Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEÍPrEMBER 1971 ÖSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÖRF: Blaðburðariólk óskast Njörvasund — Barðavogur — Skerjafjörður sunnan fl. I — Lambastaðahverfi — Nes- vegur II — Laugavegur neðri. Afgreiðslan. Sími 10100. Blaðburðorböm óskast til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sendisveina vantar á afgreiðsluna fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. 3/a herbergja íbúð Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Búðargerði. Mjög vönduð með harðviðarinnréttingum. Aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 51869. Skrifstofustjóri Skrifstofustjóra vantar á skrifstofu í Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefur Óskar Gíslason, sími 1448 eða 2380. ÍBUÐ 4—5 herb. íbúð óskast frá 1.10. í eitt ár. Upplýsingar í síina 33304. Aðstoðarmenn óskast strax við skrúðgarðyrkju. Þórarinn Ingi Jónsson, Sími 36870. Atvinna Óskum að ráða vélvirkja til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar í síma 66300. ÁLAFOSS H/F. H undaeigendur Ef þér hafið áhuga á að breyta lögunum um bann við hunda-. haldi í Reykjavík vinsamlegast skrifið til: CAPTAIN ARTHUR J. HAGGERTV, 16 EAST TREMONT AVE — NEW YORK CITY. 10453 U.S.A. Hressingarleikfimi fyrir konur og karla í iþróttasal Arbæjar- skóla er að hefjast og verður á eftirtöldum tímum: Fyrir konur mánudaga og fimtudaga kl. 19,40 til 20.30 og 20.30 til 21,30. Fyrir karla fimmtudaga kl. 22,10 til 23 og sunnudaga kl. 11,10 til 12 fyrir hádegi. Innritun og nánari upplýsingar í síma 82278. ________________________________________Iþróttafélagið FYLKIR. Fiat 1967 til sölu i því ástandi sem hann er í eftir þjófnað. Til sýnis í Malningaverkstæði Birgis Guðnasonar Grófinni 7, Keflavík. Tilboð sendist í verkstæðið og í síma 1282 eða 6005 eða afgr. Mbl. merkt: „3046" fyrir 25. þ.m. Orðsending til Kópavogsbna Húseigendur i Austurbæ munið að fá ykkur sorpgrindur fyrir 1. október n.k. Grindurnar eru tíl sýnis í Heilsuverndarstöðvarbyggingunni við Digranesveg, en greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera í Félagsheimilinu. Grindurnar verða síðan sendar heim. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Takið eftir önnumst viðgerðir á isskápum. frystiskistum, ölkælum og fleiru. Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Smíðum alls konar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækium — sendum. Reykjavíkurvegi 25, sími 50473. Hafnarfirði. I.O.O.F. 10 = 152920 8Vi = Hjálpræðisherinn Stefnusunnudagur Hjálpræðis- hersins 19. september: kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Heimsókn frá Noregi: Brigadér Ingrid Andersen talar í sam- komum sunnudagsins. For- ingjar og hermenn taka þátt i söng og vitnisburðum. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 heimiia- samband. Altar konur vel- komnar. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma. Boðun fagn aðarerindisins í kvöld sunnu- dag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. I.O.O.F. 3 = 1529208 = Haustferð — ferðamenn 24.—26. sept. Haustferð í Þórsmörk. Farið verður á föstudagskvöld kl. 8 og laugardag kl. 2. Upp- lýsingar á skrifstofunni, Lauf- ásvegi 41, simi 24950 frá kl. 20.30—22 öll kvöld vikunnar. Farfuglar. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma i kvöfd kl. 8.30. Sunnudagsskóli kl. 11.00 f. h. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ester og Arthur Eiriksen tala Samkoma verður i litla salnum vegna viðgerðar á stóra salnum. - Hlýðni FnwnhaJd af bks. 12. jaínrétti kynjanna. Konur ertt íáar áberandi i stjómmálum, aðeins 12% meðlima steersta stjómmálaflokks landsins eru konur (Arab Socialist Union, ASU). En Sadat forsetl ákvað nýlega, að i hverri 10 manna nefnd innan flokksins, yrðu að vera a.m.k. 2 konur. Enn eitt vígi karlmannanna eru dómarastöður, og engar horfur eru á að þar verði breyt- ing á. Ein kvenréttindakonan sagði, að meðan konur hefðu enga fulltrúa á því sviði, gsetu þær varla vonazt eftir réttiæti í réttarsalnum. Hjartanlega þakka ég börn- um mínum, tengdabörnum, barnabörnum, ættingjum, vin- um og starfsfélögum, sem minntust mín á 75 ára af- mælinu með gjöfum, blóm- um og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Elinborg Benediktsdóttír, Eaugarbraut 27, Akranesi. MOR\Y FÆST UM LAND ALLT ,MISS LBvrn-ER[c * * é Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurnai uMORNY Wjjrni SoUecUm Snyrtivörusamstœða; vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um HV1 baðsnyrtivörur. JKi ' Sápa, baðolía, lotion/"^ deodorant og eau de cologne, Vandlega valið af Morny til að verndó húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON & KAABER i>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.