sókmir. Umsóknarfi’estur er til 10. febrúar. Hafin bygging 148 fleiri íbúða 1970 en árið áður ÍSiglufirði í janúar 1971. Myndin er af 10 lesta bát, J i sem er i smíðum hér, ásamtj ’ smiðunum þrem, sem vinna i \ að smíðinni. Smábátaútgerð k !fer sífellt vaxandi héðan, þótt! minna sé um heimasmíðarl bátum, þrátt fyrir góðar^ hér til slikrat UM áramótin siðustu voru í smíðum 984 íbúðir í Reykjavík og eru þar af 509 íbúðir fok- heldar eða meira. Á árinu hefnr verið hafin bygging 685 nýrra ibúða. Lokið var við 45 færri íbúðir á árinu 1970 en árinu áð- ur, en hafin var bygging á 148 Starfsstúlkur Samvinnutrygginga ganga frá vei'ðlaumun í jóla- getrauninni. Góð þátttaka í getraun Samvinnutrygginga SAMVINNUTRYGGINGAR efndu tii jólagetrauna fyrir böim og umiglimga, að 15 ára aldri, og birtist hún í dagblöðunium í desemberm-ánuði. Þrautin vair í því fólgin að setja átti rétta tryggin-gu við múmer á mynd af óhappaatburð- um, sem bættir yrðu mieð fé af Samvinniutryggingum, etf við- komandi tryggi-ng væri fyrir hendi Hina mikhx óhappa- og slysakeð j umynd gerði Halildór Pétursson og stílfærði með sínu alkuinma skopskyni. 500 verðlaun-um var heitið fyrir rétta lausn á getraumimn-i. Mjög mikil þátttaka varð í get- rauminmd og bárust alls 5.637 svör, hvaðanæva af lamdin-u, en þar af reyndust 1.520 með rétt svör. Farið var yfir ölll svör og hverjum ein-stökum svarað með jólakorti, þar sem homum var þökkuð þátttaka og tilkymnt hvernig svar hans hetfði veirið. Þar sem svo mörg svör bárust, varð að draga um hverjir hljóta Skyldu verðlaundn, sem voru 500 myndarl-egir konfe-ktkassar. Verðlaumim voru s-end út fyrir jól og miumiu hafa borizt verð- laumahöfum fyrir jól og au'kið á jólagieði þeirra, en ekki var unmt að póstleggja öll svarbréfin fyrir þanm tíma. Útsendingu lauk strax eftir jólin og eiga því allir þátttakendur að hafa femgið sivar. Ánægju'leigt var að fkunia hve alimiemn þátttakan varð, svo og hvað börnin lögðu si-g fram við lausn þrautarimnar. Ekki fer á miili m-ála, að þau hafa notið aðstoðar foreldra sin-n-a og eldri systkima og má því lausl-ega áætla, að 20—25 þúsumd ein- staklingar hafi staðið að inm- semduim lausmum Mun vart í annan tíma hafa verið jatfn mikið u-m tryggimgar og tjónabætur rætt á heimilum, i slkókum og á vimmustöðum og nú í desember. Við yfirferð lausna var það mest áberandi, hve þátttakend- um hætti til að ruigla saman frjálsri ábyrgðartryggingu og almennri slysatryggingu. Það er nú í athugum hjá forráðamömm- um Samvimnutryggi-nga, hvermig úr m-egi bæta og koma aukimmi fræðslu út til fólksims um þessar nauðsynlegu tryggimgar, því til heilla og hagsbóta. (Frá Samvin-nutryggimgum) fleiri íbúðum 1970 en 1969. I þessum tölum eru ekki taldar með 167 íbúðir, sem eru í smíð- um í félagsheimilum. Meðalstærð íbúða á árimu var um 405 rúmmetrar eða 4 rúm- m-etrum mimmi en árið 1969. Em alls var lokið við -að byggja á áriiniu 67.801,4 fermetra húsniæði, sem er 11,4% m-eira -em á árinu 1969. Byggingan-efnd Reykj avíkuir afgreiddi á sl. ári 466 mál og 143 urnisagnir. Samþykktar voru 947 íbúðir, þar af 52 íbúðir fyrir aldraða í Norðurbrún og 54 hjóruaíbúðir, sem DAS byggiir. Skiptast íbúðimar þammig að flestar eða 304 talsimis eru fjöguir herbergi og eldhús, 149 eru þriggja herbergja íbúðir með eldhúsi, 221 er -tveggja herbergja með eldhúsi, 59 eitt herbergi og eldhús, 155 eru fimrn herbergi og eldhús, 47 eru sex herbergi og eldhús, 6 eru sjö heorbergi og elcLhús, 4 átta herbergi og eldhús og 2 eru náu herbergi o-g eldhús. Eftir hverfum skiptist húsn-æði þanmiig að í eldri hverfum eru 33.440,9 fermetrar af húsmæði, í Breiðholti III 19.870,1 fm, í Fossvogi 14.718,8 fm, í Selási (hesthús) 6.369,0 fm, í Ártúrns- höfða 5.683,1 fm, í Árbæjair- hverfi 2.283,7 fm og í Breiðholti I 222,2 fm. Byggimganwefnd veitti 7 húsa- smiðum og 3 múr-urum réttimdi til að standa fyrir byggingum í Reykj avík. Byggingarnefnid skipa: Páll Líindal, formaður, Gústaf Páls- som, borgarverkfræðin-gu-r, Eirnar Sveinissom, húsameistari Reykja- yíkurborgar, Zophomáas Pálsso-n, skipulagsstjóri rí'kisims, og kosm- ir af borgarstjóm Hilm-ar Guð- laugsson, múranameistari, Hi-lm- ar Ólafsson, arkitekt, og Guð- mu-ndur G. Þórarimssom, verk- fræðimgur. Varamemn eru Páll Flygenrimg, verkfræðimgu-r, In-g- ólfur Fiminib-ogason, húsasmíða- l aðstæður víða yhluta. Sprenging í Sarafand Bei-rut, 19. jan. — AP SPRENGIKÚLA sprakk við höfnima í fiskiþorpimu Sarafand í Líbanon í dag með þeim af leiðingum að sex manns særð ust, þar af tveir alvariega. Hér mun hafa verið um að ræða sprengikúlu frá því að ísraelar gerðu árás á Sarafand á fimmtu dagsnótt í sl. viku. meistari, og Orrmar mumds-son, arkitekt. Þór Guð- Ljósm. Steingrímur. Olíumengun í San Francisco-flóa - eftir árekstur tveggja olíuskipa San Francisco, 19. jan. - NTB — AP. UM 7,5 milljónir lítra af brennsluolíu flæddu í gær út í San Francisco-flóann er systur- skipin „Arizona Standard“ og „Oregon Standard" rákust á í gær beint undir „Goiden Gate“- brúnni yfir flóann. Svartaþoka var er óhappið varð. Hér er um að ræða mesta magn af olíu, sem komizt hefur í San Francisco-flóanm fyrr og siðar. Hefur olíubrák þegar þak- in í Sausalito full af oliu og fuglalífi er sögð mikil hætta búin af olíunni. Mörg hundruð manns hófu störf þegar í gær við að reyna að hre-nsa burt olíubráki-na. Er beitt bátum, dælum og ýmsum efnum, sem eyða eiga olíunni. Talsmaður Standard Oil of California, sem á bæði olíuskip in, vildi ekkert segja í dag um orsakirnar til árekstursins. Eng- Lnn maður siasaðist í árekstrin- um, en töluverðar skemmdir ið tvær baðstrendur. Þá er höfn 1 urðu á báðum skipunum. NYR 80 MOSKVICH HESTÖFL Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbfaut 14 - neybjavik - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.