Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐEE), SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 :> s * líl UiLAIA'AUW 'ALUR! ® 22*0-22* I [raudarárstíg 31J HVERFISGÖTU103 VW S#t>drferðefaífr*itf-VW 5 meww -YW svefnvðgn VW9nwona-UiHirovir 7m«na HTIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/ 74970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BILALEICA Keflavik, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S' ^'Jrlanrisbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Sbnar 11422. 26422 Bilaleigan SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) Jlorðurbraut U1 Wafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag 0 Hvað Iesa börnin? Tóll ára drengur, Gíali I*t>r Gunnarsson, skrifar: „Garðahr. 13. sept U9T1. Kæri Velvaíkandi! Ég skriía þér vegna greinar eftir Erlend Jónsson í Lesbók Morgunblaösins 11. septetniber 19TL Það er hrapaliegur misskiln ingur að halda, að við Islend- ingar séuan haldnir þeirri þjóð- ernisíkennd að geta ekíki lesið annað en þvælnar bætour eftir íslenzka höfunda. Það er nú ein,u sinni þannig, að menn lesa sér til skenumit uaiar og hvíidar, en ekíki í þetai tilgangi að yfir- fara stafsetninguna. Aumingja maðurinn heldur, að strákar lesi ekki aninað en James Bond og stelpurnar vell ur Ingibjargar Sigurðardóttur. Það er alls ekki rétt að halda, að unga kynslóðin dæmi ekk- ert bækumar, sem hún les, — auðvitað er það gagnrýni, þeg- ar suimar bsekur eru lesnar meira en aðrar. Anne CatJh Wesley, Jules Veme Sir Walter Soott, Hugh Loft- ing og Fredriok Maryat Soott. 0 Sumir lesa ekkert ótilneyddir Af þessu má sjá, að það er óþarfi að láta einhverja gauka halda á loft lélegum hamdrit- um. Við verðum að horfast í augu við það, að Islendingar eiga eklki nema örfláa sinillinga í frásagnarlisit. Annað eins hef ur nú gerzt, eins og krakfkar lesi um aðra en jafnaldra sína. Þó að Erlendi finnist persónur í „Stelpur í stuttum pilsum“ bamalegar, þá verður hann að viðurkenna að krakkar eru barnalegir. Ég vona, að Erlend ur taki þessu ekki illa þó að ég hafi slegið á sum atriðin. Gísli Þór Gunnarsson, 12 ára, Stekkjarflöt 18. P.S. Sumir lesa allt sem þeir ná 1, en aðrir lesa eikfkert ótil- neyddir. — G.Þ.G." 0 Góður bókmennta- smekkur Mitt persónulega álit er það, að þessir höfundar séu einna beztir, og tek ég fram, að íslenzkum höfumdum, bæði fullorðins og barna, hef ég mokkra reynslu af: Guðrún Lárusdóttir, Enid Blyton, Jenna og Hreiðar Stetfiánsson, Dickens, Ármann Kr., Nonni, Jóhann Magnús Bjamason, Marfk Twain, Gunn vor Fossum, Torri Gredsted, A. J. Cronin, Gunnar Jörgen- sen, Alistair Maclean, Hanwn ond Innes, Pearl S. Buck, 0 Nú standa níu meistar- ar í níu dyrum — en ég loka nú samt Skrifað er: „Mér er sagt að hópur manna hafi komið hér nýlega, utan lands frá, í trúboðserindum og orðið betur ágengt en mað- uir slkyldi ætla. Hann hafi fleng ið stærsta samikomuihús borgar inmar til umráða og flengið mikla aðsókn. Á öðru samkxwnu húsi gat að lliía með stórum stöf um: „Verið velkiomin til Is- laikbs,“ Þetta var 600 manna hópur frá Bahál-filcykíknum, sem Fyrsta vélstjóra og stýrimann vantar strax á 220 tonna skip frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 35120. nú byggst legigja heiminn unid- ir sig á aradlega sviðinu. Sagt er, að þeir eigi þegar hér á laradi 250 manna Söfinuð og hetf ir hamn sennilega boðað þá hingað og boðið þá velkomma í sínu nafini, en ekki flyrir hönd alþjóðar. Síðan ég heyrði þetta hetfi éig vonazt efltir að einhver góður og ritflær maður tæki sér penna í hönd og varaði þjóð- ina við síukum geistum. — Ég hiustaði fyrir nofkkruim árum, — efir giftinguna í Árbæjar- kirkju — sællar minningar — á samtal í útvarpi við einhvern Ásgeir Einarsson, sem virtist vera agent þessarar hreyfingar hér á landi. Lýsti hann gaum- gæfilega þessium flélagsskap og samikomuhúsum þeirra, sem eru kölluð musteri. Þau eru hringlaga og hafa 9 dyr. Er þannig málum háttað, að þeir sem ganga í þennan söfnuð verða að játa trú á 9 meistara, og eiga þeir hver um sig einar dyr. Ég kann eklki að telja nöfn þeirra allra, em meðal þeirra eru Móses — Konfúsíus — Búddha — Kristur — Mú- hamed og heyrt hetfi ég að Adam væri þar líka. En ég, flá vis kona, s'kil raú ekki, hvers vegna hann er með þassum spekingum; ég hefi fátt heyrt um hann annað en að hann braut boð Guðis. Mér verður á að hugsa: Eiga íslendingar nú að fara að standa i þvi að kynna sér alla þessa 9 meist- ara og lesa fræðirit þeirra, þeg ar þeir hafa ekki nennt að líta í sína eigin einu trúarbók Bibliuna? Og eiga þeir að fara að ganga inn um þessar 9 dyr og sækja þangað andlegt flóð- ur, en hafa sjaldan haft fyrir þvi að sækja sína kirkju sem hefir ekki nema einar dyr? — Eimhver kvenmaður Herdís Ás- geirsdíóttir að nafni skrifaði í Morguniblaðið um sama leyti og haflði eiftir hötfuradi Bahaiflokkx ins: „Ef þið hafið trúað á Krist, þá munuð þið trúa mér.“ — Það er nú það! — Ég álít að einmitt þeir sem trúa á Krist geti aldrei trúað á neinn annan. Þeir geta ekki safnað að sér 8 meisturum og sett þá á békk möð Kristi — sllkt væri afgiuðadýrkun. Þeir sem trúa á Krist, trúa því sem sagt er um hann í BibMunni. Postulinn Páll segir: „í homini eru allir fjársjóðir spekinnar og þekk- ingarinnar flólgnir." Kól. 2.3. — Því að í honum býr öli fyll- ing Guðdómsins líkamlega". Kól 2.9. — Pétur: „Þú ert Krist ur sonur hins lifanda Guðs.“ Mah. 16.16. — ,,Hve.rt ættum vér að flara? Þú hefir orð eitífs lifs.“ Jóh. 6£8. — Jóhannes: Hver er sá sem sigrar heiminjn, raerna sá sem trúir að Jesús sé sonur Guðs.“ 1. Jóh. 5.5. — „Þessi er hinn sanni Guð og eiKfa Ufið.“ L Jóh. 5.20. — Svona er vitnisburður postul- anna og allra kristinna manna allt fram á þennan dag. Og sijállifur Jesús segir: „Ég er veg- urinra, sannleikiurinn og lSfið, enginn kemur til Föðurins nema fyrir mig. Jóh. 14.6. — Sannlega segi ég yður, ég er dyrraar, ef einhver gengur inn um mig„ sá mum hólpinn verða.“ Jóh. 105. — Minir sauðir þekkja smlma raust, og ég þekki þá og þeir flylgja mér, og ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast og enginn skal slíta þá úr minni hendi.“ Jóh. 10.27.30. — Sá sem hefir séð mig, helfir séð Föðurirm." Jóh. 14.9. Ég get ekki séð að við þurflum að bæta við okkur 8 meisturum þegar við eigum bæði meistara meistaranna og Frelsara heims ins í einni og sömu persórau. —- Heyrt hefi ég að unglingar í Reýkjavíik, sem varla háía slit ið barnsskónum, hafi hópazt í samkomuhúsin til þess að hlusta á þessa „velkomnu geisti", og að dæmi séu til að einhverjir þeirra hafi jafravel í barnslegri fíjótfærni látið inn- ritast í þennan söfnuð. Ég vil minna blessuð börnin á að Guð er heilagur og að trúar- brögð eru alvara, en ekki leik fang, sem hægt er að kasta og grípa eins og bolta. Við eigum fyrir Guðs náð einu trúar- brögðin, sem boða Frelsara og hann segir: „Enginn kerraur til Föðurins nema fyrir mig,“ — — ekki heldur meistararnir 8. Þeir verða eiras og annað flólk, að þigigja eilófa M.fið úr hendi hans sem er „vegurinra, sannleikurinn og lilfið" og einu dymar inn í himin Guðs. Ég vill bæta því við að ekki þarf að leita út flyrir kristn- ina til þess að kornast í vín- bindindi. Hér á landi er marg- ur góður flélagsskapur bind- iradismanna og kristilegu (lélög in — Kristileg skólasamtök — Krisilegt súdentaflélag — K.F.U.M. og Æleiri, sem ungl- ingar geta leitað til. Þessi félög öll eru bindindisisöm á alla skaðlega vöru. Kæri Velvakandi! Viltu gera svo vel að ljá þessum Snutn rúm sem flyrst. Með þökík. Ástríður Thorarensea, Barmahlíð 49“. TIL ALLRA ÁTTA NEW YORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.